Frost gæti náð tuttugu gráðum í innsveitum Kjartan Kjartansson skrifar 14. mars 2020 09:01 Vegagerðin varar við vetrarfærð í öllum landshlutum í dag. Myndin er frá Suðurlandsvegi og er úr safni. Vísir/Vilhelm Spáð er kólnandi veðri á landinu í dag og gæti frost náð allt að tuttugu stigum í innsveitum í kvöld. Vetrarfærð er í öllum landshlutum og eru vegir sums staðar á Vestfjörðum og á landinu norðanverðu ófærir. Spáð er norðaustan 8-15 metrum á sekúndu og éljagangi á landinu norðanverðu framan af degi en hægari vindi og léttskýjuðu að mestu um landið sunnanvert með frosti á bilinu tvö til tíu stig. Smám saman á að draga úr vindi og éljum og kólna. Í kvöld verður hæg breytileg átt, léttskýjað og kalt í veðri í flestum landshlutum. Á Twitter-síðu Vegagerðarinnar kemur fram að ófært er á Steingrímsfjarðarheiði og þungfært á Þröskuldum. Á Norðurlandi og Norðausturlandi er ófært eða þæfingur á nokkrum leiðum en verið er að moka. Í fyramálið spáir Veðurstofan sunnan 10-18 metrum á sekúndu vestast á landinu en annars 8-13 metrum á sekúndu. Talsverðri snjókomu er spáð framan af degi á Vestfjörðum, léttskýjuðu norðan- og austanlands en þykkna á upp sunnanlands. Dregur úr frosti. Undir kvöld á morgun er spáð suðaustan 8-15 metrum á sekúndu sunnanlands og slyddu eða snjókomu og síðar rigningu. Veður Samgöngur Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Fleiri fréttir Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Sjá meira
Spáð er kólnandi veðri á landinu í dag og gæti frost náð allt að tuttugu stigum í innsveitum í kvöld. Vetrarfærð er í öllum landshlutum og eru vegir sums staðar á Vestfjörðum og á landinu norðanverðu ófærir. Spáð er norðaustan 8-15 metrum á sekúndu og éljagangi á landinu norðanverðu framan af degi en hægari vindi og léttskýjuðu að mestu um landið sunnanvert með frosti á bilinu tvö til tíu stig. Smám saman á að draga úr vindi og éljum og kólna. Í kvöld verður hæg breytileg átt, léttskýjað og kalt í veðri í flestum landshlutum. Á Twitter-síðu Vegagerðarinnar kemur fram að ófært er á Steingrímsfjarðarheiði og þungfært á Þröskuldum. Á Norðurlandi og Norðausturlandi er ófært eða þæfingur á nokkrum leiðum en verið er að moka. Í fyramálið spáir Veðurstofan sunnan 10-18 metrum á sekúndu vestast á landinu en annars 8-13 metrum á sekúndu. Talsverðri snjókomu er spáð framan af degi á Vestfjörðum, léttskýjuðu norðan- og austanlands en þykkna á upp sunnanlands. Dregur úr frosti. Undir kvöld á morgun er spáð suðaustan 8-15 metrum á sekúndu sunnanlands og slyddu eða snjókomu og síðar rigningu.
Veður Samgöngur Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Fleiri fréttir Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Sjá meira