Samherji kannast ekki við mögulegar handtökur á Íslandi Kjartan Kjartansson skrifar 4. júní 2020 15:23 Samherji hefur verið sakaður um að bera fé á namibíska embættismenn til að tryggja sér aflaheimildir þar í landi. Vísir/Sigurjón Namibísk stjórnvöld hafa ekki verið í sambandi við starfsfólk Samherja vegna spillingarrannsóknar þar í landi eða mögulega aðgerða, að sögn fyrirtækisins. Aðstoðarríkissaksóknari í Namibíu hélt því fram að handtökur á Íslandi væru væntanlegar. Fjölmiðlar í Namibíu höfðu eftir Ed Marondedze, aðstoðarríkisaksóknara, að rannsókn stæði enn yfir á mútugreiðslum sem tengjast úthlutun á veiðiheimildum í nokkrum löndum og að hann byggist við handtökum á Íslandi og í Angóla. Samherji hefur verið sakaður um að bera fé á embættismenn í Namibíu til að tryggja sér kvóta þar. Í skriflegu svari Samherja við fyrirspurn Vísis segir að fyrirtækinu sé ekki kunnugt um að namibísk stjórnvöld hafi sett sig í samband við starfsfólk fyrirtækisins í tengslum við rannsóknina eða mögulegar handtökur. Ólafur Þór Hauksson, héraðssaksóknari, sagði við Vísi í síðustu viku að embætti hans væri í samskiptum við ríkissaksóknara í Namibíu og að framvinda hafi orðið í réttarbeiðnum sem hafi borist þaðan. Samherji segir þó í yfirlýsingu sinni að fyrirtækinu sé ekki kunnugt um „tvíhliða samkomulag milli Namibíu og Íslands sem myndi heimila aðgerðir hér á landi gagnvart íslenskum fyrirtækjum eða einstaklingum“. Namibía Samherjaskjölin Tengdar fréttir Býst við handtökum á Íslandi Aðstoðarríkissaksóknari í Namibíu er sagður búast við handtökum á Íslandi í rannsókn á mútumáli sem íslenska sjávarútvegfyrirtækið Samherji er sakaður um að tengjast. Dómari veitti saksóknurum lengri tíma til að rannsaka málið í dag. 4. júní 2020 13:31 Namibísk yfirvöld leita til Interpol vegna Samherjaskjalanna 3. júní 2020 16:25 Beiðnum namibískra yfirvalda miðar áfram hjá héraðssaksóknara Embætti héraðssaksóknara á í samskiptum við ríkissaksóknara í Namibíu sem rannsakar meint brot í Samherjamálinu svonefnda og framvinda hefur orðið í réttarbeiðnum sem hafa borist að utan, að sögn héraðssaksóknara. Einn namibísku rannsakendanna kvartaði undan því að Ísland og þrjú önnur ríki hefðu enn ekki verið hjálpleg við rannsóknina í vikunni. 28. maí 2020 11:07 Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Sjá meira
Namibísk stjórnvöld hafa ekki verið í sambandi við starfsfólk Samherja vegna spillingarrannsóknar þar í landi eða mögulega aðgerða, að sögn fyrirtækisins. Aðstoðarríkissaksóknari í Namibíu hélt því fram að handtökur á Íslandi væru væntanlegar. Fjölmiðlar í Namibíu höfðu eftir Ed Marondedze, aðstoðarríkisaksóknara, að rannsókn stæði enn yfir á mútugreiðslum sem tengjast úthlutun á veiðiheimildum í nokkrum löndum og að hann byggist við handtökum á Íslandi og í Angóla. Samherji hefur verið sakaður um að bera fé á embættismenn í Namibíu til að tryggja sér kvóta þar. Í skriflegu svari Samherja við fyrirspurn Vísis segir að fyrirtækinu sé ekki kunnugt um að namibísk stjórnvöld hafi sett sig í samband við starfsfólk fyrirtækisins í tengslum við rannsóknina eða mögulegar handtökur. Ólafur Þór Hauksson, héraðssaksóknari, sagði við Vísi í síðustu viku að embætti hans væri í samskiptum við ríkissaksóknara í Namibíu og að framvinda hafi orðið í réttarbeiðnum sem hafi borist þaðan. Samherji segir þó í yfirlýsingu sinni að fyrirtækinu sé ekki kunnugt um „tvíhliða samkomulag milli Namibíu og Íslands sem myndi heimila aðgerðir hér á landi gagnvart íslenskum fyrirtækjum eða einstaklingum“.
Namibía Samherjaskjölin Tengdar fréttir Býst við handtökum á Íslandi Aðstoðarríkissaksóknari í Namibíu er sagður búast við handtökum á Íslandi í rannsókn á mútumáli sem íslenska sjávarútvegfyrirtækið Samherji er sakaður um að tengjast. Dómari veitti saksóknurum lengri tíma til að rannsaka málið í dag. 4. júní 2020 13:31 Namibísk yfirvöld leita til Interpol vegna Samherjaskjalanna 3. júní 2020 16:25 Beiðnum namibískra yfirvalda miðar áfram hjá héraðssaksóknara Embætti héraðssaksóknara á í samskiptum við ríkissaksóknara í Namibíu sem rannsakar meint brot í Samherjamálinu svonefnda og framvinda hefur orðið í réttarbeiðnum sem hafa borist að utan, að sögn héraðssaksóknara. Einn namibísku rannsakendanna kvartaði undan því að Ísland og þrjú önnur ríki hefðu enn ekki verið hjálpleg við rannsóknina í vikunni. 28. maí 2020 11:07 Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Sjá meira
Býst við handtökum á Íslandi Aðstoðarríkissaksóknari í Namibíu er sagður búast við handtökum á Íslandi í rannsókn á mútumáli sem íslenska sjávarútvegfyrirtækið Samherji er sakaður um að tengjast. Dómari veitti saksóknurum lengri tíma til að rannsaka málið í dag. 4. júní 2020 13:31
Beiðnum namibískra yfirvalda miðar áfram hjá héraðssaksóknara Embætti héraðssaksóknara á í samskiptum við ríkissaksóknara í Namibíu sem rannsakar meint brot í Samherjamálinu svonefnda og framvinda hefur orðið í réttarbeiðnum sem hafa borist að utan, að sögn héraðssaksóknara. Einn namibísku rannsakendanna kvartaði undan því að Ísland og þrjú önnur ríki hefðu enn ekki verið hjálpleg við rannsóknina í vikunni. 28. maí 2020 11:07