Spurning vikunnar: Hefur þú byrjað aftur með fyrrverandi? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 5. júní 2020 09:42 Lengi lifir í gömlum glæðum. Getty Margir hafa upplifað það að lengi lifi í gömlum glæðum og í sumum tilvikum getur fyrrverandi elskhugi eða maki sitið í huga fólks um ókomin ár. Hvenær veistu hvort að glæðurnar séu eitthvað sem þú átt að forðast eða eitthvað sem getur orðið aftur að eldheitu ástarbáli. Flest þekkjum við til einhvers sem hefur byrjað aftur með fyrrverandi maka og eru aðstæður eðlilega mjög misjafnar hjá fólki. Sumir finna aftur ástina eftir mörg ár í sundur á meðan aðrir eyða alltof löngum tíma í að byrja og hætta í sambandi sem á sér kannski enga von. Fjarlægðin getur stundum gert fjöllin blá og mennina mikla en á sama tíma vita sumir ekki hvað þeir átt hafa fyrr en það er farið. Út frá þessum pælingum kemur spurning vikunnar. Hefur þú byrjað aftur með fyrrverandi maka? Hægt er að svara könnuninni hér fyrir neðan. Spurning vikunnar Tengdar fréttir „Þessi er í vitlausum lit“ „Sem foreldri hefur maður alltaf áhyggjur af mótlæti sem barnið manns mun mæta. En vonandi mun Kári Zikora alast upp í upplýstari heimi“, segir Helgi Valur, tónlistarmaður, í viðtali við Vísi um fordóma og mismunun. 4. júní 2020 20:00 Móðurmál: „Hvar endar þetta? Þú ert bara að springa!“ „Ég bjóst ekki við því að það myndi hafa svona mikil áhrif á mig en mér leið ekkert sérstaklega vel í eigin skinni“, segir Drífa Atladóttir jógakennari þegar hún talar um þyngdaraukningu á meðgöngu og óþarfa athugasemdir fólks á útlit og líkama óléttra kvenna. 3. júní 2020 22:13 Stálust á stefnumót í samkomubanni Þegar ástin er annars vegar hefur mannfólkinu oft á tíðum reynst erfitt að fylgja boðum og bönnum. Einnig hefur því stundum verið kastað fram að það sem er bannað sé jafnvel ennþá meira spennandi. 29. maí 2020 12:00 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál Fyrsta blikið í opinni dagskrá í kvöld: Sendir mömmu sína á stefnumót Makamál Einhleypan: Ætlaði að giftast Birgittu Haukdal eða Daniel Radcliffe Makamál Bréfið: Giftur konu en stundar kynlíf með körlum Makamál „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ Makamál Ást er: „Að taka endalausar myndir af konunni þinni fyrir Instagramið“ Makamál Spurning vikunnar: Á hvaða aldri misstir þú sveindóminn/meydóminn? Makamál Fleiri fréttir Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Sjá meira
Margir hafa upplifað það að lengi lifi í gömlum glæðum og í sumum tilvikum getur fyrrverandi elskhugi eða maki sitið í huga fólks um ókomin ár. Hvenær veistu hvort að glæðurnar séu eitthvað sem þú átt að forðast eða eitthvað sem getur orðið aftur að eldheitu ástarbáli. Flest þekkjum við til einhvers sem hefur byrjað aftur með fyrrverandi maka og eru aðstæður eðlilega mjög misjafnar hjá fólki. Sumir finna aftur ástina eftir mörg ár í sundur á meðan aðrir eyða alltof löngum tíma í að byrja og hætta í sambandi sem á sér kannski enga von. Fjarlægðin getur stundum gert fjöllin blá og mennina mikla en á sama tíma vita sumir ekki hvað þeir átt hafa fyrr en það er farið. Út frá þessum pælingum kemur spurning vikunnar. Hefur þú byrjað aftur með fyrrverandi maka? Hægt er að svara könnuninni hér fyrir neðan.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir „Þessi er í vitlausum lit“ „Sem foreldri hefur maður alltaf áhyggjur af mótlæti sem barnið manns mun mæta. En vonandi mun Kári Zikora alast upp í upplýstari heimi“, segir Helgi Valur, tónlistarmaður, í viðtali við Vísi um fordóma og mismunun. 4. júní 2020 20:00 Móðurmál: „Hvar endar þetta? Þú ert bara að springa!“ „Ég bjóst ekki við því að það myndi hafa svona mikil áhrif á mig en mér leið ekkert sérstaklega vel í eigin skinni“, segir Drífa Atladóttir jógakennari þegar hún talar um þyngdaraukningu á meðgöngu og óþarfa athugasemdir fólks á útlit og líkama óléttra kvenna. 3. júní 2020 22:13 Stálust á stefnumót í samkomubanni Þegar ástin er annars vegar hefur mannfólkinu oft á tíðum reynst erfitt að fylgja boðum og bönnum. Einnig hefur því stundum verið kastað fram að það sem er bannað sé jafnvel ennþá meira spennandi. 29. maí 2020 12:00 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál Fyrsta blikið í opinni dagskrá í kvöld: Sendir mömmu sína á stefnumót Makamál Einhleypan: Ætlaði að giftast Birgittu Haukdal eða Daniel Radcliffe Makamál Bréfið: Giftur konu en stundar kynlíf með körlum Makamál „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ Makamál Ást er: „Að taka endalausar myndir af konunni þinni fyrir Instagramið“ Makamál Spurning vikunnar: Á hvaða aldri misstir þú sveindóminn/meydóminn? Makamál Fleiri fréttir Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Sjá meira
„Þessi er í vitlausum lit“ „Sem foreldri hefur maður alltaf áhyggjur af mótlæti sem barnið manns mun mæta. En vonandi mun Kári Zikora alast upp í upplýstari heimi“, segir Helgi Valur, tónlistarmaður, í viðtali við Vísi um fordóma og mismunun. 4. júní 2020 20:00
Móðurmál: „Hvar endar þetta? Þú ert bara að springa!“ „Ég bjóst ekki við því að það myndi hafa svona mikil áhrif á mig en mér leið ekkert sérstaklega vel í eigin skinni“, segir Drífa Atladóttir jógakennari þegar hún talar um þyngdaraukningu á meðgöngu og óþarfa athugasemdir fólks á útlit og líkama óléttra kvenna. 3. júní 2020 22:13
Stálust á stefnumót í samkomubanni Þegar ástin er annars vegar hefur mannfólkinu oft á tíðum reynst erfitt að fylgja boðum og bönnum. Einnig hefur því stundum verið kastað fram að það sem er bannað sé jafnvel ennþá meira spennandi. 29. maí 2020 12:00