Fylkir hirti gullið í Stórmeistaramótinu Halldór Már Kristmundsson skrifar 7. júní 2020 22:30 Lið Fylkis. mynd/rafíþróttir Fylkismenn stóðu upp sem sigurvegarar í Stórmeistaramótinu en þetta er stærsti bikar Íslands í rafíþróttum. Keppt var í leiknum Counter-Strike: Global Offensive en Fylkismenn unnu sigur á FH í úrslitaleiknum sem var fjörugur í kvöld. Fylkismenn höfðu betur 2-0. Þeir unnu fyrsta kortið, Inferno, 16-11 og það næsta Vertigo, 16-7. Eðvarð Þór Heimisson, EddezeNNN, var valinn maður mótsins. Fylkir Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti
Fylkismenn stóðu upp sem sigurvegarar í Stórmeistaramótinu en þetta er stærsti bikar Íslands í rafíþróttum. Keppt var í leiknum Counter-Strike: Global Offensive en Fylkismenn unnu sigur á FH í úrslitaleiknum sem var fjörugur í kvöld. Fylkismenn höfðu betur 2-0. Þeir unnu fyrsta kortið, Inferno, 16-11 og það næsta Vertigo, 16-7. Eðvarð Þór Heimisson, EddezeNNN, var valinn maður mótsins.
Fylkir Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti