Segir Guðna hafa brugðist Tryggvi Páll Tryggvason og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 7. júní 2020 19:00 Guðmundur Franklín Jónsson var í Víglínunni í dag. Vísir/Arnar Forseti Íslands brást þjóðinni með því að staðfesta lög frá Alþingi sem tengdust þriðja orkupakkanum að mati forsetaframbjóðandans Guðmundar Franklíns Jónssonar. Innan við þrjár vikur eru nú til kosninga en Guðni Th. Jóhannesson og mótframbjóðandi hans Guðmundur Franklín voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. „Ég tel að forseti Íslands hafi algjörlega brugðist í sínu starfi og ég dreg víglínuna við sölu og uppgjöf á okkar auðlindum og mér finnst hann ekki hafa staðið sig og sérstaklega ekki í orkupakka þrjú,“ sagði Guðmundur Franklín. Heimir Már áréttaði við Guðmund Franklín að ekki væri búið að selja orkuauðlindina úr landi. „Ég kalla það að selja auðlindirnar þegar við erum búin að gefa veiðileyfi á þær,“ svaraði Guðmundur Franklín. Hann kveðst vilja gegna hlutverki öryggisventils fyrir þjóðina gagnvart ákvörðum Alþingis og segist óhræddur við að beita málskotsréttinum. „Hann á að nota hann sparlega. Hann á eingöngu að nota það þegar djúp gjá myndast milli þings og þjóðar,“ sagði Guðmundur Franklín og nefndi sölu bankanna og Landsréttarmálið sem dæmi um mál sem hann sæi fyrir sér að nýta málskotsréttinn. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum mælist Guðni Th. með yfirburðarfylgi en Guðmundur er bjartsýnn fyrir kosningarnar. „Ég geri mér vonir um að sigra, öðruvísi væri ég ekki að þessu.“ Horfa má á viðtal Heimis Más við Guðmund Franklín í heild sinni hér að neðan. Forsetakosningar 2020 Víglínan Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Fleiri fréttir Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Sjá meira
Forseti Íslands brást þjóðinni með því að staðfesta lög frá Alþingi sem tengdust þriðja orkupakkanum að mati forsetaframbjóðandans Guðmundar Franklíns Jónssonar. Innan við þrjár vikur eru nú til kosninga en Guðni Th. Jóhannesson og mótframbjóðandi hans Guðmundur Franklín voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. „Ég tel að forseti Íslands hafi algjörlega brugðist í sínu starfi og ég dreg víglínuna við sölu og uppgjöf á okkar auðlindum og mér finnst hann ekki hafa staðið sig og sérstaklega ekki í orkupakka þrjú,“ sagði Guðmundur Franklín. Heimir Már áréttaði við Guðmund Franklín að ekki væri búið að selja orkuauðlindina úr landi. „Ég kalla það að selja auðlindirnar þegar við erum búin að gefa veiðileyfi á þær,“ svaraði Guðmundur Franklín. Hann kveðst vilja gegna hlutverki öryggisventils fyrir þjóðina gagnvart ákvörðum Alþingis og segist óhræddur við að beita málskotsréttinum. „Hann á að nota hann sparlega. Hann á eingöngu að nota það þegar djúp gjá myndast milli þings og þjóðar,“ sagði Guðmundur Franklín og nefndi sölu bankanna og Landsréttarmálið sem dæmi um mál sem hann sæi fyrir sér að nýta málskotsréttinn. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum mælist Guðni Th. með yfirburðarfylgi en Guðmundur er bjartsýnn fyrir kosningarnar. „Ég geri mér vonir um að sigra, öðruvísi væri ég ekki að þessu.“ Horfa má á viðtal Heimis Más við Guðmund Franklín í heild sinni hér að neðan.
Forsetakosningar 2020 Víglínan Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Fleiri fréttir Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Sjá meira