Tesla Model S mun komast yfir 640 kílómetra á einni hleðslu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. júní 2020 07:00 Tesla Model S fyrir utan Tesla-verksmiðjuna í Kaliforníu. Vísir/AP Frelsið sem felst í að komast hvert sem er er stór hluti af hugsjón Tesla. Frá 15. júní munu allir Model S Long Range seldir í Norður-Ameríku hafa yfir 640 km drægni. Það er nærri því 20% aukning frá því sem áður var. Frá því Tesla kynnti Model S sem komst yfir 420 km, árið 2012 hefur hverjum einasta steini verið velt við til að reyna að skapa besta mögulega götubílinn segir í fréttatilkynningu frá Tesla. Léttari Massi er óvinur skilvirkninnar og frammistöðunnar. Léttari bíll mun skila meiri drægni og betri frammistöðu. Tesla hefur gengið langt í að létta íhluti bílsins. Þá nýtur Model S nú góðs af lærdómum Tesla við smíði á Model 3 og Model X. Nýjar felgur Nýjar felgur með betri loftflæðishönnun ásamt nýju sérhönnuðu dekki skila samtals um 2% aukningu í drægni á hraðbrautum. Aukin endurhleðsla við hemlun HOLD, sem er nýjasta akstursstillingin hjá Tesla, hægir á bílnum þegar inngjöfinni er sleppt. Endurheimt í gegnum hemlun virkar nú á lægri hraða en áður. Vistvænir bílar Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður
Frelsið sem felst í að komast hvert sem er er stór hluti af hugsjón Tesla. Frá 15. júní munu allir Model S Long Range seldir í Norður-Ameríku hafa yfir 640 km drægni. Það er nærri því 20% aukning frá því sem áður var. Frá því Tesla kynnti Model S sem komst yfir 420 km, árið 2012 hefur hverjum einasta steini verið velt við til að reyna að skapa besta mögulega götubílinn segir í fréttatilkynningu frá Tesla. Léttari Massi er óvinur skilvirkninnar og frammistöðunnar. Léttari bíll mun skila meiri drægni og betri frammistöðu. Tesla hefur gengið langt í að létta íhluti bílsins. Þá nýtur Model S nú góðs af lærdómum Tesla við smíði á Model 3 og Model X. Nýjar felgur Nýjar felgur með betri loftflæðishönnun ásamt nýju sérhönnuðu dekki skila samtals um 2% aukningu í drægni á hraðbrautum. Aukin endurhleðsla við hemlun HOLD, sem er nýjasta akstursstillingin hjá Tesla, hægir á bílnum þegar inngjöfinni er sleppt. Endurheimt í gegnum hemlun virkar nú á lægri hraða en áður.
Vistvænir bílar Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður