Standa fyrir sænskri Miðsumarhátíð í Grímsnesinu um helgina Atli Ísleifsson skrifar 18. júní 2020 19:59 Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, og Anna Árnadóttir frá Lava Village, Hraunborgum á Miðsumarhátíðinni í fyrra. Aðsend/Getty Sænsk sumarstemmning verður allsráðandi í Hraunborgum í Grímsnesi um helgina þar sem haldið verður upp á Miðsumarhátíðina (s. midsommar) sem allir þeir sem búið hafa í Svíþjóð þekkja vel. Það eru staðarhaldarar í Hraunborgum og sænska sendiráðið sem standa fyrir hátíðinni þar sem dagskráin verður þétt og margt í boði fyrir alla fjölskylduna. Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, segir miðsumarhátíðina (s. midsommar) vera þessi stóra, dularfulla hátíð Svía sem fólk hvaðanæva úr heiminum sé svo forvitið um. „Ég hef fundið fyrir miklum áhuga meðal Íslandinga á sænska midsommar, enda hafa margir fengið að upplifa hana af eigin raun í Svíþjóð. Þess vegna skipuleggjum við þessa stóru hátíð hér og vonumst til að hún verði framvegis endurtekin á hverju ári.“ Håkan segir að til standi að reisa hina blómum prýddu maístöng og svo verði dansað í kringum hana. „Fyrir Svía er midsommar hinn raunverulegi þjóðhátíðardagur. Þessi mikla sumarhátíð þar sem kynslóðirnar koma saman. Maturinn er mikilvægur liður í hátíðahöldunum – síldin og snafsinn mikilvægust. Á laugardaginn verður því kennsla um síldina og snafs.” Håkan segist sjálfur hafa samið nokkrar spurningar í spurningagöngu (s. tipspromenad) og svo sé loksins búið að þýða lagið Små grodorna yfir á íslensku. „Það er nauðsynlegt að syngja það lag þegar dansað er í kringum stöngina. Við Svíar eru vön því að rigni á midsommar en þá verður stemmningin þeim mun betri í partýtjöldunum. Við erum því reiðubúin öllu veðri á laugardag,” segir Håkan. Grímsnes- og Grafningshreppur Svíþjóð Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Sænsk sumarstemmning verður allsráðandi í Hraunborgum í Grímsnesi um helgina þar sem haldið verður upp á Miðsumarhátíðina (s. midsommar) sem allir þeir sem búið hafa í Svíþjóð þekkja vel. Það eru staðarhaldarar í Hraunborgum og sænska sendiráðið sem standa fyrir hátíðinni þar sem dagskráin verður þétt og margt í boði fyrir alla fjölskylduna. Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, segir miðsumarhátíðina (s. midsommar) vera þessi stóra, dularfulla hátíð Svía sem fólk hvaðanæva úr heiminum sé svo forvitið um. „Ég hef fundið fyrir miklum áhuga meðal Íslandinga á sænska midsommar, enda hafa margir fengið að upplifa hana af eigin raun í Svíþjóð. Þess vegna skipuleggjum við þessa stóru hátíð hér og vonumst til að hún verði framvegis endurtekin á hverju ári.“ Håkan segir að til standi að reisa hina blómum prýddu maístöng og svo verði dansað í kringum hana. „Fyrir Svía er midsommar hinn raunverulegi þjóðhátíðardagur. Þessi mikla sumarhátíð þar sem kynslóðirnar koma saman. Maturinn er mikilvægur liður í hátíðahöldunum – síldin og snafsinn mikilvægust. Á laugardaginn verður því kennsla um síldina og snafs.” Håkan segist sjálfur hafa samið nokkrar spurningar í spurningagöngu (s. tipspromenad) og svo sé loksins búið að þýða lagið Små grodorna yfir á íslensku. „Það er nauðsynlegt að syngja það lag þegar dansað er í kringum stöngina. Við Svíar eru vön því að rigni á midsommar en þá verður stemmningin þeim mun betri í partýtjöldunum. Við erum því reiðubúin öllu veðri á laugardag,” segir Håkan.
Grímsnes- og Grafningshreppur Svíþjóð Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira