„Erum að springa úr ást á hverjum einasta degi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. júní 2020 09:47 Þuríður Blæ var tilnefnd til Grímunnar á dögunum og nú er drengurinn kominn í heiminn. Mynd/instagram. „Við eignuðumst gullfallegasta barn í heimi síðasta laugardag. Þetta hefur verið alveg magnað, ég kann ekki að koma því í orð en deili bara þessu í staðinn,“ segir leikkonan Þuríður Blær Jóhannsdóttir í færslu á Facebook. Þuríður og Guðmundur Felixson eignuðust sitt fyrsta barn um helgina þegar drengur kom í heiminn. Leikarinn Guðmundur er heldur betur stoltur af konu sinni. „Síðustu dagar hafa verið algjörlega magnaðir. Við Blær eignuðumst lítinn fullkominn son á laugardagsmorgun og síðan þá höfum við gleymt öllu öðru. Fæðingin var löng og krefjandi og ég spring úr stolti yfir viljastyrknum og kraftinum hennar Blævar, en auðvitað massaði hún þetta eins og allt annað sem hún tekur sér fyrir hendur.“ Blær fór í gangsetningu á fimmtudagsmorgun og byrjaði svo að finna fyrir samdráttum um kvöldið. „Einhverjum 30 klukkustundum síðar kom fullkomni strákurinn okkar í heiminn, móðir og barn bæði heilbrigð en algjörlega búin á því. Við tóku tveir dagar á sængurlegudeildinni þar sem Blær fékk að jafna sig og við lærðum ótrúlega margt af frábærum ljósmæðrum og starfsfólki Landspítalans. Nú sitjum við fjölskyldan bara uppi í sófa og horfum á línulega dagskrá á RÚV. Þetta er svo geggjað sko.“ Felix Bergsson er faðir Guðmundar og er hann greinilega stoltur af afabarninu. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) on Jun 18, 2020 at 2:41pm PDT Tímamót Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Sjá meira
„Við eignuðumst gullfallegasta barn í heimi síðasta laugardag. Þetta hefur verið alveg magnað, ég kann ekki að koma því í orð en deili bara þessu í staðinn,“ segir leikkonan Þuríður Blær Jóhannsdóttir í færslu á Facebook. Þuríður og Guðmundur Felixson eignuðust sitt fyrsta barn um helgina þegar drengur kom í heiminn. Leikarinn Guðmundur er heldur betur stoltur af konu sinni. „Síðustu dagar hafa verið algjörlega magnaðir. Við Blær eignuðumst lítinn fullkominn son á laugardagsmorgun og síðan þá höfum við gleymt öllu öðru. Fæðingin var löng og krefjandi og ég spring úr stolti yfir viljastyrknum og kraftinum hennar Blævar, en auðvitað massaði hún þetta eins og allt annað sem hún tekur sér fyrir hendur.“ Blær fór í gangsetningu á fimmtudagsmorgun og byrjaði svo að finna fyrir samdráttum um kvöldið. „Einhverjum 30 klukkustundum síðar kom fullkomni strákurinn okkar í heiminn, móðir og barn bæði heilbrigð en algjörlega búin á því. Við tóku tveir dagar á sængurlegudeildinni þar sem Blær fékk að jafna sig og við lærðum ótrúlega margt af frábærum ljósmæðrum og starfsfólki Landspítalans. Nú sitjum við fjölskyldan bara uppi í sófa og horfum á línulega dagskrá á RÚV. Þetta er svo geggjað sko.“ Felix Bergsson er faðir Guðmundar og er hann greinilega stoltur af afabarninu. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) on Jun 18, 2020 at 2:41pm PDT
Tímamót Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Sjá meira