Lífið

Dagskrá HönnunarMars: Dagur eitt

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
HönnunarMars 2020 fer fram dagana 24. til 28. júní.
HönnunarMars 2020 fer fram dagana 24. til 28. júní. Mynd/HönnunarMars

Hátíðin HönnunarMars 2020 er formlega hafin. Í dag brestur hátíðin á í 12 sinn og í fyrsta sinn í júní. 

„Það eru spennandi dagar fram undan fullir af spennandi sýningum og ótæmandi innblæstri út allt höfuðborgarsvæðið. Við minnum á að alla dagskránna er hægt að nálgast á heimasíðu HönnunarMars og sömuleiðis er þar að finna gagnvirkt kort sem hægt er að nýta sér til að skipuleggja sýningarflakk hátíðarinnar,“ segir í tilkynningu frá hátíðinni. 

Hér fyrir neðan má sjá opnanir og viðburði á HönnunarMars í dag.

HönnunarMars Dagur 1 - Miðvikudagurinn 24. júní

12:00 – 12:40  Fyrirlestur

12:00 – 18:00 Opnun

Prentmyndamót – Goddur Magnússon með fyrirlestur

Landsbókasafn, Arngrímsgata 3

-

12:00 – 16:00 Opin vinnustofa

Plastplan

Bríetartún 13

-

12:00 – 16:00  Opin vinnustofa

Catch of the day: Limited Covid-19 edition

Bríetartún 13

-

12:00 – 16:00 Opin vinnustofa

Skógarnytjar

Bríetartún 13

-

12:00 – 18:00  Opnun

Kósý heimur Lúka II

Handverk og hönnun, Eiðistorg 15

-

12:00  Hádegisleiðsögn með sýningarstjóra

efni:viður

Hafnarborg, Strandgata 34, 220 Hafnarfjörður

-

16:00 – 18:00  Viðburður

Hildur Yeoman SS2020

Skólavörðustígur 22b

-

16:00 – 18:00 Viðburður

Næsta stopp – Hönnunarpartý

Ráðhús Reykjavíkur, Tjarnargata 11

-

16:30 – 18:30  Opnun

Þykjó

Borgarbókasafn, Tryggvagata 15

-

17:00 – 19:00 Opnun

Íslensk hönnun í sinni lítríkustu mynd 

Epal, Skeifan 6

-

17:00 – 19:00 Opnun

Hið íslenska tvíd

Epal, Skeifan 6

-

17:00 – 19:00 Opnun

VERA

Epal, Skeifan 6

-

17:00 – 19:00 Opnun

Enginn draumur er of stór

Epal, Skeifan 6

-

17:00 – 19:00  Opnun

stundumstudio x ull

Epal, Skeifan 6

-

17:00 - 19:00  Opnun

Arkitýpa

Epal, Skeifan 6

-

17:00 – 20:00 Opnun

Lyst á breytingum

Hafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi

-

17:00 – 19:00 Opnun

FÍT 2020: ADC*E og Tolerance Poster Project

Hafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi

-

17:00 – 19:00 Opnun

Nýju fötin keisarans

Hafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi

-

17:00 – 19:00 ViðburðurMeira og minna – HönnunarHappyHour

Sýningar á Meira og minna:

Silfra

Trophy

Hvenær verður vara að vöru?

Ótrúlegt mannlegt kolleksjón

Hafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi

-

17:00 – 19:00  Opnun

Og hvað svo?

Hafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi

-

17:00 – 19:00 Opnun

Borgartunnan

Hafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi

-

18:00 Opnun

Torg í speglun

Lækjartorg

-

17:00 – 19:00  Opnun

Hefðbundin munstur í stafrænni framtíð

Bismút gallerí, Hverfisgata 82

-

17:00 – 19:00  Opnun

Dýragarðurinn

Inga Elín gallerí, Skólavörðustígur 5

-

17:00 – 19:00  Opnun

Mitt hjartans mál!

38 þrep, Laugavegur 49

-

17:00 – 20:00 I Opnun

XX MIA

12 tónar, Skólavörðustígur 15

-

17:00 – 21:00 Opnun

Sjálfbær hönnun og stafrænt handverk

Hönnunarstofa Spaksmannsspjara, Háaleitisbraut 109

-

17:00 – 22:00 Opnun

Stóll aðdáendanna by Atelier Tobia Zambotti

Skólavörðustígur 16a

-

17:15 – 19:00 Opnun

Hljómur Hlemmtorgs

Hlemmur Mathöll, Laugavegur 107

-

17:00  Innsýn

Arfleið og nútíminn - Hverfisgötu 82

Arkítýpa - Laugavegi 27

Digital Sigga - Laugavegi 7

Gæla - Skólavörðustíg 4

Íslensk flík - Skólavörðustíg 20, Hverfisgötu 96 og Laugavegi 32

Kormákur og Skjöldur - Laugavegi 59

Ragna Ragnarsdóttir / Norrænahúsið - Laugavegi 27

Spakmannsspjarir - Laugavegi 27

Stundum stúdíó - Laugavegi 70

Ýrúrarí - Tryggvagötu 21 og Laugavegi 116

-

18:00 – 21:00  Opnun

Letrað með leir

Gallery Port, Laugavegur 23b

-

20:00 – 22:00  Opnun

Genki Instruments

Ásmundarsalur, Freyjugata 41

-

20:00 – 22:00 Opnun

Plöntugarðurinn

Ásmundarsalur, Freyjugata 41

-

20:00 – 22:00 Opnun

Corrugation Lights

Ásmundarsalur, Freyjugata 41

HönnunarMars 2020 átti að fara fram í lok marsmánaðar eins og undanfarin ellefu ár, en vegna Covid-19 faraldursins var hátíðinni frestað til 24.-28. júní. Á hátíðinni leiðir framsækin hönnun og nýjungar saman sýnendur og gesti.

HönnunarMars fer fram með breyttu sniði í ár en tugir hönnuða taka þátt og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Nánar verður fjallað um hátíðina hér á Vísi næstu daga. Einhverjir viðburðir eru opnir lengur en þessa fimm daga og nánar má lesa um dagskránna á vef HönnunarMars.


Tengdar fréttir

Íslensk flík: Klæðumst því sem okkur er næst

#íslenskflík er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna.

Hönnunarmars hefst í dag

Hátíðin í ár verður með breyttu sniði. Áhersla verður lögð á smærri sýningar og hönnuðina sjálfa en stórir viðburðir á borð við opnunarhóf og málstofur fara fram á næsta ári.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×