Sjáðu mörkin úr sigri meistaranna í Eyjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2020 14:03 Elín Metta skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í Vestmannaeyjum í gær. vísir/hag Íslandsmeistarar Vals gerðu góða ferð til Vestmannaeyja og unnu 1-3 sigur á ÍBV í fyrsta leik 4. umferðar Pepsi Max-deildar kvenna í gær. Elín Metta Jensen skoraði tvö mörk í leiknum og lagði upp eitt. Hún hefur byrjað tímabilið af miklum krafti og er markahæst í Pepsi Max-deildinni með sjö mörk. Skagakonan Bergdís Fanney Einarsdóttir skoraði þriðja mark Vals eftir sendingu Elínar Mettu. Þetta var hennar fyrsta deildarmark fyrir félagið. Valur hefur unnið alla fjóra leiki sína í Pepsi Max-deildinni með markatölunni 14-2. Valskonur eru þremur stigum á undan Blikum á toppi deildarinnar. Breiðablik á þó leik til góða. Grace Hancock skoraði mark ÍBV í leiknum í gær. Hún minnkaði muninn í 1-2 á 56. mínútu. Eyjakonur unnu fyrsta leik sinn í Pepsi Max-deildinni en hafa tapað síðustu þremur leikjum sínum. Mörkin úr leiknum í Eyjum í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr leik ÍBV og Vals Stjarnan og Selfoss mætast í Garðabænum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15. Stjarnan er með sex stig í 5. sæti deildarinnar. Bikarmeistarar Selfoss er í 6. sætinu með þrjú stig. Þremur leikjum í 4. umferðinni var frestað vegna kórónuveirunnar. Þór/KA og Fylkir og Þróttur og Breiðablik áttu að mætast í gær og KR og FH í dag. Ekki eru komnar nýjar dagsetningar á leikina. Pepsi Max-deild kvenna Valur ÍBV Tengdar fréttir Tveir leikmenn Íslandmeistara Vals í sóttkví Tveir leikmenn kvennaliðs Vals eru í sóttkví og léku ekki með liðinu í kvöld. 30. júní 2020 20:20 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 1-3 | Valskonur með fullt hús stiga eftir hörkuskemmtun á Hásteinsvelli Valur er áfram með fullt hús stiga í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-1 sigur á ÍBV í eina leik dagsins. 30. júní 2020 20:55 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals gerðu góða ferð til Vestmannaeyja og unnu 1-3 sigur á ÍBV í fyrsta leik 4. umferðar Pepsi Max-deildar kvenna í gær. Elín Metta Jensen skoraði tvö mörk í leiknum og lagði upp eitt. Hún hefur byrjað tímabilið af miklum krafti og er markahæst í Pepsi Max-deildinni með sjö mörk. Skagakonan Bergdís Fanney Einarsdóttir skoraði þriðja mark Vals eftir sendingu Elínar Mettu. Þetta var hennar fyrsta deildarmark fyrir félagið. Valur hefur unnið alla fjóra leiki sína í Pepsi Max-deildinni með markatölunni 14-2. Valskonur eru þremur stigum á undan Blikum á toppi deildarinnar. Breiðablik á þó leik til góða. Grace Hancock skoraði mark ÍBV í leiknum í gær. Hún minnkaði muninn í 1-2 á 56. mínútu. Eyjakonur unnu fyrsta leik sinn í Pepsi Max-deildinni en hafa tapað síðustu þremur leikjum sínum. Mörkin úr leiknum í Eyjum í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr leik ÍBV og Vals Stjarnan og Selfoss mætast í Garðabænum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15. Stjarnan er með sex stig í 5. sæti deildarinnar. Bikarmeistarar Selfoss er í 6. sætinu með þrjú stig. Þremur leikjum í 4. umferðinni var frestað vegna kórónuveirunnar. Þór/KA og Fylkir og Þróttur og Breiðablik áttu að mætast í gær og KR og FH í dag. Ekki eru komnar nýjar dagsetningar á leikina.
Pepsi Max-deild kvenna Valur ÍBV Tengdar fréttir Tveir leikmenn Íslandmeistara Vals í sóttkví Tveir leikmenn kvennaliðs Vals eru í sóttkví og léku ekki með liðinu í kvöld. 30. júní 2020 20:20 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 1-3 | Valskonur með fullt hús stiga eftir hörkuskemmtun á Hásteinsvelli Valur er áfram með fullt hús stiga í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-1 sigur á ÍBV í eina leik dagsins. 30. júní 2020 20:55 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Sjá meira
Tveir leikmenn Íslandmeistara Vals í sóttkví Tveir leikmenn kvennaliðs Vals eru í sóttkví og léku ekki með liðinu í kvöld. 30. júní 2020 20:20
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 1-3 | Valskonur með fullt hús stiga eftir hörkuskemmtun á Hásteinsvelli Valur er áfram með fullt hús stiga í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-1 sigur á ÍBV í eina leik dagsins. 30. júní 2020 20:55