Tíu sýna-aðferðin næstbesti kosturinn Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 8. júlí 2020 14:47 Alma Möller, landlæknir, kveðst bjartsýn á að sýkla- og veirufræðideild ráði við umfang skimana á landamærunum í fjarveru Íslenskrar erfðagreiningar. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Alma Möller, landlæknir, er bjartsýn á að veirufræðideildin ráði við umfang skimana á landamærunum með því að keyra tíu sýni saman í einu. Hún segir aðferðina þó vera næstbesta kostinn því þegar tíu sýni séu prófuð samtímis minnki næmi prófana, samanborið við þá aðferð sem Íslensk erfðagreining hefur viðhaft á landamærunum sem hverfist um að prófa hvert og eitt sýni. Í kvöldfréttum okkar í gær Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, að sýkla- og veirufræðideildin ætti, ein síns liðs, að ráða við skimanir á landamærunum í skugga þess að Íslensk erfðagreining sagði skilið við verkefnið. Alma var í hádegisfréttum Bylgjunnar spurð út í hennar sýn á málið. „Við vitum það, út frá mati á greiningargetu Landspítalans, að þau heta greint 500 sýni á dag og það hafa verið að koma allt að 2.000 ferðamenn til landsins. Íslensk erfðagreining hefur verið að greina allt að 2.000 sýni en með þessari aðferð - að mæla 10 sýni í einu - þá verða tvö þúsund sýni í raun að 200 keyrslum. Þannig að já, ég er bjartsýn á að Landspítalinn ráði við það.“ Þjóðverjar prófa þrjátíu sýni samtímis Sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi í gær að þessi aðferð væri kostur númer tvö. Alma var beðin um að útskýra hvers vegna. „Tekin eru tíu sýni og þau greind saman. Það getur verið að það verði aðeins minna næmi til að greina veiruna. Ef kippan með tíu sýnum reynist neikvæð þá þarf ekkert að gera meira en ef það kæmi jákvætt út úr því þá þarf að taka hvert og eitt sýni og greina aftur. Þjóðverjar hafa til dæmis verið að gera þetta og hafa greint þrjátíu sýni í senn og það hefur dugað þeim. Auðvitað er betri kostur að greina hvert og eitt en þetta er næstbesti.“ Frá skimunaraðstöðunni á Keflavíkurflugvelli.Vísir/Elísabet Inga Styður leið sóttvarnalæknis um óbreytta stefnu í júlí Alma var spurð hvað henni fyndist um ákvörðun sóttvarnalæknis um að skimun á landamærunum yrði með óbreyttum sniði út júlí. „Ég styð hana ég held það sé mjög gagnlegt að opna landamærin fyrir flæði ferðamanna með þessum hætti, með því að skima og að við vitum þá nokkuð vel hvað við er að eiga. Ég hefði ekki viljað sjá hér kannski mikinn ferðamannastraum og að við vissum hugsanlega ekkert hvað væri að koma af smiti. Þetta er varfærin leið en við höfum líka alltaf sagt að þetta er tilraun og það þarf stöðugt endurmat á því hvernig þetta verður best gert.“ Alma vildi að lokum koma á framfæri þakklæti til starfsfólks Íslenskrar erfðagreiningar. Það hafi verið sannur heiður að fá að vinna með því að verkefninu. „Það lá alltaf fyrir að Íslensk erfðgreining ætlaði ekki að halda þessu áfram til eilífðarnóns heldur að taka þetta að sér á meðan Landspítalinn væri að byggja upp það sem þarf á sýkla- og veirufræðideild en vissulega var þetta aðeins fyrr en talað var um en þá er bara að takast á við þá stöðu.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir „Augljós sóun á almannafé“ að Landspítalinn verji milljörðum í skimanir Yfirlæknir á Covid-göngudeild Landspítalans telur óþarfi að skima erlenda ferðamenn og segir að mestur árangur næðist með stuttri sóttkví og skimun að henni lokinni. 8. júlí 2020 14:24 Gæti þurft að takmarka fjölda farþega Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans tekur alfarið yfir töku og greiningu sýna á landamærum Íslands eftir helgi. Forstjóri spítalans segir að dæmið ætti að geta gengið upp með breyttum vinnubrögðum. 7. júlí 2020 19:21 Enginn skriflegur samningur heldur handsalað samkomulag Enginn skriflegur samningur var gerður milli Íslenskrar erfðagreiningar og stjórnvalda um skimun fyrir kórónuveirunni. Það þykir óvenjulegt en ekki var endilega tilefni til samningsgerðar – og það jafnframt ekki staðið til boða. 7. júlí 2020 15:12 Svona væri hægt að bregðast við ákvörðun Kára Stefnt er að því að halda skimun óbreyttri út júlímánuð. Eftir að Íslensk erfðagreining tilkynnti að fyrirtækið myndi ekki taka þátt í skimun þarf að leita annarra leiða. 7. júlí 2020 15:12 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Sjá meira
Alma Möller, landlæknir, er bjartsýn á að veirufræðideildin ráði við umfang skimana á landamærunum með því að keyra tíu sýni saman í einu. Hún segir aðferðina þó vera næstbesta kostinn því þegar tíu sýni séu prófuð samtímis minnki næmi prófana, samanborið við þá aðferð sem Íslensk erfðagreining hefur viðhaft á landamærunum sem hverfist um að prófa hvert og eitt sýni. Í kvöldfréttum okkar í gær Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, að sýkla- og veirufræðideildin ætti, ein síns liðs, að ráða við skimanir á landamærunum í skugga þess að Íslensk erfðagreining sagði skilið við verkefnið. Alma var í hádegisfréttum Bylgjunnar spurð út í hennar sýn á málið. „Við vitum það, út frá mati á greiningargetu Landspítalans, að þau heta greint 500 sýni á dag og það hafa verið að koma allt að 2.000 ferðamenn til landsins. Íslensk erfðagreining hefur verið að greina allt að 2.000 sýni en með þessari aðferð - að mæla 10 sýni í einu - þá verða tvö þúsund sýni í raun að 200 keyrslum. Þannig að já, ég er bjartsýn á að Landspítalinn ráði við það.“ Þjóðverjar prófa þrjátíu sýni samtímis Sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi í gær að þessi aðferð væri kostur númer tvö. Alma var beðin um að útskýra hvers vegna. „Tekin eru tíu sýni og þau greind saman. Það getur verið að það verði aðeins minna næmi til að greina veiruna. Ef kippan með tíu sýnum reynist neikvæð þá þarf ekkert að gera meira en ef það kæmi jákvætt út úr því þá þarf að taka hvert og eitt sýni og greina aftur. Þjóðverjar hafa til dæmis verið að gera þetta og hafa greint þrjátíu sýni í senn og það hefur dugað þeim. Auðvitað er betri kostur að greina hvert og eitt en þetta er næstbesti.“ Frá skimunaraðstöðunni á Keflavíkurflugvelli.Vísir/Elísabet Inga Styður leið sóttvarnalæknis um óbreytta stefnu í júlí Alma var spurð hvað henni fyndist um ákvörðun sóttvarnalæknis um að skimun á landamærunum yrði með óbreyttum sniði út júlí. „Ég styð hana ég held það sé mjög gagnlegt að opna landamærin fyrir flæði ferðamanna með þessum hætti, með því að skima og að við vitum þá nokkuð vel hvað við er að eiga. Ég hefði ekki viljað sjá hér kannski mikinn ferðamannastraum og að við vissum hugsanlega ekkert hvað væri að koma af smiti. Þetta er varfærin leið en við höfum líka alltaf sagt að þetta er tilraun og það þarf stöðugt endurmat á því hvernig þetta verður best gert.“ Alma vildi að lokum koma á framfæri þakklæti til starfsfólks Íslenskrar erfðagreiningar. Það hafi verið sannur heiður að fá að vinna með því að verkefninu. „Það lá alltaf fyrir að Íslensk erfðgreining ætlaði ekki að halda þessu áfram til eilífðarnóns heldur að taka þetta að sér á meðan Landspítalinn væri að byggja upp það sem þarf á sýkla- og veirufræðideild en vissulega var þetta aðeins fyrr en talað var um en þá er bara að takast á við þá stöðu.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir „Augljós sóun á almannafé“ að Landspítalinn verji milljörðum í skimanir Yfirlæknir á Covid-göngudeild Landspítalans telur óþarfi að skima erlenda ferðamenn og segir að mestur árangur næðist með stuttri sóttkví og skimun að henni lokinni. 8. júlí 2020 14:24 Gæti þurft að takmarka fjölda farþega Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans tekur alfarið yfir töku og greiningu sýna á landamærum Íslands eftir helgi. Forstjóri spítalans segir að dæmið ætti að geta gengið upp með breyttum vinnubrögðum. 7. júlí 2020 19:21 Enginn skriflegur samningur heldur handsalað samkomulag Enginn skriflegur samningur var gerður milli Íslenskrar erfðagreiningar og stjórnvalda um skimun fyrir kórónuveirunni. Það þykir óvenjulegt en ekki var endilega tilefni til samningsgerðar – og það jafnframt ekki staðið til boða. 7. júlí 2020 15:12 Svona væri hægt að bregðast við ákvörðun Kára Stefnt er að því að halda skimun óbreyttri út júlímánuð. Eftir að Íslensk erfðagreining tilkynnti að fyrirtækið myndi ekki taka þátt í skimun þarf að leita annarra leiða. 7. júlí 2020 15:12 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Sjá meira
„Augljós sóun á almannafé“ að Landspítalinn verji milljörðum í skimanir Yfirlæknir á Covid-göngudeild Landspítalans telur óþarfi að skima erlenda ferðamenn og segir að mestur árangur næðist með stuttri sóttkví og skimun að henni lokinni. 8. júlí 2020 14:24
Gæti þurft að takmarka fjölda farþega Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans tekur alfarið yfir töku og greiningu sýna á landamærum Íslands eftir helgi. Forstjóri spítalans segir að dæmið ætti að geta gengið upp með breyttum vinnubrögðum. 7. júlí 2020 19:21
Enginn skriflegur samningur heldur handsalað samkomulag Enginn skriflegur samningur var gerður milli Íslenskrar erfðagreiningar og stjórnvalda um skimun fyrir kórónuveirunni. Það þykir óvenjulegt en ekki var endilega tilefni til samningsgerðar – og það jafnframt ekki staðið til boða. 7. júlí 2020 15:12
Svona væri hægt að bregðast við ákvörðun Kára Stefnt er að því að halda skimun óbreyttri út júlímánuð. Eftir að Íslensk erfðagreining tilkynnti að fyrirtækið myndi ekki taka þátt í skimun þarf að leita annarra leiða. 7. júlí 2020 15:12
Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“