Skoðar hvort farið verði með málið fyrir félagsdóm Telma Tómasson skrifar 15. júlí 2020 15:59 Gamli Herjólfur hefur siglt með farþega í dag. Vísir/Vilhelm Talsmaður sjómannafélags Íslands segist ætla að láta daginn líða en fara síðan yfir það með lögmanni hvort ástæða sé til að fara með mál fyrir félagsdóm er snýr að áætlunarferðum gamla Herjólfs milli Vestamannaeyja og Landeyjahafnar sem farnar eru í dag. Á sama tíma liggur nýi Herjólfur við bryggju vegna vinnustöðvunar félagsmanna sjómannafélagsins. Bergur Þorkelsson, formaður sjómannafélagsins, settist inn á fjarfund með starfsfólki Herjólfs ohf. klukkan tvö til að fara yfirstöðuna. Hann sagði í samtali við fréttastofu fyrir fundinn að um klárt verkfallsbrot væri að ræða, fólk væri ósátt og ferðir gamla Herjólfs væru ekki til þess fallnar að leysa deiluna. Þvert á móti. Vinnustöðvunin um borð í nýja Herjólfi hófst á miðnætti á þriðjudag og lýkur á miðnætti í kvöld. Bergur sagði að önnur vinnustöðvun væri ráðgerð eftir viku, félagsmenn yrðu klárir þá, menn væru að „vopna sig“ eins og hann orðaði það, en vildi að öðru leyti ekki upplýsa um nánari útfærslu aðgerða. Gamli Herjólfur hefur farið eina ferð það sem af er degi. Skipið lagði af stað frá Vestamannaeyjum um klukkan eitt, og lagðist að bryggju í Landeyjarhöfn eftir rúmlega háfltíma siglingu. Skipið sneri aftur til Eyja eftir að hafa tekið um borð farþega og ökutæki. gamli Herjólfur er meðal annars mannaður með sumar- og afleysingarfólki. Herjólfur Samgöngur Kjaramál Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Forstöðumaður Eldheima segir Herjólfsstarfsmönnum að slaka á kröfum sínum Kristín Jóhannsdóttir furðar sig á óbilgirni Herjólfsstarfsmanna sem hún telur að hafi það býsna gott í öllum samanburði. 15. júlí 2020 14:03 Gamli Herjólfur lagði loks af stað Gamli Herjólfur lagði loks af stað frá Vestamannaeyjum um klukkan eitt en fyrstu áætlunarferð dagsins var aflýst morgun. 15. júlí 2020 13:55 Vélstjóri á gamla Herjólfi gekk frá borði til að sýna kjarabaráttu samstöðu Formaður Sjómannafélags Íslands segist ætla að leita allra leiða til að stöðva áætlunarferðir gamla Herjólfs í dag. Nýi Herjólfur siglir ekki í dag vegna vinnustöðvunar félagsmanna sjómannafélagsins. 15. júlí 2020 11:37 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Fleiri fréttir Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Sjá meira
Talsmaður sjómannafélags Íslands segist ætla að láta daginn líða en fara síðan yfir það með lögmanni hvort ástæða sé til að fara með mál fyrir félagsdóm er snýr að áætlunarferðum gamla Herjólfs milli Vestamannaeyja og Landeyjahafnar sem farnar eru í dag. Á sama tíma liggur nýi Herjólfur við bryggju vegna vinnustöðvunar félagsmanna sjómannafélagsins. Bergur Þorkelsson, formaður sjómannafélagsins, settist inn á fjarfund með starfsfólki Herjólfs ohf. klukkan tvö til að fara yfirstöðuna. Hann sagði í samtali við fréttastofu fyrir fundinn að um klárt verkfallsbrot væri að ræða, fólk væri ósátt og ferðir gamla Herjólfs væru ekki til þess fallnar að leysa deiluna. Þvert á móti. Vinnustöðvunin um borð í nýja Herjólfi hófst á miðnætti á þriðjudag og lýkur á miðnætti í kvöld. Bergur sagði að önnur vinnustöðvun væri ráðgerð eftir viku, félagsmenn yrðu klárir þá, menn væru að „vopna sig“ eins og hann orðaði það, en vildi að öðru leyti ekki upplýsa um nánari útfærslu aðgerða. Gamli Herjólfur hefur farið eina ferð það sem af er degi. Skipið lagði af stað frá Vestamannaeyjum um klukkan eitt, og lagðist að bryggju í Landeyjarhöfn eftir rúmlega háfltíma siglingu. Skipið sneri aftur til Eyja eftir að hafa tekið um borð farþega og ökutæki. gamli Herjólfur er meðal annars mannaður með sumar- og afleysingarfólki.
Herjólfur Samgöngur Kjaramál Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Forstöðumaður Eldheima segir Herjólfsstarfsmönnum að slaka á kröfum sínum Kristín Jóhannsdóttir furðar sig á óbilgirni Herjólfsstarfsmanna sem hún telur að hafi það býsna gott í öllum samanburði. 15. júlí 2020 14:03 Gamli Herjólfur lagði loks af stað Gamli Herjólfur lagði loks af stað frá Vestamannaeyjum um klukkan eitt en fyrstu áætlunarferð dagsins var aflýst morgun. 15. júlí 2020 13:55 Vélstjóri á gamla Herjólfi gekk frá borði til að sýna kjarabaráttu samstöðu Formaður Sjómannafélags Íslands segist ætla að leita allra leiða til að stöðva áætlunarferðir gamla Herjólfs í dag. Nýi Herjólfur siglir ekki í dag vegna vinnustöðvunar félagsmanna sjómannafélagsins. 15. júlí 2020 11:37 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Fleiri fréttir Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Sjá meira
Forstöðumaður Eldheima segir Herjólfsstarfsmönnum að slaka á kröfum sínum Kristín Jóhannsdóttir furðar sig á óbilgirni Herjólfsstarfsmanna sem hún telur að hafi það býsna gott í öllum samanburði. 15. júlí 2020 14:03
Gamli Herjólfur lagði loks af stað Gamli Herjólfur lagði loks af stað frá Vestamannaeyjum um klukkan eitt en fyrstu áætlunarferð dagsins var aflýst morgun. 15. júlí 2020 13:55
Vélstjóri á gamla Herjólfi gekk frá borði til að sýna kjarabaráttu samstöðu Formaður Sjómannafélags Íslands segist ætla að leita allra leiða til að stöðva áætlunarferðir gamla Herjólfs í dag. Nýi Herjólfur siglir ekki í dag vegna vinnustöðvunar félagsmanna sjómannafélagsins. 15. júlí 2020 11:37