Skoðar hvort farið verði með málið fyrir félagsdóm Telma Tómasson skrifar 15. júlí 2020 15:59 Gamli Herjólfur hefur siglt með farþega í dag. Vísir/Vilhelm Talsmaður sjómannafélags Íslands segist ætla að láta daginn líða en fara síðan yfir það með lögmanni hvort ástæða sé til að fara með mál fyrir félagsdóm er snýr að áætlunarferðum gamla Herjólfs milli Vestamannaeyja og Landeyjahafnar sem farnar eru í dag. Á sama tíma liggur nýi Herjólfur við bryggju vegna vinnustöðvunar félagsmanna sjómannafélagsins. Bergur Þorkelsson, formaður sjómannafélagsins, settist inn á fjarfund með starfsfólki Herjólfs ohf. klukkan tvö til að fara yfirstöðuna. Hann sagði í samtali við fréttastofu fyrir fundinn að um klárt verkfallsbrot væri að ræða, fólk væri ósátt og ferðir gamla Herjólfs væru ekki til þess fallnar að leysa deiluna. Þvert á móti. Vinnustöðvunin um borð í nýja Herjólfi hófst á miðnætti á þriðjudag og lýkur á miðnætti í kvöld. Bergur sagði að önnur vinnustöðvun væri ráðgerð eftir viku, félagsmenn yrðu klárir þá, menn væru að „vopna sig“ eins og hann orðaði það, en vildi að öðru leyti ekki upplýsa um nánari útfærslu aðgerða. Gamli Herjólfur hefur farið eina ferð það sem af er degi. Skipið lagði af stað frá Vestamannaeyjum um klukkan eitt, og lagðist að bryggju í Landeyjarhöfn eftir rúmlega háfltíma siglingu. Skipið sneri aftur til Eyja eftir að hafa tekið um borð farþega og ökutæki. gamli Herjólfur er meðal annars mannaður með sumar- og afleysingarfólki. Herjólfur Samgöngur Kjaramál Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Forstöðumaður Eldheima segir Herjólfsstarfsmönnum að slaka á kröfum sínum Kristín Jóhannsdóttir furðar sig á óbilgirni Herjólfsstarfsmanna sem hún telur að hafi það býsna gott í öllum samanburði. 15. júlí 2020 14:03 Gamli Herjólfur lagði loks af stað Gamli Herjólfur lagði loks af stað frá Vestamannaeyjum um klukkan eitt en fyrstu áætlunarferð dagsins var aflýst morgun. 15. júlí 2020 13:55 Vélstjóri á gamla Herjólfi gekk frá borði til að sýna kjarabaráttu samstöðu Formaður Sjómannafélags Íslands segist ætla að leita allra leiða til að stöðva áætlunarferðir gamla Herjólfs í dag. Nýi Herjólfur siglir ekki í dag vegna vinnustöðvunar félagsmanna sjómannafélagsins. 15. júlí 2020 11:37 Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Sjá meira
Talsmaður sjómannafélags Íslands segist ætla að láta daginn líða en fara síðan yfir það með lögmanni hvort ástæða sé til að fara með mál fyrir félagsdóm er snýr að áætlunarferðum gamla Herjólfs milli Vestamannaeyja og Landeyjahafnar sem farnar eru í dag. Á sama tíma liggur nýi Herjólfur við bryggju vegna vinnustöðvunar félagsmanna sjómannafélagsins. Bergur Þorkelsson, formaður sjómannafélagsins, settist inn á fjarfund með starfsfólki Herjólfs ohf. klukkan tvö til að fara yfirstöðuna. Hann sagði í samtali við fréttastofu fyrir fundinn að um klárt verkfallsbrot væri að ræða, fólk væri ósátt og ferðir gamla Herjólfs væru ekki til þess fallnar að leysa deiluna. Þvert á móti. Vinnustöðvunin um borð í nýja Herjólfi hófst á miðnætti á þriðjudag og lýkur á miðnætti í kvöld. Bergur sagði að önnur vinnustöðvun væri ráðgerð eftir viku, félagsmenn yrðu klárir þá, menn væru að „vopna sig“ eins og hann orðaði það, en vildi að öðru leyti ekki upplýsa um nánari útfærslu aðgerða. Gamli Herjólfur hefur farið eina ferð það sem af er degi. Skipið lagði af stað frá Vestamannaeyjum um klukkan eitt, og lagðist að bryggju í Landeyjarhöfn eftir rúmlega háfltíma siglingu. Skipið sneri aftur til Eyja eftir að hafa tekið um borð farþega og ökutæki. gamli Herjólfur er meðal annars mannaður með sumar- og afleysingarfólki.
Herjólfur Samgöngur Kjaramál Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Forstöðumaður Eldheima segir Herjólfsstarfsmönnum að slaka á kröfum sínum Kristín Jóhannsdóttir furðar sig á óbilgirni Herjólfsstarfsmanna sem hún telur að hafi það býsna gott í öllum samanburði. 15. júlí 2020 14:03 Gamli Herjólfur lagði loks af stað Gamli Herjólfur lagði loks af stað frá Vestamannaeyjum um klukkan eitt en fyrstu áætlunarferð dagsins var aflýst morgun. 15. júlí 2020 13:55 Vélstjóri á gamla Herjólfi gekk frá borði til að sýna kjarabaráttu samstöðu Formaður Sjómannafélags Íslands segist ætla að leita allra leiða til að stöðva áætlunarferðir gamla Herjólfs í dag. Nýi Herjólfur siglir ekki í dag vegna vinnustöðvunar félagsmanna sjómannafélagsins. 15. júlí 2020 11:37 Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Sjá meira
Forstöðumaður Eldheima segir Herjólfsstarfsmönnum að slaka á kröfum sínum Kristín Jóhannsdóttir furðar sig á óbilgirni Herjólfsstarfsmanna sem hún telur að hafi það býsna gott í öllum samanburði. 15. júlí 2020 14:03
Gamli Herjólfur lagði loks af stað Gamli Herjólfur lagði loks af stað frá Vestamannaeyjum um klukkan eitt en fyrstu áætlunarferð dagsins var aflýst morgun. 15. júlí 2020 13:55
Vélstjóri á gamla Herjólfi gekk frá borði til að sýna kjarabaráttu samstöðu Formaður Sjómannafélags Íslands segist ætla að leita allra leiða til að stöðva áætlunarferðir gamla Herjólfs í dag. Nýi Herjólfur siglir ekki í dag vegna vinnustöðvunar félagsmanna sjómannafélagsins. 15. júlí 2020 11:37