Sumum gefið ofnæmislyf með svæfandi verkun vegna sársauka af völdum bita eftir lúsmý Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 19. júlí 2020 21:00 Sumarið stendur nú sem hæst og Íslendingar flykkjast í ferðalög til að njóta sumarblíðunnar. Á slíkum ferðalögum finnst flestum einn gestur óvelkominn - lúsmýið. Lúsmýið er skætt þrátt fyrir smæðina. Erling Ólafsson skordýrafræðingur tók þessa mynd af nokkrum eintökum og birti á Facebook-síðu sinni, Heimi smádýranna, í dag.Mynd/Erling ólafsson Hjúkrunarfræðingur á Læknavaktinni sagði í samtali við fréttastofu í dag að mikið væri um að fólki leiti til vaktarinnar vegna sársauka eftir bit af völdum skordýrsins. Framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segist einnig finna fyrir því að lúsmýið sé farið að láta á sér kræla. „Já við höfum fundið fyrir því í allt sumar frá því í byrjun júní. Þetta er orðinn hluti af sumarkomunni hjá okkur því miður,“ sagði Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Bitin valda miklum kláða. Bitunum fylgir mikill kláði. Algengasta meðferðin við þeim er notkun lausasölulyfja á borð við kláðastillandi töflur, ofnæmislyf og mýkjandi krem. Þeir sem eru verst bitnir þurfa þó á stekrari lyfjum að halda. „Sterkari stera, hugsanlega ofnæmistöflur sem eru mjög svæfandi þannig að fólk sofi betur þannig við eigum önnur úrræði ef fólk er mjög illa haldið,“ sagði Sigríður. Í facebook hópnum Lúsmý á íslandi keppist fólk við að leita leiða til að fyrirbyggja bit eða minnka sársauka sem kemur af völdum þeirra. Stungið er upp á ýmsum húsráðum. Sigríður bendir fólki á að klóra alls ekki í bitin en slíkt getur leitt til þess að varanleg ör myndast. Kláðaeinkenni eiga einungis að vara í nokkra daga eftir bit. Lúsmý Skordýr Tengdar fréttir Mælir með því að fólk láti lúsmýbit vera Ofnæmislæknir segir að fólk ætti að forðast það að klóra bit frá lúsmý í sumar. 26. júní 2020 15:00 Besta vörnin við lúsmýi sérstök flugnanet Borið hefur á því undanfarið að fólk hafi orðið vart við lúsmý að nýju. Lúsmýið olli miklu fjaðrafoki hér á landi síðasta sumar og var það svo á tímabili að ekki fengust lyf við flugnabitum í apótekum vegna eftirspurnar. 22. júní 2020 18:03 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira
Sumarið stendur nú sem hæst og Íslendingar flykkjast í ferðalög til að njóta sumarblíðunnar. Á slíkum ferðalögum finnst flestum einn gestur óvelkominn - lúsmýið. Lúsmýið er skætt þrátt fyrir smæðina. Erling Ólafsson skordýrafræðingur tók þessa mynd af nokkrum eintökum og birti á Facebook-síðu sinni, Heimi smádýranna, í dag.Mynd/Erling ólafsson Hjúkrunarfræðingur á Læknavaktinni sagði í samtali við fréttastofu í dag að mikið væri um að fólki leiti til vaktarinnar vegna sársauka eftir bit af völdum skordýrsins. Framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segist einnig finna fyrir því að lúsmýið sé farið að láta á sér kræla. „Já við höfum fundið fyrir því í allt sumar frá því í byrjun júní. Þetta er orðinn hluti af sumarkomunni hjá okkur því miður,“ sagði Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Bitin valda miklum kláða. Bitunum fylgir mikill kláði. Algengasta meðferðin við þeim er notkun lausasölulyfja á borð við kláðastillandi töflur, ofnæmislyf og mýkjandi krem. Þeir sem eru verst bitnir þurfa þó á stekrari lyfjum að halda. „Sterkari stera, hugsanlega ofnæmistöflur sem eru mjög svæfandi þannig að fólk sofi betur þannig við eigum önnur úrræði ef fólk er mjög illa haldið,“ sagði Sigríður. Í facebook hópnum Lúsmý á íslandi keppist fólk við að leita leiða til að fyrirbyggja bit eða minnka sársauka sem kemur af völdum þeirra. Stungið er upp á ýmsum húsráðum. Sigríður bendir fólki á að klóra alls ekki í bitin en slíkt getur leitt til þess að varanleg ör myndast. Kláðaeinkenni eiga einungis að vara í nokkra daga eftir bit.
Lúsmý Skordýr Tengdar fréttir Mælir með því að fólk láti lúsmýbit vera Ofnæmislæknir segir að fólk ætti að forðast það að klóra bit frá lúsmý í sumar. 26. júní 2020 15:00 Besta vörnin við lúsmýi sérstök flugnanet Borið hefur á því undanfarið að fólk hafi orðið vart við lúsmý að nýju. Lúsmýið olli miklu fjaðrafoki hér á landi síðasta sumar og var það svo á tímabili að ekki fengust lyf við flugnabitum í apótekum vegna eftirspurnar. 22. júní 2020 18:03 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira
Mælir með því að fólk láti lúsmýbit vera Ofnæmislæknir segir að fólk ætti að forðast það að klóra bit frá lúsmý í sumar. 26. júní 2020 15:00
Besta vörnin við lúsmýi sérstök flugnanet Borið hefur á því undanfarið að fólk hafi orðið vart við lúsmý að nýju. Lúsmýið olli miklu fjaðrafoki hér á landi síðasta sumar og var það svo á tímabili að ekki fengust lyf við flugnabitum í apótekum vegna eftirspurnar. 22. júní 2020 18:03