Iceland Open Meistaramótið hefst um helgina Ólafur Hrafn Steinarsson skrifar 17. júlí 2020 19:00 Iceland Open Meistaramótið í League of Legends hefst um helgina og byrjar í kvöld kl. 20:00. Mótið er unnið í samstarfi við Dreamhack og Riot Games en það gengur út á að velja tvö lið til að keppa á stórmótinu Telia Masters Sigurvegari Telia Masters vinnur 1.600.000kr. og umspilsleik um inngöngu í NLC (Northern League of Legends Championship). Úr NLC er að lokum hægt að vinna sér leið inn í European Masters og þaðan í atvinnumennskuna. Undanfarnar vikur hafa lið att kappi til að tryggja sér þátttökurétt í Iceland Open Meistaramótinu þar sem íslenskum áhugamannaliðum gefst tækifæri á því að skora á fjögur bestu lið landsins. Efstu tvö liðin eftir helgina tryggja sig svo áfram á fyrrnefnt Telia Masters. Sigtryggur Óskar Hrafnkelsson League of Legends sérfræðingur. Fyrsta skref er samt að vinna annaðhvort efri eða neðri riðil í þessu meistaramóti og er hver viðureign er best af þrem. Í kvöld verður sýnt í beinni frá leik XY.esports og Fylkis kl. 20:00 á https://www.twitch.tv/SiggoTV Fylkir League of Legends Rafíþróttir Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport
Iceland Open Meistaramótið í League of Legends hefst um helgina og byrjar í kvöld kl. 20:00. Mótið er unnið í samstarfi við Dreamhack og Riot Games en það gengur út á að velja tvö lið til að keppa á stórmótinu Telia Masters Sigurvegari Telia Masters vinnur 1.600.000kr. og umspilsleik um inngöngu í NLC (Northern League of Legends Championship). Úr NLC er að lokum hægt að vinna sér leið inn í European Masters og þaðan í atvinnumennskuna. Undanfarnar vikur hafa lið att kappi til að tryggja sér þátttökurétt í Iceland Open Meistaramótinu þar sem íslenskum áhugamannaliðum gefst tækifæri á því að skora á fjögur bestu lið landsins. Efstu tvö liðin eftir helgina tryggja sig svo áfram á fyrrnefnt Telia Masters. Sigtryggur Óskar Hrafnkelsson League of Legends sérfræðingur. Fyrsta skref er samt að vinna annaðhvort efri eða neðri riðil í þessu meistaramóti og er hver viðureign er best af þrem. Í kvöld verður sýnt í beinni frá leik XY.esports og Fylkis kl. 20:00 á https://www.twitch.tv/SiggoTV
Fylkir League of Legends Rafíþróttir Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport