Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, og Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir eru nýtt par.
Frá þessu greinir mbl.is en Jóhanna er formaður Tannlæknafélags Íslands og sú yngsta sem hefur gengt þeirri stöðu.
Parið mun hafa birt mynd af sér saman á Facebook þar sem þau eru á ferðalagi um Vestfirðina.