Viðraði óvart rassinn í Krónunni Stefán Árni Pálsson skrifar 24. júlí 2020 10:00 Díana Iva tekur þátt í Miss Universe Iceland í sumar. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Díana Iva Gunnarsdóttir tekur þátt í keppninni á þessu ári og svaraði hún spurningum Vísis svo lesendur geti kynnst henni betur. Morgunmaturinn? Kaffibolli Helsta freistingin? Tom Hardy Hvað ertu að hlusta á? Podcastið „Kona er nefnd” og Snorri Björns eru í uppáhaldi þessa dagana Hvað sástu síðast í bíó? Once Upon a time in Hollywood Hvaða bók er á náttborðinu? Vigdís, Kona verður forseti Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir eru einstaklingar sem ég lit mikið upp til en Vigdís Finnbogadóttir er mín fyrirmynd. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Annað en að taka þátt í skemmtilegu ferli með 19 stúlkum og stiga á Miss Universe Iceland sviðið í Hljómahöll ætla ég að vera ferðalangur í mínu eigin landi og njóta þess sem okkar þjóð hefur upp á að bjóða. Uppáhaldsmatur? Er mikið fyrir ítalskan mat Uppáhaldsdrykkur? Kaffi Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Hitti þau hjónin Ólaf Ragnar og Dorrit, kannski ekki frægustu en klárlega eftirminnilegustu Hvað hræðistu mest? Ég er mesta skræfa sem finnst, en lofthræðslan mín tekur vinninginn Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Hafið þið einhvern tímann lent í því að vera beygja ykkur í Krónunni eftir vöru í neðstu hillunni, rifið buxurnar ykkar frá klofi og upp rasskinnina þannig að rassinn á þér hangir úti. Ekki tekið eftir því fyrr en þú settist út í bil og fannst fyrir kalda leðrinu á bera rasskinnina? Nei ekki ég heldur…. Hverju ertu stoltust af? Hvað ég er sjálfstæð. Keypti sjálf einbýlishús aðeins 20 ára gömul. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ef svo er, þá er hann vel falinn Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Tapa á móti fjölskyldu minni í spilum En það skemmtilegasta? Ferðast og upplifa nýja hluti Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Annað en ný vináttubönd og skemmtilegum minningum þá vona ég að ég þroskist sem einstaklingur og verði besta útgáfan af sjálfri mér. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég og frændi minn ætlum að fagna 20/30 ára afmælinu okkar saman að ferðast um heiminn, við að sjálfsögðu stöndum við það Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00 Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00 „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Díana Iva Gunnarsdóttir tekur þátt í keppninni á þessu ári og svaraði hún spurningum Vísis svo lesendur geti kynnst henni betur. Morgunmaturinn? Kaffibolli Helsta freistingin? Tom Hardy Hvað ertu að hlusta á? Podcastið „Kona er nefnd” og Snorri Björns eru í uppáhaldi þessa dagana Hvað sástu síðast í bíó? Once Upon a time in Hollywood Hvaða bók er á náttborðinu? Vigdís, Kona verður forseti Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir eru einstaklingar sem ég lit mikið upp til en Vigdís Finnbogadóttir er mín fyrirmynd. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Annað en að taka þátt í skemmtilegu ferli með 19 stúlkum og stiga á Miss Universe Iceland sviðið í Hljómahöll ætla ég að vera ferðalangur í mínu eigin landi og njóta þess sem okkar þjóð hefur upp á að bjóða. Uppáhaldsmatur? Er mikið fyrir ítalskan mat Uppáhaldsdrykkur? Kaffi Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Hitti þau hjónin Ólaf Ragnar og Dorrit, kannski ekki frægustu en klárlega eftirminnilegustu Hvað hræðistu mest? Ég er mesta skræfa sem finnst, en lofthræðslan mín tekur vinninginn Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Hafið þið einhvern tímann lent í því að vera beygja ykkur í Krónunni eftir vöru í neðstu hillunni, rifið buxurnar ykkar frá klofi og upp rasskinnina þannig að rassinn á þér hangir úti. Ekki tekið eftir því fyrr en þú settist út í bil og fannst fyrir kalda leðrinu á bera rasskinnina? Nei ekki ég heldur…. Hverju ertu stoltust af? Hvað ég er sjálfstæð. Keypti sjálf einbýlishús aðeins 20 ára gömul. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ef svo er, þá er hann vel falinn Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Tapa á móti fjölskyldu minni í spilum En það skemmtilegasta? Ferðast og upplifa nýja hluti Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Annað en ný vináttubönd og skemmtilegum minningum þá vona ég að ég þroskist sem einstaklingur og verði besta útgáfan af sjálfri mér. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég og frændi minn ætlum að fagna 20/30 ára afmælinu okkar saman að ferðast um heiminn, við að sjálfsögðu stöndum við það
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00 Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00 „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00
Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00
„Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30