Parið fannst í Hlöðuvík Sylvía Hall skrifar 27. júlí 2020 08:12 Parið hafði lent í vanda milli Fljótavíkur og Hlöðuvíkur á Hornströndum. Vísir/Vilhelm Unga parið sem leitað var að á Hornströndum í nótt er fundið. Fólkið hafði náð að koma sér í neyðarskýlið í Hlöðuvík og fannst rétt fyrir klukkan átta í morgun. Níu björgunarsveitarmenn leituðu að parinu í nótt sem hafði óskað eftir aðstoð rétt fyrir miðnætti. Vegna þess hversu lélegt farsímasamband er á svæðinu náði parið ekki að láta vita að það væri komið í öruggt skjól en hittu björgunarsveitarmenn þegar þeir komu að neyðarskýlinu. Að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa hjá Landsbjörg, bar fólkið sig vel þegar björgunarsveitarmenn mættu í skýlið. Þau höfðu náð að koma sér úr þeim ógöngum sem þau lentu í og í öruggt skjól. Leitaraðstæður voru nokkuð erfiðar þar sem mikil þoka var á svæðinu. Gönguhópar sem tóku þátt í leitinni voru ferjaðir á svæðið með björgunarskipinu Gísla Jóns. Björgunarsveitir Hornstrandir Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Sjá meira
Unga parið sem leitað var að á Hornströndum í nótt er fundið. Fólkið hafði náð að koma sér í neyðarskýlið í Hlöðuvík og fannst rétt fyrir klukkan átta í morgun. Níu björgunarsveitarmenn leituðu að parinu í nótt sem hafði óskað eftir aðstoð rétt fyrir miðnætti. Vegna þess hversu lélegt farsímasamband er á svæðinu náði parið ekki að láta vita að það væri komið í öruggt skjól en hittu björgunarsveitarmenn þegar þeir komu að neyðarskýlinu. Að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa hjá Landsbjörg, bar fólkið sig vel þegar björgunarsveitarmenn mættu í skýlið. Þau höfðu náð að koma sér úr þeim ógöngum sem þau lentu í og í öruggt skjól. Leitaraðstæður voru nokkuð erfiðar þar sem mikil þoka var á svæðinu. Gönguhópar sem tóku þátt í leitinni voru ferjaðir á svæðið með björgunarskipinu Gísla Jóns.
Björgunarsveitir Hornstrandir Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Sjá meira