Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Stefán Árni Pálsson skrifar 28. júlí 2020 07:00 Alexandra er einkaþjálfari og mikill dansari. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Alexandra Johnsdóttir og er einkaþjálfari og stefnir á sérhæfingu í þjálfun einstaklinga með króníska verki. Hún er með breitt áhugasvið en helst má nefna eldlistir, útivist og dans. Morgunmaturinn? Hafragrautur soðinn í kókosmjólk Helsta freistingin? Að sofa aðeins lengur... Hvað ertu að hlusta á? Nathan Dawe Hvað sástu síðast í bíó? Ghost, vann miða í instagram leik Hvaða bók er á náttborðinu? Dagbókin góða Hver er þín fyrirmynd? Mér finnst Krissy Cela smá töff, hún er dugleg, jákvæð og hefur hvatt þúsundir til þess að hreyfa sig og sinna heilsunni. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ætla að mastera catwalkið fyrir Miss Universe ;) Uppáhaldsmatur? Fiskur, humar, rækjur, og annað sjávarfang. Uppáhaldsdrykkur? Ég er smoothie fíkill, alltaf eitthvað nýtt sett í blandarann Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég hitti einu sinni vin Kim Jong-nam. Hann bauð mér til Balí en ég afþakkaði. Alexandra er mikið fyrir eldlistir. Hvað hræðistu mest? Að missa sjálfa mig, minnisleysi eða getuna til þess að hugsa skýrt Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég var einu sinni að máta kjól í mátunarklefa í búð í Ítalíu. Kjóllinn var of þröngur, þegar ég reyndi að fara úr festist hann utan um axlirnar og höfuðið mitt þannig ég sá ekki neitt og gat ekki hreyft hendurnar. Þurfti að kalla á hjálp á nærbuxunum með hendurnar upp í loftið öll flækt. Já og því miður var kjóllinn bara fastur fyrir ofan bringu, þannig skvísurnar fengu að leika lausar. „Help, help me, please I’m stuck“. Hverju ertu stoltust af? Ég er mjög stolt að því að fara á fætur á hverjum degi og halda alltaf áfram þó það sé erfitt, meikar það sense? Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég er sérstaklega góð í limbó Hundar eða kettir? Bæði, plús bara öll önnur dýr! Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að hlusta á neikvæðni, það er nú meiri orkusugan. En það skemmtilegasta? Að hlæja, bulla og dansa. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Vinkonum, nýjum hugsunarhætti og velgengni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Kominn með gott orðspor í heilsugeiranum við að þjálfa verkjasjúklinga. Svo vonast ég til að hafa lokið við hin og þessi verkefni en þau eru enn þá leyndarmál. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00 Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00 „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Fleiri fréttir Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Alexandra Johnsdóttir og er einkaþjálfari og stefnir á sérhæfingu í þjálfun einstaklinga með króníska verki. Hún er með breitt áhugasvið en helst má nefna eldlistir, útivist og dans. Morgunmaturinn? Hafragrautur soðinn í kókosmjólk Helsta freistingin? Að sofa aðeins lengur... Hvað ertu að hlusta á? Nathan Dawe Hvað sástu síðast í bíó? Ghost, vann miða í instagram leik Hvaða bók er á náttborðinu? Dagbókin góða Hver er þín fyrirmynd? Mér finnst Krissy Cela smá töff, hún er dugleg, jákvæð og hefur hvatt þúsundir til þess að hreyfa sig og sinna heilsunni. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ætla að mastera catwalkið fyrir Miss Universe ;) Uppáhaldsmatur? Fiskur, humar, rækjur, og annað sjávarfang. Uppáhaldsdrykkur? Ég er smoothie fíkill, alltaf eitthvað nýtt sett í blandarann Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég hitti einu sinni vin Kim Jong-nam. Hann bauð mér til Balí en ég afþakkaði. Alexandra er mikið fyrir eldlistir. Hvað hræðistu mest? Að missa sjálfa mig, minnisleysi eða getuna til þess að hugsa skýrt Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég var einu sinni að máta kjól í mátunarklefa í búð í Ítalíu. Kjóllinn var of þröngur, þegar ég reyndi að fara úr festist hann utan um axlirnar og höfuðið mitt þannig ég sá ekki neitt og gat ekki hreyft hendurnar. Þurfti að kalla á hjálp á nærbuxunum með hendurnar upp í loftið öll flækt. Já og því miður var kjóllinn bara fastur fyrir ofan bringu, þannig skvísurnar fengu að leika lausar. „Help, help me, please I’m stuck“. Hverju ertu stoltust af? Ég er mjög stolt að því að fara á fætur á hverjum degi og halda alltaf áfram þó það sé erfitt, meikar það sense? Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég er sérstaklega góð í limbó Hundar eða kettir? Bæði, plús bara öll önnur dýr! Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að hlusta á neikvæðni, það er nú meiri orkusugan. En það skemmtilegasta? Að hlæja, bulla og dansa. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Vinkonum, nýjum hugsunarhætti og velgengni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Kominn með gott orðspor í heilsugeiranum við að þjálfa verkjasjúklinga. Svo vonast ég til að hafa lokið við hin og þessi verkefni en þau eru enn þá leyndarmál.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00 Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00 „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Fleiri fréttir Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Sjá meira
Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00
Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00
Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00
„Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning