„Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. ágúst 2020 07:00 Anna Mist starfar á hjúkrunarheimili í sumar. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Anna Mist Guðmundsdóttir tekur þátt í keppninni. „Ég er opin, góðhjörtuð og orkumikil. Ég legg mig alla fram við að ná þeim markmiðum sem ég set á mismunandi sviðum. Ásamt því að ávallt gera mitt besta við að koma fram við aðra eins og ég mundi vilja að aðrir kæmu fram við mig,“ segir Anna en hér að neðan er hægt að kynnast henni betur. Morgunmaturinn? Hafrar og prótein Helsta freistingin? Karamellukleinuhringir Hvað ertu að hlusta á? Spænsk/bandarískt popp tónlist og klassísk inn á milli. Hvað sástu síðast í bíó? The Shawshank Redemption Hvaða bók er á náttborðinu? Stefnur og straumar í siðfræði eftir James Rachels, Þýðandi Jón Á. Kalmansson Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín, Svetlana Ponkratova af því hún er duglegast og sterkasta kona sem ég þekki. Hvað ætlar þú að gera í sumarfrínu? Vinna í 100% starfi á hjúkrunarheimili, taka sumar áfanga í HR og HÍ. Undirbúa mig og taka þátt í Miss Universe Iceland. Ferðast um Ísland og undirbúa mig fyrir fitnesskeppni. Uppáhaldsmatur? Nauta Carpaccio og humar Uppáhaldsdrykkur? Fyrsti kaffibollinn Hver er frægasta persónu sem þú hefur hitt? Ed Sheeran og Romeo Santos Hvað hræðistu mest? Lenda í hættulegum eða ógnvekjandi aðstæðum þar sem ég hef enga stjórn á atburðarásinni. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Standa upp í kennslustofu þegar ég var 10 ára og nýkomin til Íslands. Spyrja hátt og skýrt (á minni bjöguðu íslensku), fyrir framan allan bekkinn: Kennari, hvað þýðir kynfæri? Hverju ertu stoltur af? Að ná sigri, í tveimur flokkum, á fyrsta fitness móti sem ég tók þátt í á Íslandi. Hefuru einhvern leyndan hæfileika? Ég er mjög fljót að læra nýtt tungumál. Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Sitja í umferðarteppu. En það skemmtilegasta? Dansa og kynnast ólíkum menningum og spennandi áfangastöðum í heiminum. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Geti verið stökkpallur og vettvangur til að þroskast og vaxa bæði sem manneskja og sterk, sjálfstæð kona. Upplifa nýja hluti og takast á við ólíka áskoranir. Geta verið góð fyrirmynd fyrir yngri kynslóðir. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Þá verð ég búinn með masters gráðuna og draumurinn er að stofna mitt eigið fyrirtæki. Læra fleiri tungumál, verða leiðtogi og fyrirmynd. Kaupa fasteign og vonandi ná þessu útópíska heilbrigða- og hamingjusama fjölskyldulífi. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00 Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00 Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Anna Mist Guðmundsdóttir tekur þátt í keppninni. „Ég er opin, góðhjörtuð og orkumikil. Ég legg mig alla fram við að ná þeim markmiðum sem ég set á mismunandi sviðum. Ásamt því að ávallt gera mitt besta við að koma fram við aðra eins og ég mundi vilja að aðrir kæmu fram við mig,“ segir Anna en hér að neðan er hægt að kynnast henni betur. Morgunmaturinn? Hafrar og prótein Helsta freistingin? Karamellukleinuhringir Hvað ertu að hlusta á? Spænsk/bandarískt popp tónlist og klassísk inn á milli. Hvað sástu síðast í bíó? The Shawshank Redemption Hvaða bók er á náttborðinu? Stefnur og straumar í siðfræði eftir James Rachels, Þýðandi Jón Á. Kalmansson Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín, Svetlana Ponkratova af því hún er duglegast og sterkasta kona sem ég þekki. Hvað ætlar þú að gera í sumarfrínu? Vinna í 100% starfi á hjúkrunarheimili, taka sumar áfanga í HR og HÍ. Undirbúa mig og taka þátt í Miss Universe Iceland. Ferðast um Ísland og undirbúa mig fyrir fitnesskeppni. Uppáhaldsmatur? Nauta Carpaccio og humar Uppáhaldsdrykkur? Fyrsti kaffibollinn Hver er frægasta persónu sem þú hefur hitt? Ed Sheeran og Romeo Santos Hvað hræðistu mest? Lenda í hættulegum eða ógnvekjandi aðstæðum þar sem ég hef enga stjórn á atburðarásinni. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Standa upp í kennslustofu þegar ég var 10 ára og nýkomin til Íslands. Spyrja hátt og skýrt (á minni bjöguðu íslensku), fyrir framan allan bekkinn: Kennari, hvað þýðir kynfæri? Hverju ertu stoltur af? Að ná sigri, í tveimur flokkum, á fyrsta fitness móti sem ég tók þátt í á Íslandi. Hefuru einhvern leyndan hæfileika? Ég er mjög fljót að læra nýtt tungumál. Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Sitja í umferðarteppu. En það skemmtilegasta? Dansa og kynnast ólíkum menningum og spennandi áfangastöðum í heiminum. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Geti verið stökkpallur og vettvangur til að þroskast og vaxa bæði sem manneskja og sterk, sjálfstæð kona. Upplifa nýja hluti og takast á við ólíka áskoranir. Geta verið góð fyrirmynd fyrir yngri kynslóðir. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Þá verð ég búinn með masters gráðuna og draumurinn er að stofna mitt eigið fyrirtæki. Læra fleiri tungumál, verða leiðtogi og fyrirmynd. Kaupa fasteign og vonandi ná þessu útópíska heilbrigða- og hamingjusama fjölskyldulífi.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00 Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00 Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00
Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00
Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00
Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00
Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00