Ekki sé hægt að verða við nýjum skilmálum Borgunar Birgir Olgeirsson skrifar 4. ágúst 2020 12:06 Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu Samtök verslunar og þjónustu segja að ekki sé nokkur leið að verða við nýjum skilmálum Borgunar um veltutryggingar. Skilningur samtakanna er sá að veltutryggingin nái yfir allar atvinnugreinar. Fjármálafyrirtækið Borgun tilkynnti um skilmálabreytingar á föstudag fyrir verslunarmannahelgi. Um er að ræða svokallaða veltutryggingu sem verður innleidd 1. október næstkomandi. Með tryggingunni ætlar fyrirtækið að halda eftir 10 prósentum heildarfjárhæðar allra færslna á uppgjörum. Tryggingunni verður haldið eftir í sex mánuði. Þessi skilmálabreyting er ansi umdeild og þykir fremur óljós. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hefur gagnrýnt hana harðlega og telur Borgun í órétti. Ekki sé heldur ljóst hvort að þessi veltutrygging muni aðeins ná yfir fyrirtæki í ferðaþjónustu eða til allra fyrirtækja. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að skilningur þeirra sé sá að þessi skilmálabreyting nái til allra fyrirtækja. „Eins og við skiljum þetta ná þessir skilmálar til allra atvinnugreina, ekki bara ferðaþjónustunnar. Það er alveg ljóst að okkar mati að þetta eru skilmálar sem er ekki nokkur leið að samþykkja. Hvorki fyrir okkur né aðra,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Hann segir málið óljóst og samtökin eigi eftir að kynna sér málið nánar. „Þetta er sett út á föstudegi fyrir verslunarmannahelgi sem er dæmigerð tímasetning þegar fyrirtæki þurfa að tilkynna eitthvað sem er óþægilegt,“ segir Andrés. Engin svör hafa fengist frá Borgun í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir fréttastofu. I bréfi Borgunar til fyrirtækja kemur fram að þessar veltutryggingu sé ætla að minnka endurkröfuáhættu. Vegna kórónuveirufaraldursins hefur þurft að aflýsa mörgum ferðum með tilheyrandi endurgreiðslukröfum ferðamanna á hendur ferðaþjónustufyrirtækja. Tengdar fréttir Gagnrýnir nýja skilmála Borgunar harðlega Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir greiðslumiðlunarfyrirtæki ekki í rétti til að halda eftir greiðslum fyrir veitta þjónustu. 4. ágúst 2020 06:33 Mest lesið Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Stjórnun þarf ekki bara að breytast heldur „gerbreytast” Atvinnulíf Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Atvinnulíf Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Djúpstæður metnaður til að skapa fjölskylduvænt umhverfi Viðskipti Fleiri fréttir Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Sjá meira
Samtök verslunar og þjónustu segja að ekki sé nokkur leið að verða við nýjum skilmálum Borgunar um veltutryggingar. Skilningur samtakanna er sá að veltutryggingin nái yfir allar atvinnugreinar. Fjármálafyrirtækið Borgun tilkynnti um skilmálabreytingar á föstudag fyrir verslunarmannahelgi. Um er að ræða svokallaða veltutryggingu sem verður innleidd 1. október næstkomandi. Með tryggingunni ætlar fyrirtækið að halda eftir 10 prósentum heildarfjárhæðar allra færslna á uppgjörum. Tryggingunni verður haldið eftir í sex mánuði. Þessi skilmálabreyting er ansi umdeild og þykir fremur óljós. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hefur gagnrýnt hana harðlega og telur Borgun í órétti. Ekki sé heldur ljóst hvort að þessi veltutrygging muni aðeins ná yfir fyrirtæki í ferðaþjónustu eða til allra fyrirtækja. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að skilningur þeirra sé sá að þessi skilmálabreyting nái til allra fyrirtækja. „Eins og við skiljum þetta ná þessir skilmálar til allra atvinnugreina, ekki bara ferðaþjónustunnar. Það er alveg ljóst að okkar mati að þetta eru skilmálar sem er ekki nokkur leið að samþykkja. Hvorki fyrir okkur né aðra,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Hann segir málið óljóst og samtökin eigi eftir að kynna sér málið nánar. „Þetta er sett út á föstudegi fyrir verslunarmannahelgi sem er dæmigerð tímasetning þegar fyrirtæki þurfa að tilkynna eitthvað sem er óþægilegt,“ segir Andrés. Engin svör hafa fengist frá Borgun í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir fréttastofu. I bréfi Borgunar til fyrirtækja kemur fram að þessar veltutryggingu sé ætla að minnka endurkröfuáhættu. Vegna kórónuveirufaraldursins hefur þurft að aflýsa mörgum ferðum með tilheyrandi endurgreiðslukröfum ferðamanna á hendur ferðaþjónustufyrirtækja.
Tengdar fréttir Gagnrýnir nýja skilmála Borgunar harðlega Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir greiðslumiðlunarfyrirtæki ekki í rétti til að halda eftir greiðslum fyrir veitta þjónustu. 4. ágúst 2020 06:33 Mest lesið Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Stjórnun þarf ekki bara að breytast heldur „gerbreytast” Atvinnulíf Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Atvinnulíf Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Djúpstæður metnaður til að skapa fjölskylduvænt umhverfi Viðskipti Fleiri fréttir Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Sjá meira
Gagnrýnir nýja skilmála Borgunar harðlega Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir greiðslumiðlunarfyrirtæki ekki í rétti til að halda eftir greiðslum fyrir veitta þjónustu. 4. ágúst 2020 06:33