Björn Ingi skammar þá sem gagnrýnt hafa sóttvarnaaðgerðir Birgir Olgeirsson skrifar 7. ágúst 2020 12:35 Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans. Vísir/Vilhelm „Það sem er að gera núna mesta fjölda nýsmita á einum degi í fjóra mánuði þarf ekki að koma neinum á óvart,“ segir Björn Ingi Hrafnsson ritstjóri Viljans í myndbandi sem hann deilir á Facebook. Þar beinir hann sjónum sínum að þeim sem hafa gagnrýnt sóttvarnaaðgerðir á Íslandi undanfarið.' „Umræðan síðustu daga hefur öll snúið um gagnrýni á sóttvarnayfirvöld fyrir of harðar aðgerðir. Það er eins og fólk sé búið að gleyma því að þetta er bráðsmitandi sjúkdómur sem fer hratt á milli manna og maður hefur séð á samskiptamiðlum undanfarið að það eru mjög fáir að fara eftir tilmælum sem gefin hafa verið. Þess vegna er veiran farin að breiðast út um allt,“ segir Björn Ingi. Hann minnir á að þó margir sé ekki að veikjast alvarlega þessa dagana geti það gerst á síðari stigum. Þar að auki geti margir sem veikst verið lengi að jafna sig á þeim. „Þetta er dauðans alvara og því miður kominn tími til að við áttum okkur á því að veiran er úti um allt í samfélaginu annars fer illa.“ 17 greindust með veiruna innanlands í gær, en ekki hafa jafn margir greinst á einum degi síðan 9. apríl. Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Edrú í eitt ár Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Gjafakort sem minna á sig og renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Sjá meira
„Það sem er að gera núna mesta fjölda nýsmita á einum degi í fjóra mánuði þarf ekki að koma neinum á óvart,“ segir Björn Ingi Hrafnsson ritstjóri Viljans í myndbandi sem hann deilir á Facebook. Þar beinir hann sjónum sínum að þeim sem hafa gagnrýnt sóttvarnaaðgerðir á Íslandi undanfarið.' „Umræðan síðustu daga hefur öll snúið um gagnrýni á sóttvarnayfirvöld fyrir of harðar aðgerðir. Það er eins og fólk sé búið að gleyma því að þetta er bráðsmitandi sjúkdómur sem fer hratt á milli manna og maður hefur séð á samskiptamiðlum undanfarið að það eru mjög fáir að fara eftir tilmælum sem gefin hafa verið. Þess vegna er veiran farin að breiðast út um allt,“ segir Björn Ingi. Hann minnir á að þó margir sé ekki að veikjast alvarlega þessa dagana geti það gerst á síðari stigum. Þar að auki geti margir sem veikst verið lengi að jafna sig á þeim. „Þetta er dauðans alvara og því miður kominn tími til að við áttum okkur á því að veiran er úti um allt í samfélaginu annars fer illa.“ 17 greindust með veiruna innanlands í gær, en ekki hafa jafn margir greinst á einum degi síðan 9. apríl.
Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Edrú í eitt ár Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Gjafakort sem minna á sig og renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Sjá meira