Þáttastjórnendur eru 16 ára starfsmenn Bónus á Selfossi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. ágúst 2020 11:00 Einar Ingi Ingvarsson og Óli Þorbjörn Guðbjartsson, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Tveir Fellar. Aðsend mynd Einar Ingi Ingvarsson og Óli Þorbjörn Guðbjartsson eru þáttastjórnendur hlaðvarpsins Tveir Fellar. Einar og Óli eru 16 ára gamlir og vinna saman í Bónus á Selfossi. Á meðal viðmælanda þáttanna hafa verið Þorgrímur Þráinsson, Sigga Dögg, Sölvi Tryggva og margir fleiri. „Við ákváðum að stofna hlaðvarpið Tveir Fellar til að kynnast fleira fólki og fræða okkur um lífið og tilveruna. Við völdum þetta nafn af því að við erum góðir vinir og tókum enska orðið fellows og Íslenskuðum það,“ segja vinirnir í samtali við Vísi. „Hlaðvarpið er einskonar menningarþáttur þar sem að við spjöllum saman um hvað sem er og tökum viðtöl við áhugavert fólk. Markmiðið okkar með þessu hlaðvarpi er að bæta mannleg samskipti og þroskast.“ Þeir segjast hafa fengið frábær viðbrögð frá öllum aldurshópum. Þúsundir hafi hlustað á viðtölin og vona þeir að fylgjendahópurinn muni stækka með tímanum. „Við veljum fólk sem að okkur finnst áhugavert til að koma í þáttinn. Þátturinn er oftast tekinn upp á Selfossi eða Breiðholtinu. Við getum samt tekið hvar sem er.“ Mikið er um hlaðvörp hér á landi þessa dagana en félagarnir segja að ungur aldur hjálpi þeim að skera sig úr hópnum. „Framundan eru margir góðir gestir og frábærir þættir. Næsta skref hjá okkur er að finna styrktaraðila til að styrkja þáttinn. Við erum á YouTube og öllum helstu hlaðvarpsveitum. Ef þið hafið hugmynd af þætti eða gesti getið þið sent okkur á Instagram @tveirfellar eða á tveirfellar@gmail.com“ Hægt er að hlusta á viðtal þeirra við Þorgrím Þráinsson í spilaranum hér fyrir neðan. Samfélagsmiðlar Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Einar Ingi Ingvarsson og Óli Þorbjörn Guðbjartsson eru þáttastjórnendur hlaðvarpsins Tveir Fellar. Einar og Óli eru 16 ára gamlir og vinna saman í Bónus á Selfossi. Á meðal viðmælanda þáttanna hafa verið Þorgrímur Þráinsson, Sigga Dögg, Sölvi Tryggva og margir fleiri. „Við ákváðum að stofna hlaðvarpið Tveir Fellar til að kynnast fleira fólki og fræða okkur um lífið og tilveruna. Við völdum þetta nafn af því að við erum góðir vinir og tókum enska orðið fellows og Íslenskuðum það,“ segja vinirnir í samtali við Vísi. „Hlaðvarpið er einskonar menningarþáttur þar sem að við spjöllum saman um hvað sem er og tökum viðtöl við áhugavert fólk. Markmiðið okkar með þessu hlaðvarpi er að bæta mannleg samskipti og þroskast.“ Þeir segjast hafa fengið frábær viðbrögð frá öllum aldurshópum. Þúsundir hafi hlustað á viðtölin og vona þeir að fylgjendahópurinn muni stækka með tímanum. „Við veljum fólk sem að okkur finnst áhugavert til að koma í þáttinn. Þátturinn er oftast tekinn upp á Selfossi eða Breiðholtinu. Við getum samt tekið hvar sem er.“ Mikið er um hlaðvörp hér á landi þessa dagana en félagarnir segja að ungur aldur hjálpi þeim að skera sig úr hópnum. „Framundan eru margir góðir gestir og frábærir þættir. Næsta skref hjá okkur er að finna styrktaraðila til að styrkja þáttinn. Við erum á YouTube og öllum helstu hlaðvarpsveitum. Ef þið hafið hugmynd af þætti eða gesti getið þið sent okkur á Instagram @tveirfellar eða á tveirfellar@gmail.com“ Hægt er að hlusta á viðtal þeirra við Þorgrím Þráinsson í spilaranum hér fyrir neðan.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira