Ef þú ert barnlaus, ertu opin/n fyrir sambandi með einstakling sem er foreldri? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 14. ágúst 2020 08:56 Getty Þegar þú ert á stefnumótamarkaðnum og í leit að maka er óhætt að segja að það sé í mörg horn að líta. Það er misjafnt hverju við leitum eftir í fari verðandi maka og koma þar ólíkar breytur til sögu. Húmor, útlit, stétt og staða og jafnvel forsaga einstaklingsins. Á manneskjan kannski barn eða börn úr fyrra sambandi? Í nútíma samfélagi er stór hluti fólks á stefnumótamarkaðnum einstæðir foreldrar og samsettar fjölskyldur orðnar hálfgert norm, ef svo má segja. Einn af fyrstu pistlum Makmála, Börn og aðrir minna þroskaðir menn, fjallar um persónulega upplifun og hugleiðingar pistlahöfundar um einstæða foreldra og leitina að ástinni. Út frá þessum hugleiðingum kemur Spurning vikunnar og er hún að þessu sinni kynjaskipt. Konur svara hér fyrir neðan: Karlar svara hér fyrir neðan: Spurning vikunnar Tengdar fréttir Tæplega helmingur karla segist hafa „feikað“ fullnægingu Alþjóðlegi dagur fullnægingarinnar var síðasta föstudag, þann 31. júlí. Af því tilefni tóku Makamál viðtal við Siggu Dögg kynfræðing þar sem hún talaði meðal annars um það hvað pressan að fá fullnægingu í kynlífi getur skemmt nautnina fyrir fólki. 10. ágúst 2020 21:40 Spurning vikunnar: Myndir þú stunda skyndikynni í miðjum Covid faraldri? Tveggja metra reglan og skyndikynni er dæmi sem erfitt er að láta ganga upp þó ábyggilega séu einhverjar leiðir. Hvernig ætli stefnumótalíf einhleypra Íslendinga sé nú á tímum Covid-19? Eru skyndikynni orðin forboðin? 7. ágúst 2020 08:00 Spurning vikunnar: Hefur þú gert þér upp fullnægingu? Það er alls ekki algilt að kynlíf milli tveggja einstaklinga endi með fullnægingu enda ætti fullnægingin sjálf kannski ekki að vera meginmarkmið kynlífsins, heldur nándin og nautnin við hverja snertingu. 30. júlí 2020 07:48 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Viltu gifast Birnir? Makamál Spurning vikunnar: Notar þú kynlífshjálpartæki? Makamál Ömmumaturinn, ástríðan og sushi-draumurinn Makamál Dóra Júlía fann ástina í örmum Báru Makamál Einhleypan Helgi Jean: Segir draumastefnumótið enda með óléttu Makamál Kynhlutlaus fornöfn: „Flestir vilja ekki særa fólk og eru hræddir við að gera mistök“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Þegar þú ert á stefnumótamarkaðnum og í leit að maka er óhætt að segja að það sé í mörg horn að líta. Það er misjafnt hverju við leitum eftir í fari verðandi maka og koma þar ólíkar breytur til sögu. Húmor, útlit, stétt og staða og jafnvel forsaga einstaklingsins. Á manneskjan kannski barn eða börn úr fyrra sambandi? Í nútíma samfélagi er stór hluti fólks á stefnumótamarkaðnum einstæðir foreldrar og samsettar fjölskyldur orðnar hálfgert norm, ef svo má segja. Einn af fyrstu pistlum Makmála, Börn og aðrir minna þroskaðir menn, fjallar um persónulega upplifun og hugleiðingar pistlahöfundar um einstæða foreldra og leitina að ástinni. Út frá þessum hugleiðingum kemur Spurning vikunnar og er hún að þessu sinni kynjaskipt. Konur svara hér fyrir neðan: Karlar svara hér fyrir neðan:
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Tæplega helmingur karla segist hafa „feikað“ fullnægingu Alþjóðlegi dagur fullnægingarinnar var síðasta föstudag, þann 31. júlí. Af því tilefni tóku Makamál viðtal við Siggu Dögg kynfræðing þar sem hún talaði meðal annars um það hvað pressan að fá fullnægingu í kynlífi getur skemmt nautnina fyrir fólki. 10. ágúst 2020 21:40 Spurning vikunnar: Myndir þú stunda skyndikynni í miðjum Covid faraldri? Tveggja metra reglan og skyndikynni er dæmi sem erfitt er að láta ganga upp þó ábyggilega séu einhverjar leiðir. Hvernig ætli stefnumótalíf einhleypra Íslendinga sé nú á tímum Covid-19? Eru skyndikynni orðin forboðin? 7. ágúst 2020 08:00 Spurning vikunnar: Hefur þú gert þér upp fullnægingu? Það er alls ekki algilt að kynlíf milli tveggja einstaklinga endi með fullnægingu enda ætti fullnægingin sjálf kannski ekki að vera meginmarkmið kynlífsins, heldur nándin og nautnin við hverja snertingu. 30. júlí 2020 07:48 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Viltu gifast Birnir? Makamál Spurning vikunnar: Notar þú kynlífshjálpartæki? Makamál Ömmumaturinn, ástríðan og sushi-draumurinn Makamál Dóra Júlía fann ástina í örmum Báru Makamál Einhleypan Helgi Jean: Segir draumastefnumótið enda með óléttu Makamál Kynhlutlaus fornöfn: „Flestir vilja ekki særa fólk og eru hræddir við að gera mistök“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Tæplega helmingur karla segist hafa „feikað“ fullnægingu Alþjóðlegi dagur fullnægingarinnar var síðasta föstudag, þann 31. júlí. Af því tilefni tóku Makamál viðtal við Siggu Dögg kynfræðing þar sem hún talaði meðal annars um það hvað pressan að fá fullnægingu í kynlífi getur skemmt nautnina fyrir fólki. 10. ágúst 2020 21:40
Spurning vikunnar: Myndir þú stunda skyndikynni í miðjum Covid faraldri? Tveggja metra reglan og skyndikynni er dæmi sem erfitt er að láta ganga upp þó ábyggilega séu einhverjar leiðir. Hvernig ætli stefnumótalíf einhleypra Íslendinga sé nú á tímum Covid-19? Eru skyndikynni orðin forboðin? 7. ágúst 2020 08:00
Spurning vikunnar: Hefur þú gert þér upp fullnægingu? Það er alls ekki algilt að kynlíf milli tveggja einstaklinga endi með fullnægingu enda ætti fullnægingin sjálf kannski ekki að vera meginmarkmið kynlífsins, heldur nándin og nautnin við hverja snertingu. 30. júlí 2020 07:48