Buffalo blómkáls taco með gráðostasósu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. janúar 2020 11:00 Buffalo blómkáls taco úr smiðju Evu Laufeyjar. Mynd/Evalaufeykjaran.is Matgæðingurinn og þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir heldur Taco-Tuesday hátíðlegan í hverri viku. Hér gefur hún uppskrift að girnilegu buffalo blómkáls taco með gráðostasósu. Við gefum henni orðið. Buffalo blómkáls taco með gráðostasósu Fyrir 2-3 1 stórt blómkál 2 tsk salt 1 ½ tsk pipar 2 tsk paprika 1 tsk hvítlaukssalt Orly deig Salt Buffalo sósa Ferskt salat Tortillavefjur Gráðostasósa Spírur Aðferð: Skerið blómkálið í litla bita og setjið í skál ásamt þeim kryddum sem talin eru upp hér að ofan og blandið vel saman. Veltið blómkálsbitunum upp úr orly deiginu og uppskriftin er hér að neðan. Steikið í olíu sem þolir djúpsteikingu í örfáar mínútur á öllum hliðum þar til blómkálsbitarnir eru gullinbrúnir. Þerrið blómkálsbitana á eldhúspappír og saltið aðeins í viðbót. Hellið buffalo sósu yfir blómkálsbitana og veltið þeim upp úr sósunni, magnið fer eftir smekk. Berið fram í tortillakökum með fersku salati og ljúffengri gráðostasósu. Taco-Tuesday!Mynd/Evalaufeykjaran.is Orly deig: 250 ml hveiti 250 ml sódavatn 1 tsk lyftiduft 1 1/2 tsk salt 1 tsk pipar Aðferð: Blandið hveitinu, sódavatninu, lyftidufti, salti og pipar saman í skál og hrærið þar til deigið er silkimjúkt. Gráðostasósa 200 g sýrður rjómi Safi úr hálfri sítrónu 100 g gráðostur Salt og pipar 1 tsk hunang Aðferð: Setjið allt í skál og maukið með töfrasprota eða setjið í matvinnsluvél. Maukið þar til sósan verður silkimjúk, kryddið til með salti og pipar. Blómkál Sósur Taco Uppskriftir Tengdar fréttir Blómkáls tacos frá Evu Laufey Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gefur hugmynd fyrir þá sem vilja hafa TACO-TUESDAY í dag. 21. janúar 2020 08:00 Vinsælustu uppskriftir ársins 2019 Það besta í mat sem birtist á Vísi. 26. desember 2019 20:00 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Matgæðingurinn og þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir heldur Taco-Tuesday hátíðlegan í hverri viku. Hér gefur hún uppskrift að girnilegu buffalo blómkáls taco með gráðostasósu. Við gefum henni orðið. Buffalo blómkáls taco með gráðostasósu Fyrir 2-3 1 stórt blómkál 2 tsk salt 1 ½ tsk pipar 2 tsk paprika 1 tsk hvítlaukssalt Orly deig Salt Buffalo sósa Ferskt salat Tortillavefjur Gráðostasósa Spírur Aðferð: Skerið blómkálið í litla bita og setjið í skál ásamt þeim kryddum sem talin eru upp hér að ofan og blandið vel saman. Veltið blómkálsbitunum upp úr orly deiginu og uppskriftin er hér að neðan. Steikið í olíu sem þolir djúpsteikingu í örfáar mínútur á öllum hliðum þar til blómkálsbitarnir eru gullinbrúnir. Þerrið blómkálsbitana á eldhúspappír og saltið aðeins í viðbót. Hellið buffalo sósu yfir blómkálsbitana og veltið þeim upp úr sósunni, magnið fer eftir smekk. Berið fram í tortillakökum með fersku salati og ljúffengri gráðostasósu. Taco-Tuesday!Mynd/Evalaufeykjaran.is Orly deig: 250 ml hveiti 250 ml sódavatn 1 tsk lyftiduft 1 1/2 tsk salt 1 tsk pipar Aðferð: Blandið hveitinu, sódavatninu, lyftidufti, salti og pipar saman í skál og hrærið þar til deigið er silkimjúkt. Gráðostasósa 200 g sýrður rjómi Safi úr hálfri sítrónu 100 g gráðostur Salt og pipar 1 tsk hunang Aðferð: Setjið allt í skál og maukið með töfrasprota eða setjið í matvinnsluvél. Maukið þar til sósan verður silkimjúk, kryddið til með salti og pipar.
Blómkál Sósur Taco Uppskriftir Tengdar fréttir Blómkáls tacos frá Evu Laufey Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gefur hugmynd fyrir þá sem vilja hafa TACO-TUESDAY í dag. 21. janúar 2020 08:00 Vinsælustu uppskriftir ársins 2019 Það besta í mat sem birtist á Vísi. 26. desember 2019 20:00 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Blómkáls tacos frá Evu Laufey Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gefur hugmynd fyrir þá sem vilja hafa TACO-TUESDAY í dag. 21. janúar 2020 08:00