Helmingur fær of lítið af hrósum frá makanum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. janúar 2020 13:00 Aðeins 47 prósent kvenna og 45 prósent karla eru ánægð með hrósin frá makanum, aðrir sögðust fá of mikið eða of lítið af hrósum eða jafnvel engin hrós. Mynd/Getty 50 prósent karla og 47 prósent kvenna segjast ekki fá nógu mikið hrós frá maka sínum. Þetta eru niðurstöður síðustu könnunar Makamála. 32 prósent kvenna svöruðu að þær fengju ekki nóg af hrósum og 15 prósent sögðust aldrei fá hrós frá maka sínum. Svipaðar niðurstöður komu frá körlunum en 32 prósent þeirra sögðust ekki fá nóg af hrósum og 18 prósent sögðust aldrei fá hrós frá maka. Niðurstöðurnar gefa til kynna að helmingur einstaklinga í samböndum væru til í að fá fleiri hrós frá makanum. Aðeins fimm prósent karla og sex prósent kvenna sögðust fá of mikið af hrósum, samkvæmt þessum niðurstöðum eru því fáir að ganga of langt með því að hrósa of mikið. Hrós er eitthvað sem okkur flestum finnst gott að fá. Þegar okkur er hrósað, upplifum við oftast jákvæðar tilfinningar. Hrós getur virkað hvetjandi á okkur og aukið sjálfstraust. Að finna að maður sé metinn að verðleikum í ástarsambandi með annarri manneskju getur því mikilvægt fyrir sjálfsmyndina. Ása Ninna ræddi hrós í Brennslunni á föstudag og gaf góð ráð um það hvernig sé hægt að hrósa makanum. Innslagið má heyra í spilaranum hér að neðan. Klippa: Aðeins helmingur fær nógu mikið af hrósum Það getur verið mismunandi hvað einstaklingar þurfa mikið af hrósum og því gæti verið gott fyrir pör að ræða þessa hluti, það er ólíklegt að eitthvað breytist ef fólk segir ekki upphátt frá óánægju sinni með skort á hrósum. Niðurstöður* Færð þú hrós frá makanum þínum? Konur svara: Já of mikið 6 % Já nógu mikið 47 % Nei ekki nóg 32 % Nei aldrei 15 % Karlar svara: Já of mikið 5 % Já nógu mikið 45 % Nei ekki nóg 32 % Nei aldrei 18 % *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Færðu hrós frá makanum þínum? Hrósar þú makanum þínum en færð ekki hrós tilbaka? 10. janúar 2020 14:00 Seiðandi og kynþokkafullur með keim af leðri og rósum Andrea Maack segir að öll ilmvötnin sín séu hönnuð út frá tilfinningum. 13. janúar 2020 21:00 Viltu gifast Eva Ruza? Eva Ruza Miljevic er ein skemmtilegasta kona landsins og þeir sem eru ekki að fylgja henni á Instagram, eru eiginlega að missa af miklu. Þessi 37 ára ofurkona er með það lífsmottó að vera hamingjusöm og elska lífið. Hún segist aldrei hafa verið í betra formi, aldrei unnið í jafn spennandi verkefnum og aldrei verið umkringd jafn frábæru fólki. 14. janúar 2020 09:15 Engin takmörk á því hversu mikill unaður er í boði Helga Snjólfsdóttir segir að nútímafólk sé svelt af nánd og margir bæli tilfinningar og hugsanir niðri. 17. janúar 2020 12:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Engin ein leið er rétt í þessu ferli“ Makamál Sesar A gaf kærustunni frumlega afmælisgjöf Makamál Erfiðast að endurheimta traust og virðingu fyrrverandi maka þegar skilnaður er frágenginn Makamál Spurning vikunnar: Hver á að bera upp bónorðið? Makamál Einhleypan: Þórunn Antonía býr yfir mörgum leyndum hæfileikum Makamál Einhleypa vikunnar: Brynja Jónbjarnardóttir Makamál Þarf ekki alltaf flugelda til að halda í neistann í hjónabandinu Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
50 prósent karla og 47 prósent kvenna segjast ekki fá nógu mikið hrós frá maka sínum. Þetta eru niðurstöður síðustu könnunar Makamála. 32 prósent kvenna svöruðu að þær fengju ekki nóg af hrósum og 15 prósent sögðust aldrei fá hrós frá maka sínum. Svipaðar niðurstöður komu frá körlunum en 32 prósent þeirra sögðust ekki fá nóg af hrósum og 18 prósent sögðust aldrei fá hrós frá maka. Niðurstöðurnar gefa til kynna að helmingur einstaklinga í samböndum væru til í að fá fleiri hrós frá makanum. Aðeins fimm prósent karla og sex prósent kvenna sögðust fá of mikið af hrósum, samkvæmt þessum niðurstöðum eru því fáir að ganga of langt með því að hrósa of mikið. Hrós er eitthvað sem okkur flestum finnst gott að fá. Þegar okkur er hrósað, upplifum við oftast jákvæðar tilfinningar. Hrós getur virkað hvetjandi á okkur og aukið sjálfstraust. Að finna að maður sé metinn að verðleikum í ástarsambandi með annarri manneskju getur því mikilvægt fyrir sjálfsmyndina. Ása Ninna ræddi hrós í Brennslunni á föstudag og gaf góð ráð um það hvernig sé hægt að hrósa makanum. Innslagið má heyra í spilaranum hér að neðan. Klippa: Aðeins helmingur fær nógu mikið af hrósum Það getur verið mismunandi hvað einstaklingar þurfa mikið af hrósum og því gæti verið gott fyrir pör að ræða þessa hluti, það er ólíklegt að eitthvað breytist ef fólk segir ekki upphátt frá óánægju sinni með skort á hrósum. Niðurstöður* Færð þú hrós frá makanum þínum? Konur svara: Já of mikið 6 % Já nógu mikið 47 % Nei ekki nóg 32 % Nei aldrei 15 % Karlar svara: Já of mikið 5 % Já nógu mikið 45 % Nei ekki nóg 32 % Nei aldrei 18 % *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Færðu hrós frá makanum þínum? Hrósar þú makanum þínum en færð ekki hrós tilbaka? 10. janúar 2020 14:00 Seiðandi og kynþokkafullur með keim af leðri og rósum Andrea Maack segir að öll ilmvötnin sín séu hönnuð út frá tilfinningum. 13. janúar 2020 21:00 Viltu gifast Eva Ruza? Eva Ruza Miljevic er ein skemmtilegasta kona landsins og þeir sem eru ekki að fylgja henni á Instagram, eru eiginlega að missa af miklu. Þessi 37 ára ofurkona er með það lífsmottó að vera hamingjusöm og elska lífið. Hún segist aldrei hafa verið í betra formi, aldrei unnið í jafn spennandi verkefnum og aldrei verið umkringd jafn frábæru fólki. 14. janúar 2020 09:15 Engin takmörk á því hversu mikill unaður er í boði Helga Snjólfsdóttir segir að nútímafólk sé svelt af nánd og margir bæli tilfinningar og hugsanir niðri. 17. janúar 2020 12:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Engin ein leið er rétt í þessu ferli“ Makamál Sesar A gaf kærustunni frumlega afmælisgjöf Makamál Erfiðast að endurheimta traust og virðingu fyrrverandi maka þegar skilnaður er frágenginn Makamál Spurning vikunnar: Hver á að bera upp bónorðið? Makamál Einhleypan: Þórunn Antonía býr yfir mörgum leyndum hæfileikum Makamál Einhleypa vikunnar: Brynja Jónbjarnardóttir Makamál Þarf ekki alltaf flugelda til að halda í neistann í hjónabandinu Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Spurning vikunnar: Færðu hrós frá makanum þínum? Hrósar þú makanum þínum en færð ekki hrós tilbaka? 10. janúar 2020 14:00
Seiðandi og kynþokkafullur með keim af leðri og rósum Andrea Maack segir að öll ilmvötnin sín séu hönnuð út frá tilfinningum. 13. janúar 2020 21:00
Viltu gifast Eva Ruza? Eva Ruza Miljevic er ein skemmtilegasta kona landsins og þeir sem eru ekki að fylgja henni á Instagram, eru eiginlega að missa af miklu. Þessi 37 ára ofurkona er með það lífsmottó að vera hamingjusöm og elska lífið. Hún segist aldrei hafa verið í betra formi, aldrei unnið í jafn spennandi verkefnum og aldrei verið umkringd jafn frábæru fólki. 14. janúar 2020 09:15
Engin takmörk á því hversu mikill unaður er í boði Helga Snjólfsdóttir segir að nútímafólk sé svelt af nánd og margir bæli tilfinningar og hugsanir niðri. 17. janúar 2020 12:00