Stór dropi getur klofnað í marga litla dropa sem svífa lengra sé gríma einungis úr einu lagi af efni Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. ágúst 2020 15:00 Ása Atladóttir er verkefnastjóri sýkingavarna hjá ebætti landlæknis. EGILL AÐALSTEINS Grímur sem eru aðeins úr einu lagi af efni geta verið varasamar þar sem stór dropi sem kemur úr öndunarvegi og fer í gegnum þunnt lag getur klofnað í marga litla dropa sem svífa lengra og snerta fleiri yfirborðsfleti en þeir stóru. Mikil umræða hefur skapast um grímunotkun eftir að þær reglur voru settar hér á landi að grímuskylda væri á svæðum þar sem ekki er hægt að viðhafa tveggja metra fjarlægðarreglu. Á vef embættis landlæknis er að finna leiðbeiningar á notkun á hlífðargrímum. Hlutverk grímu er að grípa dropa sem koma úr öndunarvegi þess sem bera hana svo þeir dreifist ekki í umhverfið. Dropar sem koma úr öndunarvegi fólks geta ýmist verið stórir eða litlir. Það getur því skipt máli hvers eðlis grímur eru en grímur sem eru úr einu lagi af efni, eins og t.d. buff, geta verið varsamar að sögn verkefnastjóra sýkingavarna hjá embætti landlæknis. „Þegar fólk andar er í gegnum buff, svona einfalt efni þá getur stór dropi klofnað niður í marga litla dropa og þá er eiginlega orðið erfiðara að eiga við þetta þannig svarið við þessari spurningu er eiginlega: Það getur verið svolítið varasamt að vera bara með eitt lag af efni,“ Sagði Ása Atladóttir, verkefnastjóri sýkingavarna hjá embætti landlæknis. Rannsóknir sýna að fari stór dropi í gegnum þunnt lag af efni geti hann klofnað í marga litla dropa sem svífa lengra en þeir stóru og þar af leiðandi geta þeir lagst á fleiri yfirborðsfleti. „Þá er dropinn sem kemur frá þér orðinn að mörgum litlum dropum sem geta svifið lengra en þessi stóri sem vanalega er svo þungur að hann kemst ekkert úr í loftið. Hann fer út og dettur niður. En þegar við erum með þessa litlu dropa þá geta þeir frekar dreift sér út í andrúmsloftið,“ sagði Ása. Ekki er mælt með almennri grímunotkun heldur einungis þegar ekki er hægt að trygja tveggja metra fjarlægð. „Grímur eru ekki nein töfralaust. Þær eru bara svona auka búnaður til þess að hjálpa til við aðstæður þar sem að kannski maður kemst ekki í að hafa tvo metra á milli,“ sagði Ása. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Taugrímur geti verið betri en ekki neitt ef aðstæður leyfa ekki annað Notkun taugríma til að verja sig og aðra fyrir kórónuveirunni kemur þó ekki í staðinn fyrir aðrar einstaklingsbundnar smitvarnir eins halda tveggja metra fjarlægð, handþvottur, almenn smitgát og forðast margmenni. 13. ágúst 2020 11:22 Mikill verðmunur á grímum og töluverðum fjölda kippt úr umferð Töluverður verðmunur getur verið á þriggja laga, einnota andlitsgrímum. 13. ágúst 2020 10:56 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Sjá meira
Grímur sem eru aðeins úr einu lagi af efni geta verið varasamar þar sem stór dropi sem kemur úr öndunarvegi og fer í gegnum þunnt lag getur klofnað í marga litla dropa sem svífa lengra og snerta fleiri yfirborðsfleti en þeir stóru. Mikil umræða hefur skapast um grímunotkun eftir að þær reglur voru settar hér á landi að grímuskylda væri á svæðum þar sem ekki er hægt að viðhafa tveggja metra fjarlægðarreglu. Á vef embættis landlæknis er að finna leiðbeiningar á notkun á hlífðargrímum. Hlutverk grímu er að grípa dropa sem koma úr öndunarvegi þess sem bera hana svo þeir dreifist ekki í umhverfið. Dropar sem koma úr öndunarvegi fólks geta ýmist verið stórir eða litlir. Það getur því skipt máli hvers eðlis grímur eru en grímur sem eru úr einu lagi af efni, eins og t.d. buff, geta verið varsamar að sögn verkefnastjóra sýkingavarna hjá embætti landlæknis. „Þegar fólk andar er í gegnum buff, svona einfalt efni þá getur stór dropi klofnað niður í marga litla dropa og þá er eiginlega orðið erfiðara að eiga við þetta þannig svarið við þessari spurningu er eiginlega: Það getur verið svolítið varasamt að vera bara með eitt lag af efni,“ Sagði Ása Atladóttir, verkefnastjóri sýkingavarna hjá embætti landlæknis. Rannsóknir sýna að fari stór dropi í gegnum þunnt lag af efni geti hann klofnað í marga litla dropa sem svífa lengra en þeir stóru og þar af leiðandi geta þeir lagst á fleiri yfirborðsfleti. „Þá er dropinn sem kemur frá þér orðinn að mörgum litlum dropum sem geta svifið lengra en þessi stóri sem vanalega er svo þungur að hann kemst ekkert úr í loftið. Hann fer út og dettur niður. En þegar við erum með þessa litlu dropa þá geta þeir frekar dreift sér út í andrúmsloftið,“ sagði Ása. Ekki er mælt með almennri grímunotkun heldur einungis þegar ekki er hægt að trygja tveggja metra fjarlægð. „Grímur eru ekki nein töfralaust. Þær eru bara svona auka búnaður til þess að hjálpa til við aðstæður þar sem að kannski maður kemst ekki í að hafa tvo metra á milli,“ sagði Ása.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Taugrímur geti verið betri en ekki neitt ef aðstæður leyfa ekki annað Notkun taugríma til að verja sig og aðra fyrir kórónuveirunni kemur þó ekki í staðinn fyrir aðrar einstaklingsbundnar smitvarnir eins halda tveggja metra fjarlægð, handþvottur, almenn smitgát og forðast margmenni. 13. ágúst 2020 11:22 Mikill verðmunur á grímum og töluverðum fjölda kippt úr umferð Töluverður verðmunur getur verið á þriggja laga, einnota andlitsgrímum. 13. ágúst 2020 10:56 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Sjá meira
Taugrímur geti verið betri en ekki neitt ef aðstæður leyfa ekki annað Notkun taugríma til að verja sig og aðra fyrir kórónuveirunni kemur þó ekki í staðinn fyrir aðrar einstaklingsbundnar smitvarnir eins halda tveggja metra fjarlægð, handþvottur, almenn smitgát og forðast margmenni. 13. ágúst 2020 11:22
Mikill verðmunur á grímum og töluverðum fjölda kippt úr umferð Töluverður verðmunur getur verið á þriggja laga, einnota andlitsgrímum. 13. ágúst 2020 10:56