Lífið

Stjörnulífið: Síðustu dagar sumarsins

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
stjörnulíf
Myndir/Instagram

Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Íslendingar nýta síðustu sólargeislana og eru margir enn á ferðalagi. 

Bubbi Morthens var í góðum félagsskap en hann tekur nú upp nýja plötu.

View this post on Instagram

#blokk 68 þvílíkur hópur

A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) on

Dansarinn Ástrós leitaði í tískuinnblástur frá Chandler Bing úr Friends.

View this post on Instagram

Chandler Bing vibe.

A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) on

Kolbrún Pálína heldur áfram að ferðast um Ísland með ástinni sinni og segir að fallegasta baðið sé í Þakgili. 

Jógvan fór í myndatöku.

Salka Sól biður aðdáendur sína að kaupa af henni prjónauppskriftir á meðan hún getur ekki sungið vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Salka Sól er byrjuð að vinna við afgreiðslu í prjónaversluninni Stroff og hefur einnig gert með þeim eigin prjónalínu. 

Fatahönnuðurinn Andrea myndaði föt í garðinum heima, en það fór ekki betur en að spegillinn brotnaði. 

View this post on Instagram

Þetta gekk vel - #andreabyandrea #pink #lovelove

A post shared by AndreA (@andreamagnus) on

Steindi fór á hlaupaæfingu með Guðna forseta.

Annie Mist opnaði sig um erfiða fæðingu sem endaði þó vel. Íþróttakonan missti tvo lítra af blóði við að koma stelpunni sinni í heiminn. 

View this post on Instagram

Giving birth is magical. You carry this thing around for 9 months, anticipating the arrival with all the good and all the struggles it brings. I anticipated my birth to be like 99% of normal Icelandic births, but it didn t turn out that way. I am not going to go into details but this is the single hardest thing I have ever had to do. My pregnancy was incredible. I was able to train and be active throughout and my body and mind felt so good. Saturday the 8th of August, 3 days past my due date, I woke up early in the morning with very painful contractions. At 10pm that evening I got admitted to the hospital because my water had broken early that same day so my babies health had to be monitored. I got pain medication to try to sleep and because of covid-19, I had to be by myself since Frederik was not allowed with me until further into labor. 3pm the following day Frederik could finally join me. We found out that her head was not in a good position for pushing - star gazer so face up and tilted which means she needs a lot more space to get out. We hoped she would turn by herself and the staff had a few tries to turn her - without success. We ended up in the surgical room for vacuum - ready for emergency c section. With over 10 people in the room, 4 of them holding me in place while pushing, suction on her head we got started. It took 5 attempts to get her moving and with the hardest push I have done in my life, we got her out. On Monday at 1216pm, I don t know how many hours in labor, my baby girl came into the world with, soundless, and these were a few of the longest minutes of my life. Then finally a super strong cry and 100% healthy 3904g - 54cm long ! With her first breath, this girl became the most important thing in my world I am SO grateful for the midwifes that tended to me at the hospital and the doctors monitoring and assisting bringing my diamond safely into this world. I ended up loosing more than 2 L of blood and have a long recovery ahead of me. I may not be myself today and it may take some time. I need help doing the simplest tasks, but I will recover. I have Frederik and my girl by my side - and with them

A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on

Gummi kíró er búinn í sumarfríi og bíður spenntur eftir rútínunni. 

Unnur Eggerts er orðin ástfangin og væmin, eitthvað sem var henni fjarstæðukennt fyrir tveimur árum síðan.

Eva Ruza var í blómahafi um helgina. 

Viktoría Hermanns og Sóli Hólm lentu í óvæntum berjamó með litlu stelpuna sína. 

View this post on Instagram

O vænt berjamo með litlum afdalabo nda

A post shared by Viktoria Hermannsdóttir (@viktoriahermanns) on

Kristín Péturs fagnaði tveggja ára afmæli einkasonarins.

Helgi Ómars naut sólarinnar í Kaupmannahöfn.

View this post on Instagram

A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) on

Svala Björgvins gaf frá sér nýtt lag á dögunum og er þakklát fyrir viðbrögðin. Hún eyddi miklum tíma um helgina með Kristjáni Ein­ari Sig­ur­björns­syni ef marka má Instastory þeirra, en hann er 21 ári yngri en söngkonan. 

View this post on Instagram

Equalibrium

A post shared by SVALA (@svalakali) on

Kristín Avon naut sín í náttúrunni en náði sér í nokkur lúsmýbit í leiðinni.

Emmsjé Gauti steikti hamborgara í Hagavagninum.

Sunneva Einars var heilluð af Stuðlagili og skoðaði Húsavík.

View this post on Instagram

This place, just wow

A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) on

View this post on Instagram

A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) on

Heiðar Austmann tilkynnti komu #babyaustmann.


Tengdar fréttir

Stuðlagil ekki staður fyrir uppblásna einhyrninga

„Þetta er ekki baðstaður og þetta er ekki sundstaður. Þarna eru miklir straumar og hluta ársins er þetta nú kolmórauð jökulsá,“ segir Jónas Guðmundsson hjá Landsbjörg spurður um álit á nýlegri ferð áhrifavaldsins Helga Jean Claessen um Stuðlagil á uppblásnum einhyrningi.

Heiðar og Kolfinna eiga von á barni

Heiðar Austmann og Kolfinna Maríusardóttir eiga von á barni í febrúar á næsta ári. Útvarpsmaðurinn tilkynnti þessar gleðifréttir á Instagram






Fleiri fréttir

Sjá meira


×