Ferrari seldi yfir 10.000 bíla í fyrsta skipti Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. febrúar 2020 07:00 Ferrari Roma var kynntur til sögunnar seint á síðasta ári. Vísir/Ferrari Ferrari skilaði 699 milljón evra hagnaði árið 2019, sem jafngildir um 96,8 milljörðum íslenskra króna. Sá hagnaður er um 8% aukning frá árinu 2018. Stóru fréttirnar eru þó þær að í fyrsta skipti í sögu Ferrari seldi fyrirtækið yfir 10.000 bíla á einu ár, nánar tiltekið 10.131 bíl. Árið 2018 seldi fyrirtækið 9.251 bíl. Aukningin á milli ára nemur því um 10%. Sérstaklega mikil aukning varð á sölu Ferrari bifreiða í Kína, þar sem aukningin nam 20% á milli áranna 2018 og 2019. Ferrari vinnur nú að hönnun fyrsta jepplings fyrirtækisins, Purosangue. Hann á að keppa við jepplinga frá Aston Martin, Lamborghini og Bentley. Munurinn á Ferrari og hinum framleiðendunum virðist þó vera sá að þeir síðar nefndu þurfi að framleiða jepplinga til að þéna peninga. Ferrari virðist ganga ágætlega án þess. Purosangue er væntanlegur á næsta ári. Bílar Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri Ferrari býst ekki við rafbíl fyrr en eftir árið 2025 Framkvæmdastjóri Ferrari, Lous Camilleri sagði í samtali við Reuters að fyrirtækið muni ekki framleiða sinn fyrsta rafbíl fyrr en í fyrsta lagi árið 2025. 2. janúar 2020 07:00 Ferrari Roma kynntur til sögunnar Ferrari kynnti í gær til leiks nýjasta bílinn í sinni framleiðslu, Ferrari Roma. Roma er nefndur eftir höfuðborg Ítalíu Róm. Ferrari Roma er tveggja sæta sportbíll. 14. nóvember 2019 14:00 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent
Ferrari skilaði 699 milljón evra hagnaði árið 2019, sem jafngildir um 96,8 milljörðum íslenskra króna. Sá hagnaður er um 8% aukning frá árinu 2018. Stóru fréttirnar eru þó þær að í fyrsta skipti í sögu Ferrari seldi fyrirtækið yfir 10.000 bíla á einu ár, nánar tiltekið 10.131 bíl. Árið 2018 seldi fyrirtækið 9.251 bíl. Aukningin á milli ára nemur því um 10%. Sérstaklega mikil aukning varð á sölu Ferrari bifreiða í Kína, þar sem aukningin nam 20% á milli áranna 2018 og 2019. Ferrari vinnur nú að hönnun fyrsta jepplings fyrirtækisins, Purosangue. Hann á að keppa við jepplinga frá Aston Martin, Lamborghini og Bentley. Munurinn á Ferrari og hinum framleiðendunum virðist þó vera sá að þeir síðar nefndu þurfi að framleiða jepplinga til að þéna peninga. Ferrari virðist ganga ágætlega án þess. Purosangue er væntanlegur á næsta ári.
Bílar Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri Ferrari býst ekki við rafbíl fyrr en eftir árið 2025 Framkvæmdastjóri Ferrari, Lous Camilleri sagði í samtali við Reuters að fyrirtækið muni ekki framleiða sinn fyrsta rafbíl fyrr en í fyrsta lagi árið 2025. 2. janúar 2020 07:00 Ferrari Roma kynntur til sögunnar Ferrari kynnti í gær til leiks nýjasta bílinn í sinni framleiðslu, Ferrari Roma. Roma er nefndur eftir höfuðborg Ítalíu Róm. Ferrari Roma er tveggja sæta sportbíll. 14. nóvember 2019 14:00 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent
Framkvæmdastjóri Ferrari býst ekki við rafbíl fyrr en eftir árið 2025 Framkvæmdastjóri Ferrari, Lous Camilleri sagði í samtali við Reuters að fyrirtækið muni ekki framleiða sinn fyrsta rafbíl fyrr en í fyrsta lagi árið 2025. 2. janúar 2020 07:00
Ferrari Roma kynntur til sögunnar Ferrari kynnti í gær til leiks nýjasta bílinn í sinni framleiðslu, Ferrari Roma. Roma er nefndur eftir höfuðborg Ítalíu Róm. Ferrari Roma er tveggja sæta sportbíll. 14. nóvember 2019 14:00