Dacia rafbíll væntanlegur á næsta ári Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. febrúar 2020 07:00 Dacia Duster, jepplingur Dacia hefur verið afar vinsæll hér á landi. Vísir/Dacia Eitt vinsælasta bílavörumerki landsins, Dacia sem leggur sig fram við að framleiða einfalda bíla á lágum verðum ætlar að fara að bjóða rafbíl til sölu innan Evrópu á næsta ári. Bíllinn var fyrst kynntur árið 2019 á ráðstefnu á vegum Renault, sem er móðurfélag Dacia. Hugmyndin er að bjóða til sölu ódýrasta rafbíl í Evrópu. Lítið er af upplýsingum um þennan nýja rafbíl Dacia.Myndband frá Car Channel um Renault K-ZE. Líklega verður um evrópska útgáfu af Renault K-ZE, rafbíll sem seldur er í Kína. Sá bíll er afar lítill og með sæti fyrir fjóra. Kínverska útgáfan er með drægni upp á um 250 kílómetra en hámarkshraða upp á rétt rúmlega 100 km/klst. Dacia mun sennilega auka aðeins á getu bílsins og svo þarf að bæta við búnaði eins og loftpúðum í hliðum bílsins og söðugleikastjórnin. Bílar Tengdar fréttir Páfinn velur Dacia Duster fram yfir Benz, Range Rover og Lamborghini Renault hefur gefið Francis páfa sérsmíðaðan Dacia Duster bíl til að spóka sig um á í Vatíkaninu. 28. nóvember 2019 14:00 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent
Eitt vinsælasta bílavörumerki landsins, Dacia sem leggur sig fram við að framleiða einfalda bíla á lágum verðum ætlar að fara að bjóða rafbíl til sölu innan Evrópu á næsta ári. Bíllinn var fyrst kynntur árið 2019 á ráðstefnu á vegum Renault, sem er móðurfélag Dacia. Hugmyndin er að bjóða til sölu ódýrasta rafbíl í Evrópu. Lítið er af upplýsingum um þennan nýja rafbíl Dacia.Myndband frá Car Channel um Renault K-ZE. Líklega verður um evrópska útgáfu af Renault K-ZE, rafbíll sem seldur er í Kína. Sá bíll er afar lítill og með sæti fyrir fjóra. Kínverska útgáfan er með drægni upp á um 250 kílómetra en hámarkshraða upp á rétt rúmlega 100 km/klst. Dacia mun sennilega auka aðeins á getu bílsins og svo þarf að bæta við búnaði eins og loftpúðum í hliðum bílsins og söðugleikastjórnin.
Bílar Tengdar fréttir Páfinn velur Dacia Duster fram yfir Benz, Range Rover og Lamborghini Renault hefur gefið Francis páfa sérsmíðaðan Dacia Duster bíl til að spóka sig um á í Vatíkaninu. 28. nóvember 2019 14:00 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent
Páfinn velur Dacia Duster fram yfir Benz, Range Rover og Lamborghini Renault hefur gefið Francis páfa sérsmíðaðan Dacia Duster bíl til að spóka sig um á í Vatíkaninu. 28. nóvember 2019 14:00