Nóg að gera hjá björgunarsveitum Samúel Karl Ólason skrifar 27. febrúar 2020 21:41 Tugir bíla eru fastir á Sólheimasandi en einnig hefur mikið verið að gera á Suðurnesjum þar sem rúmlega 40 aðstoðarbeiðnir hafa borist til Landsbjargar. Vísir/Vilhelm Nóg hefur verið að gera hjá björgunarsveitum í dag og í kvöld vegna veðurs og ófærðar víða um sunnanvert landið. Tugir bíla eru fastir á Sólheimasandi en einnig hefur mikið verið að gera á Suðurnesjum þar sem rúmlega 40 aðstoðarbeiðnir hafa borist til Landsbjargar. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir mikla ófærð hafa verið á Grindavíkurvegi, nálægt Bláa lóninu, og þar hafi flækja myndast vegna ófærðar. Björgunarsveitarmenn hafi enn verið að störfum um klukkan níu við að greiða úr þeirri flækju og losa umferðina frá Bláa lóninu. Vegurinn lokaðist um tíma en hefur verið opnaður aftur. Á Suðurlandi er búið að loka veginum á milli Hvolsvallar og Víkur og lentu fjöldi ökumanna í vandræðum á Sólheimasandi. Þar var mjög hvasst og mikill skafrenningur. Davíð segir þetta hafa verið helstu verkefni björgunarsveita í dag og í kvöld. „Það er mikilvægt, eins og svo oft áður síðustu mánuði, að fólk fylgist vel með veðri og færð,“ segir Davíð. Eins og áður segir búið að loka veginum á milli Hvolsvallar og Víkur. Suðurstrandarvegi hefur einnig verið lokað. Óvissustig er á Reykjanesbraut, Mosfellsheiði og Kjalarnesi. Vetrarfærð er í öllum landshlutum. Tweets by Vegagerdin Björgunarsveitir Samgöngur Veður Tengdar fréttir Biðu í tvo tíma eftir afísingu Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í morgunsárið er ekki það eina sem gengið hefur hægt í morgun. Nokkrar tafir hafa verið á brottförum frá Keflavíkurflugvelli í morgun. Þar snjóaði töluvert í nótt og hafa farþegar þurft að bíða eftir því að flugvélarnar séu afísaðar. 27. febrúar 2020 10:12 Appelsínugul veðurviðvörun á Suðurlandi Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun fyrir Suðurland. Viðvörunin tekur gildi klukkan 18 í kvöld og gildir til miðnættis. 27. febrúar 2020 15:13 „Rysjótt veður“ næstu sólarhringa og gular viðvaranir Veðurstofan spáir rysjóttu veðri næstu tvo sólarhringa, með allhvassri eða hvassri austanátt, stormi eða roki syðst í dag og á Suðausturlandi á morgun. 27. febrúar 2020 06:39 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Nóg hefur verið að gera hjá björgunarsveitum í dag og í kvöld vegna veðurs og ófærðar víða um sunnanvert landið. Tugir bíla eru fastir á Sólheimasandi en einnig hefur mikið verið að gera á Suðurnesjum þar sem rúmlega 40 aðstoðarbeiðnir hafa borist til Landsbjargar. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir mikla ófærð hafa verið á Grindavíkurvegi, nálægt Bláa lóninu, og þar hafi flækja myndast vegna ófærðar. Björgunarsveitarmenn hafi enn verið að störfum um klukkan níu við að greiða úr þeirri flækju og losa umferðina frá Bláa lóninu. Vegurinn lokaðist um tíma en hefur verið opnaður aftur. Á Suðurlandi er búið að loka veginum á milli Hvolsvallar og Víkur og lentu fjöldi ökumanna í vandræðum á Sólheimasandi. Þar var mjög hvasst og mikill skafrenningur. Davíð segir þetta hafa verið helstu verkefni björgunarsveita í dag og í kvöld. „Það er mikilvægt, eins og svo oft áður síðustu mánuði, að fólk fylgist vel með veðri og færð,“ segir Davíð. Eins og áður segir búið að loka veginum á milli Hvolsvallar og Víkur. Suðurstrandarvegi hefur einnig verið lokað. Óvissustig er á Reykjanesbraut, Mosfellsheiði og Kjalarnesi. Vetrarfærð er í öllum landshlutum. Tweets by Vegagerdin
Björgunarsveitir Samgöngur Veður Tengdar fréttir Biðu í tvo tíma eftir afísingu Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í morgunsárið er ekki það eina sem gengið hefur hægt í morgun. Nokkrar tafir hafa verið á brottförum frá Keflavíkurflugvelli í morgun. Þar snjóaði töluvert í nótt og hafa farþegar þurft að bíða eftir því að flugvélarnar séu afísaðar. 27. febrúar 2020 10:12 Appelsínugul veðurviðvörun á Suðurlandi Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun fyrir Suðurland. Viðvörunin tekur gildi klukkan 18 í kvöld og gildir til miðnættis. 27. febrúar 2020 15:13 „Rysjótt veður“ næstu sólarhringa og gular viðvaranir Veðurstofan spáir rysjóttu veðri næstu tvo sólarhringa, með allhvassri eða hvassri austanátt, stormi eða roki syðst í dag og á Suðausturlandi á morgun. 27. febrúar 2020 06:39 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Biðu í tvo tíma eftir afísingu Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í morgunsárið er ekki það eina sem gengið hefur hægt í morgun. Nokkrar tafir hafa verið á brottförum frá Keflavíkurflugvelli í morgun. Þar snjóaði töluvert í nótt og hafa farþegar þurft að bíða eftir því að flugvélarnar séu afísaðar. 27. febrúar 2020 10:12
Appelsínugul veðurviðvörun á Suðurlandi Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun fyrir Suðurland. Viðvörunin tekur gildi klukkan 18 í kvöld og gildir til miðnættis. 27. febrúar 2020 15:13
„Rysjótt veður“ næstu sólarhringa og gular viðvaranir Veðurstofan spáir rysjóttu veðri næstu tvo sólarhringa, með allhvassri eða hvassri austanátt, stormi eða roki syðst í dag og á Suðausturlandi á morgun. 27. febrúar 2020 06:39