Umferð afar hæg í snjónum á höfuðborgarsvæðinu í morgun Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. febrúar 2020 09:11 Frá umferðinni á höfuðborgarsvæðinni í morgun. Bíll við bíl á Álftanesvegi. Vísir/Kolbeinn Tumi Umferð hefur gengið afar hægt á höfuðborgarsvæðinu í morgun en engin óhöpp hafa þó orðið. Snjó hefur kyngt niður í höfuðborginni það sem af er morgni og áfram mun ganga á með éljum í dag, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Hannes Þór Guðmundsson varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að fólk hafi líklega farið af stað í seinna fallinu í morgun. Létta muni á umferðinni nú á tíunda tímanum. Þá hefur verkfall borgarstarfsmanna ekki áhrif á snjómokstur á götum borgarinnar. Þegar Vísir náði tali af Guðbrandi Sigurðssyni aðalvarðstjóra hjá umferðardeild nú um níuleytið var hann staddur á Suðurlandsbraut á leið til vinnu og hafði þá verið um klukkutíma á leiðinni ofan úr Mosfellsbæ. Guðbrandur segir aksturinn venjulega taka um tuttugu mínútur, sem er til marks um seinagang umferðarinnar í morgun. Þá lítur út fyrir að snjói meira á höfuðborgarsvæðinu í dag, að sögn Eiríks Arnar Jóhannessonar veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Hann segir ofankomuna þó ekki verða samfellda líkt og í morgun en él gætu haldið áfram fram á nótt. Gul viðvörun tekur gildi á höfuðborgarsvæðinu klukkan sjö í kvöld. Þá fer að hvessa töluvert og snjóar áfram. Samgöngur Veður Tengdar fréttir „Rysjótt veður“ næstu sólarhringa og gular viðvaranir Veðurstofan spáir rysjóttu veðri næstu tvo sólarhringa, með allhvassri eða hvassri austanátt, stormi eða roki syðst í dag og á Suðausturlandi á morgun. 27. febrúar 2020 06:39 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Sjá meira
Umferð hefur gengið afar hægt á höfuðborgarsvæðinu í morgun en engin óhöpp hafa þó orðið. Snjó hefur kyngt niður í höfuðborginni það sem af er morgni og áfram mun ganga á með éljum í dag, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Hannes Þór Guðmundsson varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að fólk hafi líklega farið af stað í seinna fallinu í morgun. Létta muni á umferðinni nú á tíunda tímanum. Þá hefur verkfall borgarstarfsmanna ekki áhrif á snjómokstur á götum borgarinnar. Þegar Vísir náði tali af Guðbrandi Sigurðssyni aðalvarðstjóra hjá umferðardeild nú um níuleytið var hann staddur á Suðurlandsbraut á leið til vinnu og hafði þá verið um klukkutíma á leiðinni ofan úr Mosfellsbæ. Guðbrandur segir aksturinn venjulega taka um tuttugu mínútur, sem er til marks um seinagang umferðarinnar í morgun. Þá lítur út fyrir að snjói meira á höfuðborgarsvæðinu í dag, að sögn Eiríks Arnar Jóhannessonar veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Hann segir ofankomuna þó ekki verða samfellda líkt og í morgun en él gætu haldið áfram fram á nótt. Gul viðvörun tekur gildi á höfuðborgarsvæðinu klukkan sjö í kvöld. Þá fer að hvessa töluvert og snjóar áfram.
Samgöngur Veður Tengdar fréttir „Rysjótt veður“ næstu sólarhringa og gular viðvaranir Veðurstofan spáir rysjóttu veðri næstu tvo sólarhringa, með allhvassri eða hvassri austanátt, stormi eða roki syðst í dag og á Suðausturlandi á morgun. 27. febrúar 2020 06:39 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Sjá meira
„Rysjótt veður“ næstu sólarhringa og gular viðvaranir Veðurstofan spáir rysjóttu veðri næstu tvo sólarhringa, með allhvassri eða hvassri austanátt, stormi eða roki syðst í dag og á Suðausturlandi á morgun. 27. febrúar 2020 06:39