Bein útsending: Að lifa með veirunni Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2020 08:29 Fundarstjóri er Bergur Ebbi Benediktsson. Samráðsfundur í formi vinnustofu fer fram milli klukkan 9 og 13 í dag þar sem fjallað verður um áframhaldandi aðgerðir vegna Covid-19 til lengri tíma litið. Það er heilbrigðisráðherra í samvinnu við forsætis- og dómsmálaráðuneytið sem efnir til fundarins. Á vef Stjórnarráðsins segir að afrakstur fundarins verði birtur í samráðsgátt stjórnvalda, en markmiðið sé að stilla saman strengi og móta áherslur og leiðarljós sem geti nýst í áframhaldandi vinnu við mótun aðgerða vegna Covid-19 á næstu misserum. „Við vitum ekki hve lengi kórónaveiran verður áhrifavaldur í samfélaginu og verðum að búa okkur undir að lifa með henni til lengri tíma. Því er víðtækt samráð sem þetta mikilvægt.“ Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Fundarstjóri er Bergur Ebbi Benediktsson og verkefnastjóri fundarins Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir frá Landspítala. Dagskrá fundarins: Samráðsfundur á Hótel Hilton Nordica 20. ágúst kl. 9-13 09:00 Opnun 09:10 Ávarp heilbrigðisráðherra 09:20 Örerindi Bergur Ebbi Benediktsson Guðrún Johnsen hagfræðingur. - Hagræn áhrif Covid Henry Alexander Henryson heimspekingur. - Að lifa heimspekilega með veirunni Steinunn Gestsdóttir aðstoðarrektor HÍ - Velferð og menntun barna og ungmenna á tímum Covid Una Hildardóttir forseti LUF. - Framtíðin og Covid 10:30 Vinnuhópar Heilsa og heilbrigðisþjónusta (salur D) Menning, íþróttir og dægradvöl (salur H) Menntun (salur I) Atvinnulíf (salur F) Almannaöryggi (salur G) Velferð (stóri salur) 11:50 Samantekt borðstjóra 12:30 Pallborð Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Alma D. Möller landlæknir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra. 12:50 Lok fundar og næstu skref Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Lýsa yfir hættustigi vegna yfirvofandi eldgoss Innlent Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð Erlent Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Innlent Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Erlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Samráðsfundur í formi vinnustofu fer fram milli klukkan 9 og 13 í dag þar sem fjallað verður um áframhaldandi aðgerðir vegna Covid-19 til lengri tíma litið. Það er heilbrigðisráðherra í samvinnu við forsætis- og dómsmálaráðuneytið sem efnir til fundarins. Á vef Stjórnarráðsins segir að afrakstur fundarins verði birtur í samráðsgátt stjórnvalda, en markmiðið sé að stilla saman strengi og móta áherslur og leiðarljós sem geti nýst í áframhaldandi vinnu við mótun aðgerða vegna Covid-19 á næstu misserum. „Við vitum ekki hve lengi kórónaveiran verður áhrifavaldur í samfélaginu og verðum að búa okkur undir að lifa með henni til lengri tíma. Því er víðtækt samráð sem þetta mikilvægt.“ Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Fundarstjóri er Bergur Ebbi Benediktsson og verkefnastjóri fundarins Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir frá Landspítala. Dagskrá fundarins: Samráðsfundur á Hótel Hilton Nordica 20. ágúst kl. 9-13 09:00 Opnun 09:10 Ávarp heilbrigðisráðherra 09:20 Örerindi Bergur Ebbi Benediktsson Guðrún Johnsen hagfræðingur. - Hagræn áhrif Covid Henry Alexander Henryson heimspekingur. - Að lifa heimspekilega með veirunni Steinunn Gestsdóttir aðstoðarrektor HÍ - Velferð og menntun barna og ungmenna á tímum Covid Una Hildardóttir forseti LUF. - Framtíðin og Covid 10:30 Vinnuhópar Heilsa og heilbrigðisþjónusta (salur D) Menning, íþróttir og dægradvöl (salur H) Menntun (salur I) Atvinnulíf (salur F) Almannaöryggi (salur G) Velferð (stóri salur) 11:50 Samantekt borðstjóra 12:30 Pallborð Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Alma D. Möller landlæknir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra. 12:50 Lok fundar og næstu skref
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Lýsa yfir hættustigi vegna yfirvofandi eldgoss Innlent Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð Erlent Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Innlent Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Erlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira