Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Tinni Sveinsson skrifar 6. mars 2020 12:00 Verðlaunin verða haldin 13. mars. Mörg verkefni berjast um hituna á Íslensku vefverðlaununum, sem haldin verða 13. mars. Hér fyrir neðan má sjá þau verkefni sem hljóta tilnefningu í flokkum til verðlaunanna. Auðunn Blöndal og Steindi Jr. tóku að sér að lesa upp tilnefningarnar en þeir verða einnig kynnar á verðlaunahátíðinni sjálfri. Uppfært 12. mars: Athöfn Íslensku vefverðlaunanna hefur verið aflýst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn Samtaka vefiðnaðarins. „Við munum á næstu dögum afhenda sigurvegurum verðlaun og tilkynna um þau jafnóðum og þau verða afhent,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Klippa: Íslensku vefverðlaunin 2020 - Topp 5 tilnefningar Fyrirtækjavefur ársins (lítil fyrirtæki) Aranja.com Noodle.ai Payday.is Safe and sound in Iceland Vefur Frjálsa Fyrirtækjavefur ársins (meðalstór fyrirtæki) Kolibri.is Nýr vefur Rolf Johansen & co True Ventures Vefur Orkusölunnar Vettvangur Fyrirtækjavefur ársins (stór fyrirtæki) Essence Eve Online Nýr vefur Póstsins Orka náttúrunnar Vefur Arion banka Markaðsvefur ársins Betri flugvitund með kolefnisjöfnun KARDS Ólafur Arnalds Proxy Snjallheimili Nova Söluvefur ársins Dohop Dominos Vádís – Sýndarráðgjafi við kaup á tryggingum Vefur Icelandair Vefverslun Nova Stafræn lausn ársins Taktikal Fill & Sign – Sjálfvirk rafræn eyðublöð Klippari (Vísir/Sýn) Stafrænt greiðslumat Íslandsbanka Tenging við aðra banka – þrír bankar í einu appi Tryggingar í Arion appinu Tæknilausn ársins create-ueno-app Tryggingar í Arion appinu Dominos.is kringlan.is L.is + Landsbankaappið Opinber vefur ársins Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Inspired By Iceland Nýr vefur Póstsins Safnaðu Vesturbyggð Vefkerfi ársins PaydayApp Rafræn fjárhagsaðstoð Tímatal Veita – vefkerfi á bakvið umsóknir um fjárhagsaðstoð Vörður – Mínar síður App ársins App Icelandair Arion appið Hopp Landsbankaappið TM appið Samfélagsvefur ársins HönnunarMars Karlaklefinn.is Kolefnisreiknir TreeMemberme Útmeða Gæluverkefni Bílaskrá Einar Aranjason hello aurora Portfolio Davíðs Snarlinn Vegna dræmrar þátttöku verða ekki veitt verðlaun fyrir efnis- og fréttaveitu ársins. Hægt er að kynna sér verðlaunin nánar á Facebook og nálgast miða hjá Tix. Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira
Mörg verkefni berjast um hituna á Íslensku vefverðlaununum, sem haldin verða 13. mars. Hér fyrir neðan má sjá þau verkefni sem hljóta tilnefningu í flokkum til verðlaunanna. Auðunn Blöndal og Steindi Jr. tóku að sér að lesa upp tilnefningarnar en þeir verða einnig kynnar á verðlaunahátíðinni sjálfri. Uppfært 12. mars: Athöfn Íslensku vefverðlaunanna hefur verið aflýst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn Samtaka vefiðnaðarins. „Við munum á næstu dögum afhenda sigurvegurum verðlaun og tilkynna um þau jafnóðum og þau verða afhent,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Klippa: Íslensku vefverðlaunin 2020 - Topp 5 tilnefningar Fyrirtækjavefur ársins (lítil fyrirtæki) Aranja.com Noodle.ai Payday.is Safe and sound in Iceland Vefur Frjálsa Fyrirtækjavefur ársins (meðalstór fyrirtæki) Kolibri.is Nýr vefur Rolf Johansen & co True Ventures Vefur Orkusölunnar Vettvangur Fyrirtækjavefur ársins (stór fyrirtæki) Essence Eve Online Nýr vefur Póstsins Orka náttúrunnar Vefur Arion banka Markaðsvefur ársins Betri flugvitund með kolefnisjöfnun KARDS Ólafur Arnalds Proxy Snjallheimili Nova Söluvefur ársins Dohop Dominos Vádís – Sýndarráðgjafi við kaup á tryggingum Vefur Icelandair Vefverslun Nova Stafræn lausn ársins Taktikal Fill & Sign – Sjálfvirk rafræn eyðublöð Klippari (Vísir/Sýn) Stafrænt greiðslumat Íslandsbanka Tenging við aðra banka – þrír bankar í einu appi Tryggingar í Arion appinu Tæknilausn ársins create-ueno-app Tryggingar í Arion appinu Dominos.is kringlan.is L.is + Landsbankaappið Opinber vefur ársins Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Inspired By Iceland Nýr vefur Póstsins Safnaðu Vesturbyggð Vefkerfi ársins PaydayApp Rafræn fjárhagsaðstoð Tímatal Veita – vefkerfi á bakvið umsóknir um fjárhagsaðstoð Vörður – Mínar síður App ársins App Icelandair Arion appið Hopp Landsbankaappið TM appið Samfélagsvefur ársins HönnunarMars Karlaklefinn.is Kolefnisreiknir TreeMemberme Útmeða Gæluverkefni Bílaskrá Einar Aranjason hello aurora Portfolio Davíðs Snarlinn Vegna dræmrar þátttöku verða ekki veitt verðlaun fyrir efnis- og fréttaveitu ársins. Hægt er að kynna sér verðlaunin nánar á Facebook og nálgast miða hjá Tix.
Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira