Dimma lýsir yfir stuðningi við Ívu Jakob Bjarnar skrifar 2. mars 2020 12:38 Ingó Geirdal segir blasa við að Íva hefði, vegna tæknilegra mistaka í Söngvakeppninni, átt að fá að endurtaka flutning sinn. Hljómsveitin Dimma hefur lýst yfir stuðningi við málstað Ívu en Vísir greindi frá því í gær að Íva hafi sitthvað við framkvæmd og viðbrögð Ríkisútvarpsins ohf. að athuga. Í atriði hennar í Söngvakeppninni var míkrófónn þeirrar sem syngur sópran í lagi hennar batteríislaus og heyrðist því ekki. Um er að ræða leiðandi söng og ljóst að flutningurinn varð ekki eins og efni stóðu til. Íva segir viðbrögð forsvarsmanna einkennast af undanbrögðum og hálfsannleik. Íva hefði kosið að fá að endurflytja lagið en reyndar einkenndist úrslitakvöld Söngvakeppninnar af tæknilegum mistökum. Ingó Geirdal, gítarleikari hljómsveitarinnar Dimmu, sem öttu kappi við Daða og gagnamagnið í úrslitum, segir í athugasemd við þá frétt Vísis að tæknileg mistök í myndvinnslu hafi vissulega truflað flutning DIMMU-manna í útsendingunni, líkt og komið er inná í athugsemdakerfinu. „Við vissum hinsvegar ekki af því fyrr en eftir á og það voru vonbrigði, því við vorum sáttir að öllu öðru leiti,“ segir Ingó. Hann bætir þá við: „En mikilvæga rödd vantaði í flutningin hjá Ivu og því hefði verið eðlilegt að þær fengju að flytja lag sitt aftur. Ég dáist að því æðruleysi og fagmennskunni sem þær sýndu á meðan útsendingu stóð.“ Ingó segir Iva magnaða söngkona sem hefur á örskömmum tíma eignast aðdáendur út um allan heim. Svo framtíð hennar er björt og Ingó hlakkar til að fá að fylgjast með henni. „Það var heiður fyrir mig og Stefán Jakobsson að fá að taka með henni lagið á RÚV um daginn og mér þykir vænt um að það sé nú til á upptöku. Áfram Iva!“ Hér fyrir neðan má svo sjá flutning Ingós, Stefáns Jakobssonar söngvara Dimmu og Ívu sem fluttu lag U2 á dögunum, sem vakti mikla athygli. Eurovision Fjölmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Dimma og Íva flytja fallega ábreiðu af U2 laginu With or Without You Drengirnir í Dimma og Íva Marín flutti ábreiðu af laginu With or Without You sem sveitin U2 gaf út árið 1987. 27. febrúar 2020 15:06 Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. 2. mars 2020 06:45 Íva segir forsvarsmenn RÚV fara með rangt mál Íva Marín Adrichem, sem keppti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi með lag sitt Oculis Videre, er verulega ósátt við vinnubrögð hjá starfsfólki Ríkisútvarpsins. Þrátt fyrir að hafa komið því á framfæri að hljóðnemi lykilraddar í bakröddum væri rafhlöðulaus hefði ekki verið brugðist við. 1. mars 2020 23:54 Íva sendir frá sér myndband við Oculis Videre Íva Marín Adrichem hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Oculis Videre sem hún mun flytja á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í Laugardalshöll á laugardaginn. 26. febrúar 2020 09:16 Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira
Hljómsveitin Dimma hefur lýst yfir stuðningi við málstað Ívu en Vísir greindi frá því í gær að Íva hafi sitthvað við framkvæmd og viðbrögð Ríkisútvarpsins ohf. að athuga. Í atriði hennar í Söngvakeppninni var míkrófónn þeirrar sem syngur sópran í lagi hennar batteríislaus og heyrðist því ekki. Um er að ræða leiðandi söng og ljóst að flutningurinn varð ekki eins og efni stóðu til. Íva segir viðbrögð forsvarsmanna einkennast af undanbrögðum og hálfsannleik. Íva hefði kosið að fá að endurflytja lagið en reyndar einkenndist úrslitakvöld Söngvakeppninnar af tæknilegum mistökum. Ingó Geirdal, gítarleikari hljómsveitarinnar Dimmu, sem öttu kappi við Daða og gagnamagnið í úrslitum, segir í athugasemd við þá frétt Vísis að tæknileg mistök í myndvinnslu hafi vissulega truflað flutning DIMMU-manna í útsendingunni, líkt og komið er inná í athugsemdakerfinu. „Við vissum hinsvegar ekki af því fyrr en eftir á og það voru vonbrigði, því við vorum sáttir að öllu öðru leiti,“ segir Ingó. Hann bætir þá við: „En mikilvæga rödd vantaði í flutningin hjá Ivu og því hefði verið eðlilegt að þær fengju að flytja lag sitt aftur. Ég dáist að því æðruleysi og fagmennskunni sem þær sýndu á meðan útsendingu stóð.“ Ingó segir Iva magnaða söngkona sem hefur á örskömmum tíma eignast aðdáendur út um allan heim. Svo framtíð hennar er björt og Ingó hlakkar til að fá að fylgjast með henni. „Það var heiður fyrir mig og Stefán Jakobsson að fá að taka með henni lagið á RÚV um daginn og mér þykir vænt um að það sé nú til á upptöku. Áfram Iva!“ Hér fyrir neðan má svo sjá flutning Ingós, Stefáns Jakobssonar söngvara Dimmu og Ívu sem fluttu lag U2 á dögunum, sem vakti mikla athygli.
Eurovision Fjölmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Dimma og Íva flytja fallega ábreiðu af U2 laginu With or Without You Drengirnir í Dimma og Íva Marín flutti ábreiðu af laginu With or Without You sem sveitin U2 gaf út árið 1987. 27. febrúar 2020 15:06 Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. 2. mars 2020 06:45 Íva segir forsvarsmenn RÚV fara með rangt mál Íva Marín Adrichem, sem keppti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi með lag sitt Oculis Videre, er verulega ósátt við vinnubrögð hjá starfsfólki Ríkisútvarpsins. Þrátt fyrir að hafa komið því á framfæri að hljóðnemi lykilraddar í bakröddum væri rafhlöðulaus hefði ekki verið brugðist við. 1. mars 2020 23:54 Íva sendir frá sér myndband við Oculis Videre Íva Marín Adrichem hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Oculis Videre sem hún mun flytja á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í Laugardalshöll á laugardaginn. 26. febrúar 2020 09:16 Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Sjá meira
Dimma og Íva flytja fallega ábreiðu af U2 laginu With or Without You Drengirnir í Dimma og Íva Marín flutti ábreiðu af laginu With or Without You sem sveitin U2 gaf út árið 1987. 27. febrúar 2020 15:06
Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. 2. mars 2020 06:45
Íva segir forsvarsmenn RÚV fara með rangt mál Íva Marín Adrichem, sem keppti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi með lag sitt Oculis Videre, er verulega ósátt við vinnubrögð hjá starfsfólki Ríkisútvarpsins. Þrátt fyrir að hafa komið því á framfæri að hljóðnemi lykilraddar í bakröddum væri rafhlöðulaus hefði ekki verið brugðist við. 1. mars 2020 23:54
Íva sendir frá sér myndband við Oculis Videre Íva Marín Adrichem hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Oculis Videre sem hún mun flytja á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í Laugardalshöll á laugardaginn. 26. febrúar 2020 09:16