BL bregst við COVID-19 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. mars 2020 07:00 BL tekur til sinna ráða, þó í takt við ráðeggingar almannavarna. Vísir/BMWGroup BL hefur tekið upp nýjar verklagsreglur í samræmi við almennar ráðleggingar almannavarna, reglur sem snerta bæði starfsfólk á vinnustöðvum og viðskiptavini fyrirtækisins, sem heimsækja sýningarsali, koma til að reynsluaka nýjum eða notuðum bíl eða koma með bíl í þjónustuskoðun.SýningarsalirÍ sýningarsölum BL, þar sem regluleg sótthreinsiþrif hafa verið tekin upp á öllum helstu snertiflötum húsnæðis og í sýningarbílum, er nú lögð áhersla á það við starfsfólk og viðskiptavini að halda ráðlögðum fjarlægðarmörkum almannavarna. Engin breyting hefur verið gerð á hefðbundnum afgreiðslutíma sýningarsala, varahlutasölu og verkstæðismóttöku.Innra rými í nýjum Forester verður sótthreinsað eftir reynsluakstur.Vísir/BLReynsluaksturAllir nýir og notaðir bílar eru sótthreinsaðir á öllum helstu snertiflötum fyrir og eftir reynsluakstur auk þess sem viðskiptavinum bjóðast einnota hanskar til að hafa við aksturinn ásamt plasthlíf til að leggja yfir sætin áður en sest er inn. Bíllyklar reynsluakstursbíla eru sótthreinsaðir fyrir hverja notkun og afhentir viðskiptavini í lokuðum plastpoka. Að loknum reynsluakstri eru snertifletir bílanna og bíllyklar sótthreinsaðir á ný.Þjónustuskoðanir Viðskiptavinum BL á höfuðborgarsvæðinu sem eiga pantaðan tíma fyrir bíl í þjónustuskoðun býðst að láta sækja bílinn heim. Á þjónustuverkstæðum BL eru allir bílar viðskiptavina nú sveipaðir plasthlíf meðan á þjónustunni stendur og eru allir helstu snertifletir á stjórnborði bílanna síðan sótthreinsaðir að þjónustu lokinni. Bíllyklar viðskiptavina eru sótthreinsaðir fyrir og eftir þjónustuskoðun og afhentir viðskiptavini á ný í lokuðum plastpoka.Starfsfólk BL Heimsóknir vina og fjölskyldumeðlima starfsfólks BL hafa verið bannaðar tímabundið í ljósi aðstæðna ásamt því sem dregið hefur verið úr fundarhöldum eins og kostur er og ferðalög úr landi bönnuð. Þá hafa einnig verið settir upp „sóttvarnarveggir“ milli starfsstöðva til að lágmarka líkur á smiti. Regluleg sótthreinsiþrif hafa verið tekin upp á öllum vinnustöðvum BL. Bílar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dreifing á bílum BL til allra helstu kaupendahópanna Í janúar voru 838 fólks- og sendibílar nýskráðir hér á landi, rúmum 14% færri en í fyrra. Af þeim voru 280 af merkjum frá BL og var markaðshlutdeild BL 33,4% á markaðnum í heild, samkvæmt fréttatilkynningu frá BL. Hér er yfirlit yfir nákvæma skiptingu seldra bíla. 13. febrúar 2020 07:00 Nýr Defender stekkur 30 metra í James Bond Nýr Land Rover Defender fékk það óþvegið í nýrri James Bond mynd, No Time To Die. Í hverri tökunni á fætur annarri flugu þeir í loftköstum í æsilegum eltingarleikjum eins og myndirnar sýna. Þar á meðal er eitt 30 metra stökk og heilhringur. 20. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent
BL hefur tekið upp nýjar verklagsreglur í samræmi við almennar ráðleggingar almannavarna, reglur sem snerta bæði starfsfólk á vinnustöðvum og viðskiptavini fyrirtækisins, sem heimsækja sýningarsali, koma til að reynsluaka nýjum eða notuðum bíl eða koma með bíl í þjónustuskoðun.SýningarsalirÍ sýningarsölum BL, þar sem regluleg sótthreinsiþrif hafa verið tekin upp á öllum helstu snertiflötum húsnæðis og í sýningarbílum, er nú lögð áhersla á það við starfsfólk og viðskiptavini að halda ráðlögðum fjarlægðarmörkum almannavarna. Engin breyting hefur verið gerð á hefðbundnum afgreiðslutíma sýningarsala, varahlutasölu og verkstæðismóttöku.Innra rými í nýjum Forester verður sótthreinsað eftir reynsluakstur.Vísir/BLReynsluaksturAllir nýir og notaðir bílar eru sótthreinsaðir á öllum helstu snertiflötum fyrir og eftir reynsluakstur auk þess sem viðskiptavinum bjóðast einnota hanskar til að hafa við aksturinn ásamt plasthlíf til að leggja yfir sætin áður en sest er inn. Bíllyklar reynsluakstursbíla eru sótthreinsaðir fyrir hverja notkun og afhentir viðskiptavini í lokuðum plastpoka. Að loknum reynsluakstri eru snertifletir bílanna og bíllyklar sótthreinsaðir á ný.Þjónustuskoðanir Viðskiptavinum BL á höfuðborgarsvæðinu sem eiga pantaðan tíma fyrir bíl í þjónustuskoðun býðst að láta sækja bílinn heim. Á þjónustuverkstæðum BL eru allir bílar viðskiptavina nú sveipaðir plasthlíf meðan á þjónustunni stendur og eru allir helstu snertifletir á stjórnborði bílanna síðan sótthreinsaðir að þjónustu lokinni. Bíllyklar viðskiptavina eru sótthreinsaðir fyrir og eftir þjónustuskoðun og afhentir viðskiptavini á ný í lokuðum plastpoka.Starfsfólk BL Heimsóknir vina og fjölskyldumeðlima starfsfólks BL hafa verið bannaðar tímabundið í ljósi aðstæðna ásamt því sem dregið hefur verið úr fundarhöldum eins og kostur er og ferðalög úr landi bönnuð. Þá hafa einnig verið settir upp „sóttvarnarveggir“ milli starfsstöðva til að lágmarka líkur á smiti. Regluleg sótthreinsiþrif hafa verið tekin upp á öllum vinnustöðvum BL.
Bílar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dreifing á bílum BL til allra helstu kaupendahópanna Í janúar voru 838 fólks- og sendibílar nýskráðir hér á landi, rúmum 14% færri en í fyrra. Af þeim voru 280 af merkjum frá BL og var markaðshlutdeild BL 33,4% á markaðnum í heild, samkvæmt fréttatilkynningu frá BL. Hér er yfirlit yfir nákvæma skiptingu seldra bíla. 13. febrúar 2020 07:00 Nýr Defender stekkur 30 metra í James Bond Nýr Land Rover Defender fékk það óþvegið í nýrri James Bond mynd, No Time To Die. Í hverri tökunni á fætur annarri flugu þeir í loftköstum í æsilegum eltingarleikjum eins og myndirnar sýna. Þar á meðal er eitt 30 metra stökk og heilhringur. 20. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent
Dreifing á bílum BL til allra helstu kaupendahópanna Í janúar voru 838 fólks- og sendibílar nýskráðir hér á landi, rúmum 14% færri en í fyrra. Af þeim voru 280 af merkjum frá BL og var markaðshlutdeild BL 33,4% á markaðnum í heild, samkvæmt fréttatilkynningu frá BL. Hér er yfirlit yfir nákvæma skiptingu seldra bíla. 13. febrúar 2020 07:00
Nýr Defender stekkur 30 metra í James Bond Nýr Land Rover Defender fékk það óþvegið í nýrri James Bond mynd, No Time To Die. Í hverri tökunni á fætur annarri flugu þeir í loftköstum í æsilegum eltingarleikjum eins og myndirnar sýna. Þar á meðal er eitt 30 metra stökk og heilhringur. 20. febrúar 2020 07:00