Sauðburður hafinn í Fljótshlíð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. mars 2020 19:30 Sauðburður er hafin á bæ í Fljótshlíð en þar bar ærin Ramóna tveimur lömbum, gimbur og hrút. Fjórir hrútar koma til greina sem feður lambanna. Þó það sé fátt sem minni á vorið þessa dagana vegna mikilla snjóa og kulda þá styttist óðum í vorið. Gott dæmi um það er nýfædd lömb, sem voru að koma í heiminn á bænum Grjótá í Fljótshlíð. Ásta Þorbjörnsdóttir er bóndi á bænum Grjótá. Hún er með um 100 fjár en hún átti alls ekki von á því að sauðburður myndi hefjast svona snemma í ár. „Þau hafa orðið til um tuttugasta október löngu fyrr en hrútarnir eru teknir. Þetta eru falleg lömb og burðurinn gekk þetta, þetta eru hrútur og gimbur. Hún fékk nafnið Góa, sem auðvelt var að finna og svo heitir hann eftir vikudeginum, hann heitir Týr því þau fæddust á þriðjudegi, eða Týsdegi“, segir Ásta. Ramóna og Góa í fjárhúsinu á Grjótá.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Mamma lambanna heitir Ramóna en þetta eru fyrstu lömbin hennar. „En faðernið er mjög óljóst á þeim því það eru fjórir hrútar, sem koma til greina, það eru lausaleikur í Fljótshlíðinni“, segir Ásta og hlær. Ásta segist vera komin í vor og sumarskap fyrst lömb eru komin í fjárhúsið hennar. „Já, maður finnur aðeins svoleiðis þó að það sé hörkuvetur úti og allt á kafi í snjó, þá er þetta fyrsti vorboðinn“. Landbúnaður Rangárþing eystra Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira
Sauðburður er hafin á bæ í Fljótshlíð en þar bar ærin Ramóna tveimur lömbum, gimbur og hrút. Fjórir hrútar koma til greina sem feður lambanna. Þó það sé fátt sem minni á vorið þessa dagana vegna mikilla snjóa og kulda þá styttist óðum í vorið. Gott dæmi um það er nýfædd lömb, sem voru að koma í heiminn á bænum Grjótá í Fljótshlíð. Ásta Þorbjörnsdóttir er bóndi á bænum Grjótá. Hún er með um 100 fjár en hún átti alls ekki von á því að sauðburður myndi hefjast svona snemma í ár. „Þau hafa orðið til um tuttugasta október löngu fyrr en hrútarnir eru teknir. Þetta eru falleg lömb og burðurinn gekk þetta, þetta eru hrútur og gimbur. Hún fékk nafnið Góa, sem auðvelt var að finna og svo heitir hann eftir vikudeginum, hann heitir Týr því þau fæddust á þriðjudegi, eða Týsdegi“, segir Ásta. Ramóna og Góa í fjárhúsinu á Grjótá.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Mamma lambanna heitir Ramóna en þetta eru fyrstu lömbin hennar. „En faðernið er mjög óljóst á þeim því það eru fjórir hrútar, sem koma til greina, það eru lausaleikur í Fljótshlíðinni“, segir Ásta og hlær. Ásta segist vera komin í vor og sumarskap fyrst lömb eru komin í fjárhúsið hennar. „Já, maður finnur aðeins svoleiðis þó að það sé hörkuvetur úti og allt á kafi í snjó, þá er þetta fyrsti vorboðinn“.
Landbúnaður Rangárþing eystra Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira