Kindabjúgu slá í gegn á tímum Covid-19 Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. apríl 2020 12:30 Kindabjúgu er vara, sem hefur verið á markaði í 100 ár er að slá í gegnum hjá landsmönnum á tímum Covid-19. Pylsur eru líka mjög vinsælar. Sláturfélag Suðurlands Þjóðlegur gamall matur er það sem landsmenn sækja fyrst og fremst í nú þegar Covid-19 farsóttin gengur yfir. Kindabjúgu og pylsur virðast vera lang vinsælasti maturinn. Mikil breyting verður á matarvenjum fólks þegar faraldur eins og kórónuveiran gengur yfir. Fólk borðar minna í mötuneytum fyrirtækja og það fer helst ekki inn á veitingastaði til að borða svo eitthvað sé nefnt. En hefur breyting sem þessi ekki mikil áhrif á fyrirtæki eins og Sláturfélag Suðurlands, er ekki hrun til dæmis í kjötsölu? Steinþór Skúlason er forstjóri fyrirtækisins þar sem vinna um 500 manns.Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Nei, sem betur fer ekki og það sem ég held að gerist við svona aðstæður er að fólk kann betur að meta það sem er framleitt hérna heima þannig að ég held að innlend framleiðsla, sem skapar störf og verðmæti og hefur alla þessa kosti, sem við þekkjum, lítil lyfjanotkun og allt það, hún fær meðbyr við svona aðstæður“. Steinþór segir að matarvenjur Íslendinga hafi breyst mjög mikið eftir að kórónaveiran kom upp enda hafi orðið mikil tilfærsla á sölu matvara frá fyrirtækinu af veitingamarkaðnum í smásölu í verslunum. En er einhver ein vörutegund vinsælli en önnur núna, t.d. SS pylsur eða eitthvað annað? „Já, við sjáum mjög góða sölu í mörgum klassískum vöruflokkum. Við erum svolítið að stíga til baka þar sem fólk er bara að hugsa vel hvort um annað eins og það má og að borða þjóðlegan gamlan mat, við sjáum verulega aukningu í gömlum þjóðlegum mat. Gott dæmi um það eru Kindabjúgu, það er mikil aukning hjá okkur í sölu á kindabjúgum til dæmis, pylsurnar ganga líka mjög vel og auðvitað allskonar matarlausir líka“, segir Steinþór. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landbúnaður Matur Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Þjóðlegur gamall matur er það sem landsmenn sækja fyrst og fremst í nú þegar Covid-19 farsóttin gengur yfir. Kindabjúgu og pylsur virðast vera lang vinsælasti maturinn. Mikil breyting verður á matarvenjum fólks þegar faraldur eins og kórónuveiran gengur yfir. Fólk borðar minna í mötuneytum fyrirtækja og það fer helst ekki inn á veitingastaði til að borða svo eitthvað sé nefnt. En hefur breyting sem þessi ekki mikil áhrif á fyrirtæki eins og Sláturfélag Suðurlands, er ekki hrun til dæmis í kjötsölu? Steinþór Skúlason er forstjóri fyrirtækisins þar sem vinna um 500 manns.Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Nei, sem betur fer ekki og það sem ég held að gerist við svona aðstæður er að fólk kann betur að meta það sem er framleitt hérna heima þannig að ég held að innlend framleiðsla, sem skapar störf og verðmæti og hefur alla þessa kosti, sem við þekkjum, lítil lyfjanotkun og allt það, hún fær meðbyr við svona aðstæður“. Steinþór segir að matarvenjur Íslendinga hafi breyst mjög mikið eftir að kórónaveiran kom upp enda hafi orðið mikil tilfærsla á sölu matvara frá fyrirtækinu af veitingamarkaðnum í smásölu í verslunum. En er einhver ein vörutegund vinsælli en önnur núna, t.d. SS pylsur eða eitthvað annað? „Já, við sjáum mjög góða sölu í mörgum klassískum vöruflokkum. Við erum svolítið að stíga til baka þar sem fólk er bara að hugsa vel hvort um annað eins og það má og að borða þjóðlegan gamlan mat, við sjáum verulega aukningu í gömlum þjóðlegum mat. Gott dæmi um það eru Kindabjúgu, það er mikil aukning hjá okkur í sölu á kindabjúgum til dæmis, pylsurnar ganga líka mjög vel og auðvitað allskonar matarlausir líka“, segir Steinþór.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landbúnaður Matur Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira