Yfirlögregluþjónn biðlar til fyrirtækja og einstaklinga að viðhafa ítrustu sóttvarnir Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Andri Eysteinsson skrifa 24. ágúst 2020 20:41 Rögnvaldur Ólafsson yfirlögregluþjónn. Stöð 2 Yfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum biðlar til fyrirtækja og einstaklinga að viðhafa ítrustu sóttvarnir nú þegar allir eru að koma til vinnu eftir sumarfrí. Einstaklingur á áttræðisaldri hefur verið lagður inn á spítala með Covid-19 og meiri sóttvarnir á upplýsingafundi almannavarna í dag en áður. Yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segir að nú þegar skólarnir séu að hefjast og fólk að snúa til vinnu sé afar mikilvægt að viðhafa ítrustu sóttvarnir. „Við höfum aðeins meiri áhyggjur af stöðunni núna því að skólarnir eru að byrja sem þýðir að vinnustaðirnir eru aftur að verða fullmannaðir. Fólk hefur kannski farið ansi víða í millitíðinni. Þetta gæti haft afleiðingar og það kæmi okkur ekki á óvart en við hvetjum fyrirtæki og stofnanir til að hafa þetta í huga gagnvart sinni starfsemi að ganga þannig frá að fyrirtæki missi minni hluta kjarnastarfseminnar ef upp koma smit,“ sagði Rögnvaldur Ólafsson, yfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum. Lögregla þurfti kannaði aðstæður veitingahúsum og skemmtistöðum í miðborginni um helgina. Einhverjir staðir geta átt von á því að fá sektir. „Það voru gerðar skýrslur og verið er að vinna úr þeim hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Það var farið á fimmtíu staði og það voru gerðar fjórar skýrslur,“ sagði Rögnvaldur. Einstaklingur á áttræðisaldri liggur á sjúkrahúsi vegna veirusýkingarinnar en 31 árs karlmaður sem var um tíma á gjörgæslu vegna sjúkdómsins hefur verið útskrifaður. Frá því á fimmtudag hafa 30 ný innanlandssmit greinst og 480 bæst í hóp þeirra sem eru í sóttkví. 6 greindust síðasta sólarhring þarf af voru fimm manns í sóttkví. Tveir bíða eftir niðurstöðum úr mótefnamælingu eftir landamæraskimun. 919 eru nú í sóttkví og fjölgar þeim um 69 milli daga. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Yfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum biðlar til fyrirtækja og einstaklinga að viðhafa ítrustu sóttvarnir nú þegar allir eru að koma til vinnu eftir sumarfrí. Einstaklingur á áttræðisaldri hefur verið lagður inn á spítala með Covid-19 og meiri sóttvarnir á upplýsingafundi almannavarna í dag en áður. Yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segir að nú þegar skólarnir séu að hefjast og fólk að snúa til vinnu sé afar mikilvægt að viðhafa ítrustu sóttvarnir. „Við höfum aðeins meiri áhyggjur af stöðunni núna því að skólarnir eru að byrja sem þýðir að vinnustaðirnir eru aftur að verða fullmannaðir. Fólk hefur kannski farið ansi víða í millitíðinni. Þetta gæti haft afleiðingar og það kæmi okkur ekki á óvart en við hvetjum fyrirtæki og stofnanir til að hafa þetta í huga gagnvart sinni starfsemi að ganga þannig frá að fyrirtæki missi minni hluta kjarnastarfseminnar ef upp koma smit,“ sagði Rögnvaldur Ólafsson, yfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum. Lögregla þurfti kannaði aðstæður veitingahúsum og skemmtistöðum í miðborginni um helgina. Einhverjir staðir geta átt von á því að fá sektir. „Það voru gerðar skýrslur og verið er að vinna úr þeim hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Það var farið á fimmtíu staði og það voru gerðar fjórar skýrslur,“ sagði Rögnvaldur. Einstaklingur á áttræðisaldri liggur á sjúkrahúsi vegna veirusýkingarinnar en 31 árs karlmaður sem var um tíma á gjörgæslu vegna sjúkdómsins hefur verið útskrifaður. Frá því á fimmtudag hafa 30 ný innanlandssmit greinst og 480 bæst í hóp þeirra sem eru í sóttkví. 6 greindust síðasta sólarhring þarf af voru fimm manns í sóttkví. Tveir bíða eftir niðurstöðum úr mótefnamælingu eftir landamæraskimun. 919 eru nú í sóttkví og fjölgar þeim um 69 milli daga.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira