Elísabet Margeirs á von á litlu ævintýrakríli Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. ágúst 2020 13:43 Elísabet Margeirsdóttir og Páll Ólafsson eiga von á barni í febrúar á næsta ári. Skjáskot/Facebook Ultra maraþon hlauparinn og næringarfræðingurinn Elísabet Margeirsdóttir á von á sínu fyrsta barni. Hún birti færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún segir að sameiginlegur áhugi á fjallabrölti og samkomubannið hafi fært samband hennar og útivistarkappans Páls Ólafssonar upp á næsta stig. Ár er síðan þau byrjuðu að hittast og geislar parið af hamingju en þau hafa sést mikið saman fjallaskíðum og á hlaupum í náttúrunni. "Í dag er eitt ár síðan að við Palli hittumst á fyrsta stefnumótinu okkar í Chamonix. Þá var hann að klára klifurferð og ég á leiðinni í Ultra trail du Mt. Blanc. Við höfum verið nánast óaðskiljanleg síðan þá. Sameiginlegur áhugi á fjallabrölti og samkomubann færði okkur hratt upp á næstu stig. Það er ótrúlega gaman að segja frá því að við eigum von á litlu ævintýrakríli í febrúar. Við gætum ekki verið spenntari fyrir þessu stóra verkefni og hlökkum mikið til," segir Elísabet. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir af parinu. View this post on Instagram Happy New Year Gleðilegt nýtt ár @piste220 A post shared by Elisabet Margeirsdottir (@elisabetm) on Dec 31, 2019 at 11:52am PST View this post on Instagram #happyme #náttúruhlaup #trailrunning @elisabetm A post shared by Po (@piste220) on Mar 15, 2020 at 3:04am PDT View this post on Instagram Hlakka til sumarsins á okkar undurfögru eyju Sumardagurinn fyrsti á fjallaskíðum á Siglufirði. Móskógahnúkur og Presthnjúkur í mögnuðu veðri #66north #iceland #skiiceland #skitouring #earnyourturns #natturuhlaup A post shared by Elisabet Margeirsdottir (@elisabetm) on Apr 24, 2020 at 1:30am PDT Ástin og lífið Frjósemi Hlaup Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fleiri fréttir Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Sjá meira
Ultra maraþon hlauparinn og næringarfræðingurinn Elísabet Margeirsdóttir á von á sínu fyrsta barni. Hún birti færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún segir að sameiginlegur áhugi á fjallabrölti og samkomubannið hafi fært samband hennar og útivistarkappans Páls Ólafssonar upp á næsta stig. Ár er síðan þau byrjuðu að hittast og geislar parið af hamingju en þau hafa sést mikið saman fjallaskíðum og á hlaupum í náttúrunni. "Í dag er eitt ár síðan að við Palli hittumst á fyrsta stefnumótinu okkar í Chamonix. Þá var hann að klára klifurferð og ég á leiðinni í Ultra trail du Mt. Blanc. Við höfum verið nánast óaðskiljanleg síðan þá. Sameiginlegur áhugi á fjallabrölti og samkomubann færði okkur hratt upp á næstu stig. Það er ótrúlega gaman að segja frá því að við eigum von á litlu ævintýrakríli í febrúar. Við gætum ekki verið spenntari fyrir þessu stóra verkefni og hlökkum mikið til," segir Elísabet. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir af parinu. View this post on Instagram Happy New Year Gleðilegt nýtt ár @piste220 A post shared by Elisabet Margeirsdottir (@elisabetm) on Dec 31, 2019 at 11:52am PST View this post on Instagram #happyme #náttúruhlaup #trailrunning @elisabetm A post shared by Po (@piste220) on Mar 15, 2020 at 3:04am PDT View this post on Instagram Hlakka til sumarsins á okkar undurfögru eyju Sumardagurinn fyrsti á fjallaskíðum á Siglufirði. Móskógahnúkur og Presthnjúkur í mögnuðu veðri #66north #iceland #skiiceland #skitouring #earnyourturns #natturuhlaup A post shared by Elisabet Margeirsdottir (@elisabetm) on Apr 24, 2020 at 1:30am PDT
Ástin og lífið Frjósemi Hlaup Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fleiri fréttir Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Sjá meira