Aldrei fleiri „lækað“ tíst Sylvía Hall skrifar 30. ágúst 2020 21:18 Í færslunni var tilkynnt um andlát leikarans Chadwick Boseman. Skjáskot Færslan þar sem tilkynnt var um andlát leikarans Chadwick Boseman er nú orðin sú mest „lækaða“ í sögu samfélagsmiðilsins Twitter. Þetta tilkynnti Twitter á opinberum aðgangi sínum í dag, en þegar þetta er skrifað hafa rétt rúmlega sjö milljónir notenda ýtt á hjartalagaða hnappinn. „Mest „lækaða“ tíst sögunnar. Virðingarvottur sem sæmir kóngi,“ er skrifað á opinberri síðu Twitter þar sem færslunni er deilt. Most liked Tweet ever. A tribute fit for a King. #WakandaForever https://t.co/lpyzmnIVoP— Twitter (@Twitter) August 29, 2020 Boseman lést á föstudag eftir fjögurra ára baráttu við ristilkrabbamein, aðeins 43 ára að aldri. Tíðindin voru harmafregn fyrir marga, en leikarinn hafði aldrei rætt veikindin opinberlega. "No one is born hating another person because of the color of his skin or his background or his religion..." pic.twitter.com/InZ58zkoAm— Barack Obama (@BarackObama) August 13, 2017 Sú færsla sem hefur fengið næst flestu lækin er færsla Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, frá árinu 2017. Í færslunni birtir Obama mynd af sér ræða við börn við glugga með skilaboðum um að enginn fæðist með hatur í garð annarra vegna uppruna þeirra. Færslan hefur fengið um 4,3 milljónir læka. Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hafði ekki hugmynd um veikindi Boseman Leikstjórinn Spike Lee lýsir leikaranum Chadwick Boseman sem stríðsmanni sem gaf sig allan í þau verkefni sem hann tók sér fyrir hendur. 30. ágúst 2020 19:10 LeBron segir 2020 versta ár sem hann hefur upplifað Árið í ár hefur verið sérstakt fyrir körfuboltamanninn LeBron James fyrir margar sakir. Í byrjun árs féll góður vinur hans frá, körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant, eftir þyrluslys. 30. ágúst 2020 13:45 Sjokk, sorg og þakklæti eftir andlát „konungsins af Wakanda“ Hollywood er í sárum eftir að tilkynnt var um óvænt andlát bandaríska leikarans Chadwick Boseman. Hann lést úr krabbameini aðeins 43 ára gamall. 29. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Færslan þar sem tilkynnt var um andlát leikarans Chadwick Boseman er nú orðin sú mest „lækaða“ í sögu samfélagsmiðilsins Twitter. Þetta tilkynnti Twitter á opinberum aðgangi sínum í dag, en þegar þetta er skrifað hafa rétt rúmlega sjö milljónir notenda ýtt á hjartalagaða hnappinn. „Mest „lækaða“ tíst sögunnar. Virðingarvottur sem sæmir kóngi,“ er skrifað á opinberri síðu Twitter þar sem færslunni er deilt. Most liked Tweet ever. A tribute fit for a King. #WakandaForever https://t.co/lpyzmnIVoP— Twitter (@Twitter) August 29, 2020 Boseman lést á föstudag eftir fjögurra ára baráttu við ristilkrabbamein, aðeins 43 ára að aldri. Tíðindin voru harmafregn fyrir marga, en leikarinn hafði aldrei rætt veikindin opinberlega. "No one is born hating another person because of the color of his skin or his background or his religion..." pic.twitter.com/InZ58zkoAm— Barack Obama (@BarackObama) August 13, 2017 Sú færsla sem hefur fengið næst flestu lækin er færsla Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, frá árinu 2017. Í færslunni birtir Obama mynd af sér ræða við börn við glugga með skilaboðum um að enginn fæðist með hatur í garð annarra vegna uppruna þeirra. Færslan hefur fengið um 4,3 milljónir læka.
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hafði ekki hugmynd um veikindi Boseman Leikstjórinn Spike Lee lýsir leikaranum Chadwick Boseman sem stríðsmanni sem gaf sig allan í þau verkefni sem hann tók sér fyrir hendur. 30. ágúst 2020 19:10 LeBron segir 2020 versta ár sem hann hefur upplifað Árið í ár hefur verið sérstakt fyrir körfuboltamanninn LeBron James fyrir margar sakir. Í byrjun árs féll góður vinur hans frá, körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant, eftir þyrluslys. 30. ágúst 2020 13:45 Sjokk, sorg og þakklæti eftir andlát „konungsins af Wakanda“ Hollywood er í sárum eftir að tilkynnt var um óvænt andlát bandaríska leikarans Chadwick Boseman. Hann lést úr krabbameini aðeins 43 ára gamall. 29. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Hafði ekki hugmynd um veikindi Boseman Leikstjórinn Spike Lee lýsir leikaranum Chadwick Boseman sem stríðsmanni sem gaf sig allan í þau verkefni sem hann tók sér fyrir hendur. 30. ágúst 2020 19:10
LeBron segir 2020 versta ár sem hann hefur upplifað Árið í ár hefur verið sérstakt fyrir körfuboltamanninn LeBron James fyrir margar sakir. Í byrjun árs féll góður vinur hans frá, körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant, eftir þyrluslys. 30. ágúst 2020 13:45
Sjokk, sorg og þakklæti eftir andlát „konungsins af Wakanda“ Hollywood er í sárum eftir að tilkynnt var um óvænt andlát bandaríska leikarans Chadwick Boseman. Hann lést úr krabbameini aðeins 43 ára gamall. 29. ágúst 2020 09:00