Skaut saklausa konu í hálsinn Stefán Árni Pálsson skrifar 1. september 2020 15:29 Podkastalinn hófst í síðustu viku. Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu í síðustu viku með hlaðvarpið Podkastalinn. Nafnið vísar í síðdegisútvarpsþáttinn Kastalann sem strákarnir stýrðu fyrir sex árum á KissFM. Í þættinum fara þeir um víðan völl, segja sögur af sjálfum sér og ræða það sem þeir kalla litlu málin. Í nýjasta þættinum, þeim þriðja í seríunni ræða strákarnir meðal annars þær ótal óskrifuðu reglur sem gilda inni á baðherbergjum. Má til dæmis vaða beint til verks á almenningssalerni ef verið er að þrífa rýmið þegar maður gengur inn? Hvernig á klósettrúllan að snúa og af hverju er það alþjóðlegt hitamál? Gauti segir sögu af því þegar hann sem ungur drengur skaut saklausa nágrannakonu sína með loftbyssu, en það var ekki fyrr en hann hitti fórnarlamb sitt nýlega sem atburðarrásin rifjaðist upp fyrir honum. Frásögn Gauta má heyra í klippunni hér fyrir neðan. Vopnaburður Gauta er ekki eina sagan í þættinum sem fjallar um bernskubrek því vinirnir fara á flug þegar kemur að leynistöðum og erótík í „gamla daga“, sem þeir vilja meina að sé töluvert sakleysislegri en það sem gengur á gerist á internetinu í dag. „Ég er þakklátur fyrir að hafa verið á einhverjum leynistöðum að finna rennblaut, ógeðsleg blöð þar sem það voru brjóst frekar en að vera unglingur í dag á internetinu að uppgötva kynlíf í gegnum klámið sem er aðgengilegt þar,“ segir Arnar. Podkastalinn kemur út á Spotify og YouTube alla fimmtudaga en hér fyrir neðan er hægt að hlusta á þátt númer þrjú í heild sinni. Grín og gaman Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Sjá meira
Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu í síðustu viku með hlaðvarpið Podkastalinn. Nafnið vísar í síðdegisútvarpsþáttinn Kastalann sem strákarnir stýrðu fyrir sex árum á KissFM. Í þættinum fara þeir um víðan völl, segja sögur af sjálfum sér og ræða það sem þeir kalla litlu málin. Í nýjasta þættinum, þeim þriðja í seríunni ræða strákarnir meðal annars þær ótal óskrifuðu reglur sem gilda inni á baðherbergjum. Má til dæmis vaða beint til verks á almenningssalerni ef verið er að þrífa rýmið þegar maður gengur inn? Hvernig á klósettrúllan að snúa og af hverju er það alþjóðlegt hitamál? Gauti segir sögu af því þegar hann sem ungur drengur skaut saklausa nágrannakonu sína með loftbyssu, en það var ekki fyrr en hann hitti fórnarlamb sitt nýlega sem atburðarrásin rifjaðist upp fyrir honum. Frásögn Gauta má heyra í klippunni hér fyrir neðan. Vopnaburður Gauta er ekki eina sagan í þættinum sem fjallar um bernskubrek því vinirnir fara á flug þegar kemur að leynistöðum og erótík í „gamla daga“, sem þeir vilja meina að sé töluvert sakleysislegri en það sem gengur á gerist á internetinu í dag. „Ég er þakklátur fyrir að hafa verið á einhverjum leynistöðum að finna rennblaut, ógeðsleg blöð þar sem það voru brjóst frekar en að vera unglingur í dag á internetinu að uppgötva kynlíf í gegnum klámið sem er aðgengilegt þar,“ segir Arnar. Podkastalinn kemur út á Spotify og YouTube alla fimmtudaga en hér fyrir neðan er hægt að hlusta á þátt númer þrjú í heild sinni.
Grín og gaman Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Sjá meira