Andlátin færri fyrstu mánuði ársins samanborið við síðustu ár Atli Ísleifsson skrifar 4. september 2020 10:46 Úr Fossvogskirkjugarði. Vísir/Vilhelm Fyrstu 33 vikur ársins 2020 dóu að meðaltali 43 í hverri viku eða aðeins færri en fyrstu 33 vikur áranna 2017, 2018 og 2019 þegar 43,6 dóu að meðaltali. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum Hagstofunnar um andlát fyrstu mánuði ársins. Í gögnunum kemur fram að að jafnaði hafi flestir í aldursflokknum 85 ára og eldri yfir tímabilið 2017 til 2019. Það eigi einnig við um fyrstu mánuði ársins 2020. „Tíðasti aldur látinna fyrstu 33 mánuði 2020 var 88 og 83 ára en 87 ára fyrir sömu mánuði áranna 2017-2019,“ segir í frétt á vef Hagstofunnar. hagstofan Ákveðið var að taka saman og birta uppfærðar tölur vegna mikillar eftirspurnar, bæði alþjóðlega og innanlands. „Með þeim hætti er hægt að kanna áhrif kórónuveirunnar (Covid-19) með tímanlegri hætti en ef stuðst hefði verið við núverandi birtingaráætlun og gera notendum kleift að bera saman dauðsföll á milli landa.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Kirkjugarðar Tengdar fréttir Færri andlát í ár en þrjú ár þar á undan Þrátt fyrir heimsfaraldur kórónuveiru með meðfylgjandi álag á sjúkrastofnanir landsins hafa færri dáið á Íslandi í upphafi árs, samanborið við árin 2017 til 2019. 24. apríl 2020 09:17 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Fyrstu 33 vikur ársins 2020 dóu að meðaltali 43 í hverri viku eða aðeins færri en fyrstu 33 vikur áranna 2017, 2018 og 2019 þegar 43,6 dóu að meðaltali. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum Hagstofunnar um andlát fyrstu mánuði ársins. Í gögnunum kemur fram að að jafnaði hafi flestir í aldursflokknum 85 ára og eldri yfir tímabilið 2017 til 2019. Það eigi einnig við um fyrstu mánuði ársins 2020. „Tíðasti aldur látinna fyrstu 33 mánuði 2020 var 88 og 83 ára en 87 ára fyrir sömu mánuði áranna 2017-2019,“ segir í frétt á vef Hagstofunnar. hagstofan Ákveðið var að taka saman og birta uppfærðar tölur vegna mikillar eftirspurnar, bæði alþjóðlega og innanlands. „Með þeim hætti er hægt að kanna áhrif kórónuveirunnar (Covid-19) með tímanlegri hætti en ef stuðst hefði verið við núverandi birtingaráætlun og gera notendum kleift að bera saman dauðsföll á milli landa.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Kirkjugarðar Tengdar fréttir Færri andlát í ár en þrjú ár þar á undan Þrátt fyrir heimsfaraldur kórónuveiru með meðfylgjandi álag á sjúkrastofnanir landsins hafa færri dáið á Íslandi í upphafi árs, samanborið við árin 2017 til 2019. 24. apríl 2020 09:17 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Færri andlát í ár en þrjú ár þar á undan Þrátt fyrir heimsfaraldur kórónuveiru með meðfylgjandi álag á sjúkrastofnanir landsins hafa færri dáið á Íslandi í upphafi árs, samanborið við árin 2017 til 2019. 24. apríl 2020 09:17