Sjónvarpsstjarnan og áhrifavaldurinn Patrekur Jaime frumsýnir nýja kærastann á Instagram.
Þar segir hann: „Til hamingju með afmælið framtíðar barnsfaðir. Elska þig.“ Ekki liggur fyrir hvaða maður þetta er sem er farinn að slá sér upp með Patta.
Patrekur Jamie hefur slegið í geng með þáttunum Æði á Stöð 2 Maraþon og Stöð 2 en í þáttunum er fylgst ítarlega með lífi hans.