Segir berin enn bera sig vel Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 12. september 2020 14:55 Sveinn Rúnar Hauksson segir enn tækifæri til bláberjatínslu. Vísir Berjaspretta hefur verið með miklum ágætum þetta sumarið einkum á Vestfjörðum. Enn þá er hægt að fara í berjamó í þeim landshlutum þar sem ekki hefur fryst. Fram kom í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofunni í morgun að ekki hafi frosið á mörgum berjasvæðum og því sé enn hægt að týna ber. Sveinn Rúnar Hauksson berjaáhugamaður ætlar í berjamó um helgina í Norðurárdal enda hafi berjasprettan verið með ágætum á Vestanverðu landinu. „Sérstaklega held ég á Vestfjörðum þar hefur verið dásamleg berjaspretta alveg frá Djúpi og ekki síður um sunnanverða firðina,“ segir Sveinn Rúnar. Hann segist taka sér 2-3 vikna berjatínslufrí á hverju hausti og það sé erfitt að hætta. Berjaspretta hefur verið með miklum ágætum þetta sumarið. Mynd/Sigþrúður Gunnarsdóttir „Ég fór síðast í berjamó í vikunni í Grafninginn og náði þar í aðalbláber til þess að afsanna enn einu sinni þá kenningu að aðalbláber spretti bara í Svarfaðardal eða á Vestfjörðum,“ segir Sveinn. „Ég held að það sé enn hægt að fara í berjamó þó að liðið sé. Ég verð að viðurkenna að þó liðið sé þá á ég erfitt með að hætta.“ Sveinn segir erfitt að segja til um af hverju stundum eru góð berjaár og stundum ekki en vitnar í rannsókn Bjarna Guðmundssonar á Kirkjubóli. „Það væri sennilega meðalhitinn í maí sem réði mestu en það er líka svo margt fleira sem spilar inn í.“ Ferðu einhvern tíma með vísuna könguló könguló vísaðu mér á berjamó? „Já hún syngur stöðugt í eyrum mér,“ segir Sveinn Rúnar. Ber Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Berjaspretta hefur verið með miklum ágætum þetta sumarið einkum á Vestfjörðum. Enn þá er hægt að fara í berjamó í þeim landshlutum þar sem ekki hefur fryst. Fram kom í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofunni í morgun að ekki hafi frosið á mörgum berjasvæðum og því sé enn hægt að týna ber. Sveinn Rúnar Hauksson berjaáhugamaður ætlar í berjamó um helgina í Norðurárdal enda hafi berjasprettan verið með ágætum á Vestanverðu landinu. „Sérstaklega held ég á Vestfjörðum þar hefur verið dásamleg berjaspretta alveg frá Djúpi og ekki síður um sunnanverða firðina,“ segir Sveinn Rúnar. Hann segist taka sér 2-3 vikna berjatínslufrí á hverju hausti og það sé erfitt að hætta. Berjaspretta hefur verið með miklum ágætum þetta sumarið. Mynd/Sigþrúður Gunnarsdóttir „Ég fór síðast í berjamó í vikunni í Grafninginn og náði þar í aðalbláber til þess að afsanna enn einu sinni þá kenningu að aðalbláber spretti bara í Svarfaðardal eða á Vestfjörðum,“ segir Sveinn. „Ég held að það sé enn hægt að fara í berjamó þó að liðið sé. Ég verð að viðurkenna að þó liðið sé þá á ég erfitt með að hætta.“ Sveinn segir erfitt að segja til um af hverju stundum eru góð berjaár og stundum ekki en vitnar í rannsókn Bjarna Guðmundssonar á Kirkjubóli. „Það væri sennilega meðalhitinn í maí sem réði mestu en það er líka svo margt fleira sem spilar inn í.“ Ferðu einhvern tíma með vísuna könguló könguló vísaðu mér á berjamó? „Já hún syngur stöðugt í eyrum mér,“ segir Sveinn Rúnar.
Ber Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira