Áföll í æsku geta haft áhrif á hvernig fólk aðlagast foreldrahlutverkinu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. september 2020 09:33 Anna María Jónsdóttir geðlæknir. Vísir/Skjáskot „Við höfum uppgötvað að fyrstu árin, jafnvel meðgangan, skiptir lykilmáli í sambandi við geðheilsu, jafnvel á fullorðinsárum. Þannig að forvarnirnar byrja ekki bara með unglingunum eins og við höfum oft haldið fram, heldur byrja forvarnirnar á meðgöngu og jafnvel fyrir meðgöngu,“ segir Anna María Jónsdóttir geðlæknir. Anna María er í stjórn Geðverndarfélagsins og vinnur nú að forvarnarverkefni sem beinist að fjölskyldum barna, sérstaklega ungra barna. Félagið vinnur að forvörnum í þágu barna og geðheilbrigðis. „Foreldrar sem hafa orðið fyrir áfalli í bernsku, jafnvel fyrir 18 ára aldur, það getur haft áhrif hvernig þeim gengur að aðlagast foreldrahlutverkinu.“ View this post on Instagram Þegar lítið líf kviknar . . #lífkviknar #siminnisland #sagafilm #tvshows #kviknar #newborn A post shared by Kviknar (@kviknar) on Oct 12, 2018 at 2:23am PDT Hún segir því gríðarlega mikilvægt að hlúa vel að foreldrum á meðgöngu og eftir fæðingu, á þessum mikilvægu mótunarárum í lífi barnsins. „Við höfum verið að safna verkfærum til þess að geta gert það vel.“ Andrea Eyland ræddi við Önnu Maríu í hlaðvarpinu Kviknar í þætti sem nefnist Tengslin. Anna María segir að lífeðlisfræðilegar rannsóknir á heilaþroska sýni að tengsl og samskipti sé það mikilvægasta til að stuðla að góðum heilaþroska. „Samskiptafærni, félagslegum þroska, námsþroska og velferð um alla ævi.“ Það væri jafnvel gott að byrja að ræða við verðandi mæður um þeirra áfalla sögu um leið og þær byrja í mæðraverndinni, því þessar mæður gætu verið í áhættuhóp þó að þær séu ekki byrjaðar að sína einkenni kvíða eða þunglyndis. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í fyrri hluta þáttar er rætt við Hafdísi Rúnarsdóttur ljósmóður um mikilvægi tengslamyndunar og „húð við húð“ aðferðina. Kviknar Geðheilbrigði Frjósemi Börn og uppeldi Tengdar fréttir „Þau verða rólegri og gráta minna“ Ljósmóðir segir mikilvægt að foreldrar reyni tengslamyndun við nýfætt barn sitt með því að hafa það þétt við sig fyrstu mánuðina. Húð við húð aðferðin hefur reynst vel í tengslamyndun og hefur marga kosti fyrir barnið. 1. september 2020 15:11 „Af hverju er ég svona léleg í þessu?“ Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. 13. ágúst 2020 09:30 „Kyn á ekki að skipta máli“ Kynjafræðingurinn Þorsteinn V. Einarsson, forsprakki byltingarinnar #karlmennskan, var gestur í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þorsteinn ræddi við Andreu Eyland þáttastjórnanda um jafnrétti, naglalökkun og ýmislegt tengt föðurhlutverkinu. 29. júní 2020 20:00 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Sjá meira
„Við höfum uppgötvað að fyrstu árin, jafnvel meðgangan, skiptir lykilmáli í sambandi við geðheilsu, jafnvel á fullorðinsárum. Þannig að forvarnirnar byrja ekki bara með unglingunum eins og við höfum oft haldið fram, heldur byrja forvarnirnar á meðgöngu og jafnvel fyrir meðgöngu,“ segir Anna María Jónsdóttir geðlæknir. Anna María er í stjórn Geðverndarfélagsins og vinnur nú að forvarnarverkefni sem beinist að fjölskyldum barna, sérstaklega ungra barna. Félagið vinnur að forvörnum í þágu barna og geðheilbrigðis. „Foreldrar sem hafa orðið fyrir áfalli í bernsku, jafnvel fyrir 18 ára aldur, það getur haft áhrif hvernig þeim gengur að aðlagast foreldrahlutverkinu.“ View this post on Instagram Þegar lítið líf kviknar . . #lífkviknar #siminnisland #sagafilm #tvshows #kviknar #newborn A post shared by Kviknar (@kviknar) on Oct 12, 2018 at 2:23am PDT Hún segir því gríðarlega mikilvægt að hlúa vel að foreldrum á meðgöngu og eftir fæðingu, á þessum mikilvægu mótunarárum í lífi barnsins. „Við höfum verið að safna verkfærum til þess að geta gert það vel.“ Andrea Eyland ræddi við Önnu Maríu í hlaðvarpinu Kviknar í þætti sem nefnist Tengslin. Anna María segir að lífeðlisfræðilegar rannsóknir á heilaþroska sýni að tengsl og samskipti sé það mikilvægasta til að stuðla að góðum heilaþroska. „Samskiptafærni, félagslegum þroska, námsþroska og velferð um alla ævi.“ Það væri jafnvel gott að byrja að ræða við verðandi mæður um þeirra áfalla sögu um leið og þær byrja í mæðraverndinni, því þessar mæður gætu verið í áhættuhóp þó að þær séu ekki byrjaðar að sína einkenni kvíða eða þunglyndis. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í fyrri hluta þáttar er rætt við Hafdísi Rúnarsdóttur ljósmóður um mikilvægi tengslamyndunar og „húð við húð“ aðferðina.
Kviknar Geðheilbrigði Frjósemi Börn og uppeldi Tengdar fréttir „Þau verða rólegri og gráta minna“ Ljósmóðir segir mikilvægt að foreldrar reyni tengslamyndun við nýfætt barn sitt með því að hafa það þétt við sig fyrstu mánuðina. Húð við húð aðferðin hefur reynst vel í tengslamyndun og hefur marga kosti fyrir barnið. 1. september 2020 15:11 „Af hverju er ég svona léleg í þessu?“ Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. 13. ágúst 2020 09:30 „Kyn á ekki að skipta máli“ Kynjafræðingurinn Þorsteinn V. Einarsson, forsprakki byltingarinnar #karlmennskan, var gestur í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þorsteinn ræddi við Andreu Eyland þáttastjórnanda um jafnrétti, naglalökkun og ýmislegt tengt föðurhlutverkinu. 29. júní 2020 20:00 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Sjá meira
„Þau verða rólegri og gráta minna“ Ljósmóðir segir mikilvægt að foreldrar reyni tengslamyndun við nýfætt barn sitt með því að hafa það þétt við sig fyrstu mánuðina. Húð við húð aðferðin hefur reynst vel í tengslamyndun og hefur marga kosti fyrir barnið. 1. september 2020 15:11
„Af hverju er ég svona léleg í þessu?“ Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. 13. ágúst 2020 09:30
„Kyn á ekki að skipta máli“ Kynjafræðingurinn Þorsteinn V. Einarsson, forsprakki byltingarinnar #karlmennskan, var gestur í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þorsteinn ræddi við Andreu Eyland þáttastjórnanda um jafnrétti, naglalökkun og ýmislegt tengt föðurhlutverkinu. 29. júní 2020 20:00