Myndasyrpa: Evrópumeistarinn mættur á landsliðsæfingu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2020 12:16 Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir hitar upp á æfingunni í gær. vísir/vilhelm Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta æfði í fyrsta sinn fyrir leikina mikilvægu gegn Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni EM á Laugardalsvelli í gær. Nýkrýndi Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt á æfinguna en hún er fyrirliði landsliðsins. Sara getur jafnað leikjamet Katrínar Jónsdóttur með landsliðinu í leiknum gegn Svíþjóð. Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir voru einnig mættar á sína fyrstu æfingu með A-landsliðinu. Þær eru nýliðar í íslenska hópnum og tveir af sjö leikmönnum liðsins sem eru fæddir á þessari öld. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var mættur á æfinguna og tók þessar skemmtilegu myndir sem fylgja fréttinni. Ísland mætir Lettlandi á fimmtudaginn og Svíþjóð þriðjudaginn 22. september. Ísland og Svíþjóð eru bæði með níu stig í F-riðli undankeppninnar. Báðir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Sveindís Jane Jónsdóttir gæti leikið sinn fyrsta A-landsleik á fimmtudaginn.vísir/vilhelm Sem og Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir.vísir/vilhelm Berglind Björg Þorvaldsdóttir er komin frá Frakklandi þar sem hún leikur með Le Havre. Við hlið hennar er Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, fyrrverandi samherji hennar hjá Breiðabliki.vísir/vilhelm Yngsti leikmaðurinn í íslenska hópnum, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður Fylkis.vísir/vilhelm Sara Björk hefur unnið alla leiki sína sem leikmaður Lyon.vísir/vilhelm Og teygja ...vísir/vilhelm Elísa Viðarsdóttir hress að vanda.vísir/vilhelm Landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson fylgist með. Hann getur ekki stýrt Íslandi gegn Lettlandi þar sem hann tekur út leikbann.vísir/vilhelm Íslensku stelpurnar hafa unnið alla þrjá leiki sína í F-riðli undankeppni EM.vísir/vilhelm Ingibjörg Sigurðardóttir hefur leikið einstaklega vel með Vålerenga á tímabilinu.vísir/vilhelm Sandra Sigurðardóttir hefur verið aðalmarkvörður íslenska landsliðsins síðasta árið eða svo.vísir/vilhelm Stelpurnar hita upp undir vökulu auga Jóns Þórs.vísir/vilhelm Jafnöldurnar Alexandra Jóhannsdóttir og Hlín Eiríksdóttir.vísir/vilhelm Sandra María Jessen er komin frá Þýskalandi þar sem hún leikur með Bayer Leverkusen.vísir/vilhelm EM 2021 í Englandi Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta æfði í fyrsta sinn fyrir leikina mikilvægu gegn Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni EM á Laugardalsvelli í gær. Nýkrýndi Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt á æfinguna en hún er fyrirliði landsliðsins. Sara getur jafnað leikjamet Katrínar Jónsdóttur með landsliðinu í leiknum gegn Svíþjóð. Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir voru einnig mættar á sína fyrstu æfingu með A-landsliðinu. Þær eru nýliðar í íslenska hópnum og tveir af sjö leikmönnum liðsins sem eru fæddir á þessari öld. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var mættur á æfinguna og tók þessar skemmtilegu myndir sem fylgja fréttinni. Ísland mætir Lettlandi á fimmtudaginn og Svíþjóð þriðjudaginn 22. september. Ísland og Svíþjóð eru bæði með níu stig í F-riðli undankeppninnar. Báðir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Sveindís Jane Jónsdóttir gæti leikið sinn fyrsta A-landsleik á fimmtudaginn.vísir/vilhelm Sem og Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir.vísir/vilhelm Berglind Björg Þorvaldsdóttir er komin frá Frakklandi þar sem hún leikur með Le Havre. Við hlið hennar er Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, fyrrverandi samherji hennar hjá Breiðabliki.vísir/vilhelm Yngsti leikmaðurinn í íslenska hópnum, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður Fylkis.vísir/vilhelm Sara Björk hefur unnið alla leiki sína sem leikmaður Lyon.vísir/vilhelm Og teygja ...vísir/vilhelm Elísa Viðarsdóttir hress að vanda.vísir/vilhelm Landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson fylgist með. Hann getur ekki stýrt Íslandi gegn Lettlandi þar sem hann tekur út leikbann.vísir/vilhelm Íslensku stelpurnar hafa unnið alla þrjá leiki sína í F-riðli undankeppni EM.vísir/vilhelm Ingibjörg Sigurðardóttir hefur leikið einstaklega vel með Vålerenga á tímabilinu.vísir/vilhelm Sandra Sigurðardóttir hefur verið aðalmarkvörður íslenska landsliðsins síðasta árið eða svo.vísir/vilhelm Stelpurnar hita upp undir vökulu auga Jóns Þórs.vísir/vilhelm Jafnöldurnar Alexandra Jóhannsdóttir og Hlín Eiríksdóttir.vísir/vilhelm Sandra María Jessen er komin frá Þýskalandi þar sem hún leikur með Bayer Leverkusen.vísir/vilhelm
EM 2021 í Englandi Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira