Raf-Hummer með krabbatækni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. september 2020 06:00 Ramminn fyrir raf-Hummer, í pallbílaútgáfu. Nýr raf-Hummer sem kynntur verður í næsta mánuði er ætlað að keppa við Cybertruck frá Tesla. Bíllinn un koma með beygjum á öllum hjólum, hann getur því skriðið til hliðar eins og krabbi. Beygjur á öllum hjólum eru ekki nýjar af nálinni. GMC, framleiðandi Hummer hefur líklegast séð fyrir eitthvað notagildi í torfæruakstri. Þetta gerir auðvitað ökumanni auðveldara fyrir að leggja í stæði, sem gæti komið sér vel. Raf-Hummer-inn er ekki lítill bíll. Líklega hefur rafvæðing Hummer-sins eitthvað með þennan nýja möguleika að gera. Það er sennilega auðveldara að setja svona í rafbíla en hefðbundna jarefnaeldsneytisbíla. Beygjurnar að aftan virka líklegast líka í hina áttina, það er andstætt framdekkjunum, til að minnka beygjuradíus bílsins. Bíllinn verður kynntur formlega í október, fyrstu afhendingar munu fara fram á haustmánuðum næsta árs. Nánari upplýsingar munu væntanlega verða gefnar út við kynningu bílsins. Vistvænir bílar Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Fundu Guð í App store Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent
Nýr raf-Hummer sem kynntur verður í næsta mánuði er ætlað að keppa við Cybertruck frá Tesla. Bíllinn un koma með beygjum á öllum hjólum, hann getur því skriðið til hliðar eins og krabbi. Beygjur á öllum hjólum eru ekki nýjar af nálinni. GMC, framleiðandi Hummer hefur líklegast séð fyrir eitthvað notagildi í torfæruakstri. Þetta gerir auðvitað ökumanni auðveldara fyrir að leggja í stæði, sem gæti komið sér vel. Raf-Hummer-inn er ekki lítill bíll. Líklega hefur rafvæðing Hummer-sins eitthvað með þennan nýja möguleika að gera. Það er sennilega auðveldara að setja svona í rafbíla en hefðbundna jarefnaeldsneytisbíla. Beygjurnar að aftan virka líklegast líka í hina áttina, það er andstætt framdekkjunum, til að minnka beygjuradíus bílsins. Bíllinn verður kynntur formlega í október, fyrstu afhendingar munu fara fram á haustmánuðum næsta árs. Nánari upplýsingar munu væntanlega verða gefnar út við kynningu bílsins.
Vistvænir bílar Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Fundu Guð í App store Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent