Víðir í sóttkví eftir viðtal á Rás 2 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. september 2020 14:00 Starfsmaður Rásar 2 greindist smitaður af kórónuveirunni í gærkvöldi. Sex starfsmenn hafa verið sendir í sóttkví og nokkrir viðmælendur umrædds starfsmanns. Vísir/Vilhelm Starfsmaður Rásar 2 greindist smitaður af kórónuveirunni í gærkvöldi og hafa sex starfsmenn og nokkrir viðmælendur verið sendir í sóttkví. Meðal viðmælenda sem eru nú í sóttkví er Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, en greint var frá því að hann væri kominn í sóttkví á Vísi í morgun. Fram kemur í frétt Ríkisútvarpsins um málið að Stefán Eiríksson útvarpsstjóri hafi sent tölvupóst á starfsmenn RÚV eftir að smitið var greint í gærkvöldi og verið sé að vinna að smitrakningu og frekari fyrirmælum frá smitrakningarteymi almannavarna. „Ég var í samskiptum við einstakling í vikunni sem var talinn vera mjög smitandi þann dag sem ég hitti viðkomandi. Þar af leiðandi var ég settur í sóttkví samkvæmt þeim reglum sem við vinnum eftir,“ sagði Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn ríkislögreglustjóra í samtali við Vísi í morgun. Uppruni smitsins er ekki ljós en að líklega séu ekki tengingar milli þessa smits og smits hjá öðrum starfsmanni Rásar 2 sem greindist í síðustu viku. Í dag verði teknar ákvarðanir um næstu skref hjá RÚV, hvort frekari öryggisráðstafanir verði teknar eða breytingar á sóttvarnareglum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveiru Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og landlæknis í húsnæði landlæknis klukkan 14 í dag. 20. september 2020 13:17 Faraldurinn í miklum vexti víða um heim 20. september 2020 13:00 38 greindust með veiruna innanlands 38 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tuttugu og einn þeirra voru ekki í sóttkví við greiningu. 20. september 2020 11:03 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Sjá meira
Starfsmaður Rásar 2 greindist smitaður af kórónuveirunni í gærkvöldi og hafa sex starfsmenn og nokkrir viðmælendur verið sendir í sóttkví. Meðal viðmælenda sem eru nú í sóttkví er Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, en greint var frá því að hann væri kominn í sóttkví á Vísi í morgun. Fram kemur í frétt Ríkisútvarpsins um málið að Stefán Eiríksson útvarpsstjóri hafi sent tölvupóst á starfsmenn RÚV eftir að smitið var greint í gærkvöldi og verið sé að vinna að smitrakningu og frekari fyrirmælum frá smitrakningarteymi almannavarna. „Ég var í samskiptum við einstakling í vikunni sem var talinn vera mjög smitandi þann dag sem ég hitti viðkomandi. Þar af leiðandi var ég settur í sóttkví samkvæmt þeim reglum sem við vinnum eftir,“ sagði Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn ríkislögreglustjóra í samtali við Vísi í morgun. Uppruni smitsins er ekki ljós en að líklega séu ekki tengingar milli þessa smits og smits hjá öðrum starfsmanni Rásar 2 sem greindist í síðustu viku. Í dag verði teknar ákvarðanir um næstu skref hjá RÚV, hvort frekari öryggisráðstafanir verði teknar eða breytingar á sóttvarnareglum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveiru Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og landlæknis í húsnæði landlæknis klukkan 14 í dag. 20. september 2020 13:17 Faraldurinn í miklum vexti víða um heim 20. september 2020 13:00 38 greindust með veiruna innanlands 38 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tuttugu og einn þeirra voru ekki í sóttkví við greiningu. 20. september 2020 11:03 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Sjá meira
Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveiru Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og landlæknis í húsnæði landlæknis klukkan 14 í dag. 20. september 2020 13:17
38 greindust með veiruna innanlands 38 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tuttugu og einn þeirra voru ekki í sóttkví við greiningu. 20. september 2020 11:03