Hofsá komin yfir 1.000 laxa Karl Lúðvíksson skrifar 21. september 2020 08:06 Hofsá er komin yfir 1.000 laxa Mynd: Hofsá FB Ein af skemmtilegri fréttum þetta tímabilið er klárlega sú sem hér verður skrifuð um Hofsá í Vopnafirði. Hofsá fór í gær yfir 1.000 laxa og það er einstaklega gleðilegt því áinn hefur ekki farið yfir þá tölu síðan 2013 þegar það veiddust 1.160 laxar. Meðalveiði í ánni síðan 1974 er rétt um 1.100 laxar og hún er því svona rétt á pari við meðalár eftir nokkur frekar mögur ár. Þeir sem hafa verið þar í sumar segja að gamla góða Hofsá sé komin aftur og það sé mikið fagnaðarefni, sérstaklega eftir að hrakspár manna um þetta sumar fóru að birtast um mitt sumarið. Það hefur heldur betur ræst úr því í mörgum ánum en þessi góða endurkoma Hofsár gefur vonandi vísbendingu um að viðsnúningur úr erfiðum árum sé ekki bara óskhyggja. Ef það haldið vel utan um árnar þá er þetta vel gerlegt. Stangveiði Mest lesið Blanda komin í 3561 lax Veiði Gott framboð af veiðileyfum fyrir sumarið Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði 8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Veiði Flott veiði og stórir fiskar í Baugstaðaós Veiði Heildartalan úr Norðurá í gær 27 laxar Veiði "Markaðurinn gæti hrunið til grunna" Veiði Kreistu tvo laxa upp úr Krossá í Bitru Veiði
Ein af skemmtilegri fréttum þetta tímabilið er klárlega sú sem hér verður skrifuð um Hofsá í Vopnafirði. Hofsá fór í gær yfir 1.000 laxa og það er einstaklega gleðilegt því áinn hefur ekki farið yfir þá tölu síðan 2013 þegar það veiddust 1.160 laxar. Meðalveiði í ánni síðan 1974 er rétt um 1.100 laxar og hún er því svona rétt á pari við meðalár eftir nokkur frekar mögur ár. Þeir sem hafa verið þar í sumar segja að gamla góða Hofsá sé komin aftur og það sé mikið fagnaðarefni, sérstaklega eftir að hrakspár manna um þetta sumar fóru að birtast um mitt sumarið. Það hefur heldur betur ræst úr því í mörgum ánum en þessi góða endurkoma Hofsár gefur vonandi vísbendingu um að viðsnúningur úr erfiðum árum sé ekki bara óskhyggja. Ef það haldið vel utan um árnar þá er þetta vel gerlegt.
Stangveiði Mest lesið Blanda komin í 3561 lax Veiði Gott framboð af veiðileyfum fyrir sumarið Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði 8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Veiði Flott veiði og stórir fiskar í Baugstaðaós Veiði Heildartalan úr Norðurá í gær 27 laxar Veiði "Markaðurinn gæti hrunið til grunna" Veiði Kreistu tvo laxa upp úr Krossá í Bitru Veiði