Fólk dragi ekki of miklar ályktanir af fækkun smita Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2020 14:20 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Mynd/Almannavarnir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir minnti fólk á að draga ekki og miklar ályktanir af fækkun smita innanlands milli daga. Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna klukkan 14. Alls greindust þrjátíu manns með kórónuveiruna í gær. 28 þeirra voru á höfuðborgarsvæðinu og svo einn á Vesturlandi og annar á Vestfjörðum. Sóttvarnalæknir sagði von á upp- eða niðursveiflu í faraldri sem þessum. Hann telji þó ekki ástæðu til að grípa til harðari aðgerða en verið hefur hingað til og ánægjulegt að sjá hvernig einstaklingar og fyrirtæki hafa tekið við sér og farið eftir leiðbeiningum. Þannig náum við árangri. Sagði hann stóran hluta tengjast beint eða óbeint krám og skemmtistöðum sem hafa verið til umræðu. Um helmingur smitaðra virðast hafa smitast á The Irishman við Klapparstíg og Brewdog við Hverfisgötu þótt smitvarnir virðast hafa verið til fyrirmynda á báðum stöðum. Meðalaldur þeirra sem greinast þessa dagana um 40 ár. Smituðum einstaklingum hefur fjölgað verulega síðustu daga miðað við þróunina vikurnar þar á undan. Hafa þannig 164 greinst innanlands síðustu fjóra sólarhringa. 242 manns eru nú í einangrun, samanborið við 215 í gær. Þá fjölgar þeim mikið sem eru í sóttkví, eru 2.102 í dag en 1.290 í gær. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Mun leggja til að skemmtistaðir verði áfram lokaðir Skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu var skellt í lás á föstudag. 20. september 2020 15:54 Allt að 90 með beinar tengingar við Irishman og Brewdog 172 greindust hafa greinst með veiruna innanlands síðan á mánudag. Af þeim hafa allt að 90 beinar tengingar við barinn Irishman og veitingastaðinn BrewDog í miðborg Reykjavíkur. 20. september 2020 12:13 Reynsla og rakning minnkar þörf á hörðum aðgerðum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna meiri reynslu og umfangsmikillar smitrakningar sé ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaraðgerðum, enn sem komið er. Nú sé til mun meiri reynsla en þegar gripið var til harðra aðgerða í vetur. 20. september 2020 14:52 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir minnti fólk á að draga ekki og miklar ályktanir af fækkun smita innanlands milli daga. Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna klukkan 14. Alls greindust þrjátíu manns með kórónuveiruna í gær. 28 þeirra voru á höfuðborgarsvæðinu og svo einn á Vesturlandi og annar á Vestfjörðum. Sóttvarnalæknir sagði von á upp- eða niðursveiflu í faraldri sem þessum. Hann telji þó ekki ástæðu til að grípa til harðari aðgerða en verið hefur hingað til og ánægjulegt að sjá hvernig einstaklingar og fyrirtæki hafa tekið við sér og farið eftir leiðbeiningum. Þannig náum við árangri. Sagði hann stóran hluta tengjast beint eða óbeint krám og skemmtistöðum sem hafa verið til umræðu. Um helmingur smitaðra virðast hafa smitast á The Irishman við Klapparstíg og Brewdog við Hverfisgötu þótt smitvarnir virðast hafa verið til fyrirmynda á báðum stöðum. Meðalaldur þeirra sem greinast þessa dagana um 40 ár. Smituðum einstaklingum hefur fjölgað verulega síðustu daga miðað við þróunina vikurnar þar á undan. Hafa þannig 164 greinst innanlands síðustu fjóra sólarhringa. 242 manns eru nú í einangrun, samanborið við 215 í gær. Þá fjölgar þeim mikið sem eru í sóttkví, eru 2.102 í dag en 1.290 í gær.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Mun leggja til að skemmtistaðir verði áfram lokaðir Skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu var skellt í lás á föstudag. 20. september 2020 15:54 Allt að 90 með beinar tengingar við Irishman og Brewdog 172 greindust hafa greinst með veiruna innanlands síðan á mánudag. Af þeim hafa allt að 90 beinar tengingar við barinn Irishman og veitingastaðinn BrewDog í miðborg Reykjavíkur. 20. september 2020 12:13 Reynsla og rakning minnkar þörf á hörðum aðgerðum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna meiri reynslu og umfangsmikillar smitrakningar sé ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaraðgerðum, enn sem komið er. Nú sé til mun meiri reynsla en þegar gripið var til harðra aðgerða í vetur. 20. september 2020 14:52 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Mun leggja til að skemmtistaðir verði áfram lokaðir Skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu var skellt í lás á föstudag. 20. september 2020 15:54
Allt að 90 með beinar tengingar við Irishman og Brewdog 172 greindust hafa greinst með veiruna innanlands síðan á mánudag. Af þeim hafa allt að 90 beinar tengingar við barinn Irishman og veitingastaðinn BrewDog í miðborg Reykjavíkur. 20. september 2020 12:13
Reynsla og rakning minnkar þörf á hörðum aðgerðum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna meiri reynslu og umfangsmikillar smitrakningar sé ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaraðgerðum, enn sem komið er. Nú sé til mun meiri reynsla en þegar gripið var til harðra aðgerða í vetur. 20. september 2020 14:52